Morgunblaðið - 17.07.2020, Síða 30

Morgunblaðið - 17.07.2020, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 2020 Hægindastóll model 7910 Leður – Verð frá 439.000,- NJÓTTU ÞESS AÐ SLAKA Á Skeifunni 8 | Sími 588 0640 | casa.is Á laugardag: Norðan 10-18 með kalsarigningu á N-verðu landinu og slyddu eða snjókomu til fjalla en þurru veðri sunnan heiða. Hiti 4 til 15 stig, hlýjast SA-lands. Á sunnudag: Minnkandi norðvestanátt, 3-8 síðdegis. Léttir til S- og V-lands og styttir upp á NA-verðu landinu seinni partinn. Hiti víða 10 til 15 stig, en 5 til 10 á NA- og A-landi. RÚV 12.50 Heimaleikfimi 13.00 Spaugstofan 2003- 2004 13.25 Sagan bak við smellinn – Blue Monday 13.55 Úr Gullkistu RÚV: Þú ert hér 14.20 Gettu betur 2007 15.20 Popp- og rokksaga Íslands 16.20 Fyrstu Svíarnir 17.20 Veiðikofinn – Lax 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Jamie 18.29 Sebastian og villtustu dýr Afríku 18.45 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Tónaflóð um landið 21.00 Íslenskt grínsumar: Fastir liðir eins og venjulega 21.35 Íslenskt grínsumar: Tvíhöfði 21.55 Séra Brown 22.45 Dráp á heilögu hjarta- dýri 00.40 Trúður 01.05 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.17 The Late Late Show with James Corden 12.58 Bachelor in Paradise 14.19 The Cool Kids 14.40 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell and Back 16.05 Survivor 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 Fam 19.30 Black-ish 20.00 Hysteria 21.40 Promised Land 23.30 G.I. Joe: The Rise of Cobra 01.30 The Iron Lady 03.10 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.20 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Veep 10.40 Hånd i hånd 11.20 Jamie’s Quick and Easy Food 11.40 Dýraspítalinn 12.05 Splitting Up Together 12.35 Nágrannar 12.55 Finding Your Feet 14.40 The Notebook 16.40 Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla 17.30 Bold and the Beautiful 17.55 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.48 Sportpakkinn 18.55 Impractical Jokers 19.15 2 Years of Love 20.45 Beatriz at Dinner 22.05 Girls’ Night Out 23.35 I, Robot 01.25 Little Miss Sunshine 03.00 Finding Your Feet 20.00 Fjallaskálar Íslands (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 Hafnir Íslands 2017 (e) 21.30 Saga og samfélag (e) Endurt. allan sólarhr. 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 00.30 Á göngu með Jesú 20.00 Föstudagsþátturinn 20.30 Föstudagsþátturinn 21.00 Tónleikar á Græna Hattinum 21.30 Tónleikar á Græna Hattinum Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Glans. 17.00 Fréttir. 17.03 Úti að húkka bíla. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Kvöldvaka: Sagnaþætt- ir. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Miðjan og jaðarinn. 21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. 22.00 Fréttir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 17. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:50 23:19 ÍSAFJÖRÐUR 3:19 23:59 SIGLUFJÖRÐUR 3:00 23:44 DJÚPIVOGUR 3:11 22:57 Veðrið kl. 12 í dag Norðanátt 13-20 m/s, en mun hægari um landið A-vert. Áfram talsverð eða mikil rigning N-lands, en stöku skúrir sunnan heiða. Hiti 5 til 16 stig, hlýjast á SA-landi. Sjónvarpsfréttir eru á degi hverjum í harðri samkeppni um athygli áhorfenda. Margvís- legir miðlar eru um hituna og í glímu við hasarkvikmyndir og alblóðuga tölvuleiki er vissara að hafa spennustigið sem allra hæst. Þess vegna hafa báðar fréttastöðvar, RÚV og Stöð 2, brugð- ið á það ráð að hafa a.m.k. eina frétt í hverjum kvöldfréttatíma í þráðbeinni útsendingu af vett- vangi. Gildir þá einu hvort tilefnið kallar á það eður ei. Frétt í þráðbeinni hlýtur alltaf að vera meira spennandi en fyrirfram unnin frétt. Kórónuveirufaraldurinn hefur sem kunnugt er gert Icelandair skráveifu og svo oft hefur nýrra frétta verið að vænta úr þeim herbúðum að eng- inn maður hefur verið oftar í beinni útsendingu í vor og sumar en Bogi Nils Bogason, forstjóri félagsins; jafnvel sama kvöldið á báðum stöðvum. Auðveldlega má halda því fram með rökum að hann sé í raun beinasti Bogi í heimi. Nú hefur okkar beinasti fréttamaður, Jóhann K. Jóhannsson, látið af störfum á Stöð 2. Hann hefur verið í miklu uppáhaldi hjá mér og ég kem til með að sakna hans. Frábær sjónvarps- fréttamaður, Jóhann. En það þýðir að titillinn „beinasti fréttamaður landsins“ er „up for grabs“, eins og Brian heitinn Moore hefði orðað það. Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Beinasti Bogi í heimi Beinn Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. Morgunblaðið/Kristinn M. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Sumarsíðdegi með Bessa Bessi leysir þá Sigga og Loga af í allt sumar. Skemmtileg tónlist, létt spjall og leikir í allt sum- ar á K100. Hækkaðu í gleðinni með okkur. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil- hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Bridger Walker, sex ára drengur frá Wyom- ing í Banda- ríkjunum, hlaut fjöl- mörg bit í andlit og höfuð þegar hann verndaði yngri systur sína fyrir óðum hundi sem gerði sig líklegan til að ráðast á hana. Náði drengurinn að grípa í systur sína og leiða hana óskadd- aða í burtu frá hundinum eftir að hafa sjálfur orðið fyrir árás. Mynd af drengnum eftir árásina þar sem hann heldur utan um systur sína, sem virðist ósködduð, hefur farið eins og eldur í sinu um netmiðla. Þurfti Walker litli um 90 spor í höfuð og andlit og hefur hann ver- ið hylltur sem hetja af ýmsum þekktum aðilum. Nánar er fjallað um málið á K100.is. Bjargaði systur sinni frá óðum hundi Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 12 skýjað Lúxemborg 15 rigning Algarve 32 heiðskírt Stykkishólmur 10 rigning Brussel 17 léttskýjað Madríd 34 heiðskírt Akureyri 12 skýjað Dublin 21 léttskýjað Barcelona 23 léttskýjað Egilsstaðir 16 léttskýjað Glasgow 19 rigning Mallorca 26 skýjað Keflavíkurflugv. 12 skúrir London 22 skýjað Róm 26 léttskýjað Nuuk 12 léttskýjað París 20 skýjað Aþena 27 léttskýjað Þórshöfn 11 skýjað Amsterdam 18 léttskýjað Winnipeg 21 léttskýjað Ósló 20 heiðskírt Hamborg 19 léttskýjað Montreal 26 skýjað Kaupmannahöfn 18 heiðskírt Berlín 20 léttskýjað New York 24 alskýjað Stokkhólmur 23 heiðskírt Vín 19 léttskýjað Chicago 23 alskýjað Helsinki 22 skýjað Moskva 16 skýjað Orlando 31 léttskýjað  Sumartónleikar RÚV og Rásar 2 verða í beinni útsendingu frá öllum landshlutum á föstudögum í júlí þar sem áhersla verður lögð á tónlist og tónlistarfólk frá hverjum stað. Hljómsveitin Albatross býður til sín þekktum og óþekktum söngv- urum úr hverjum landshluta. Í kvöld verða tónleikarnir á veitingahúsinu Rauðku, Siglufirði. RÚV kl. 19.40 Tónaflóð um landið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.