Bæjarins besta - 14.09.1988, Blaðsíða 6
6
BÆJARINS BESTA
BBSPYR
Tókstu þátt í
heimshlaupinu?
Jónas Pétursson:
Nci.
Jónína Þórðardóttir:
Já, ég tók þátt í því. Ég gckk
hringinn.
Guðlaug S. Jónsdóttir:
Nei, ég hljóp ekki. En cg keypti
miða.
Árný Herbertsdóttir:
Nci, það gcrði ég ekki.
HÁKUR...
Oft hefur pólitíkin verið
skrýtin. cn sjaldan eins og nú.
Þrícykið hefur oft litiö út fyrir
að vera aðgliðna. Ný hlýturhún
;tö springa, segja margir.
Steingrímur hefur verið í fýlu
síðan stjórnin varð til. Hann
vildi verða forsætis, en fckk
bara að vcra utanríkis. Af
tvcnnu illu varsnöggtum skárra
að hafa Stcina fyrir lorsætis en
Jón Baldvin. En þrátt fyrir
þennan sjálfskipaða kvóta
Denna, þá hefur hann ekki sett
kvóta á málæðið í sjálfum scr.
Enda væri það hin mesta firra
þar sem vinsældir Framsóknar-
ilokksins aukast við það að for-
inginn vcrður margsaga í „dæg-
urmálaútvarpinu". Fyrst áttum
við itð veiða hval, svo áttum við
ekki að veiða hval. I’egar búið
er að lýsa því yfir að Islendingar
láti engan segja sér fyrir vcrkum
við veiðar og annað, þá má vel
hugsa scr að hætta að vciða
hval.
I’etta gátu kjósendur skilið
a.nt.k. Framsóknarkjósendur.
En ASÍ getur ekki skilið að
Steingrímur skuli vera hand-
stcrkur og vilja færa niður með
handafli en Þorsteinn ekki.
Enda þorir Steini ekki að vciða
lax í boði Aðalverktaka cð;t má
það bara ekki.
Bryndís scgir að Jón Baldvin
hafi bara áhuga á vinnunni.
Skiptir þá ckki máli hvort verið
er að stjórna skóla vestur á ísa-
firði. ritstýra ntálgagni alþýð-
unnar, cða færa niöur launin.
Skyldi Jón hafa fært niðurþegar
hann var í bæjarstjórninni á Isa-
firði? Þá var hann forseti bæjar-
stjórnar en hann vildi heldur
hafa Steina forsætis en Denna.
Voðalega var annars Stcini
vondur að segja hinum tveimur
að þeir mættu ráða hvor yrði
forsætis. Ogsonur Alþýðuhúss-
ins varö fjárntála og nú skal
sparaö.
Springur
hún?
En eitt gott kom út úr þessu.
Þó Jón Baldvin og Denni gætu
ekki samið um að annar hvor
yrði forsætis, þá gcta þeir vcrið
sammála um að ómögulegt sé að
hafa Steina forsætis. Mann scm
vill frekar hitta uppgjafarkvik-
myndaleikara heldur en að
vciða lax cða vera á fullu í vinn-
unni.
Og nú er Steina farið að gruna
að kannski fái hann bara ekkert
að vera forsætis. Og Mogginn
segir eftir honum að þetta scu
vondir kallar. Þeir vildu ckki
vcra forsætis eða hvað. Og
Denni crsnjall, hann læturbóka
í ríkisstjórninni. Ekki eins og
sumir í bæjarstjórninni á ísa-
firði sem alltaf eru að hrekkja
hina og lcngja fundina. O nci.
hann vill ekki lcngja fundina á
hinu hrjáða stjórnarheimili
heldur laumar bara bókuninni
að ritaranum. Þá lengist ekki
fundurinn. Og þó Steini sé
eitthvað að nöldra í Mogganum
þá eru misklíðar efnin svo mörg
að það er hægt að rífast um ann-
að á næsta fundi.
Svona gengur þetta upp og
niður enda er það gamalkunn
aðferð og sögð duga vel.
Þetta er orðinn svo lipur leik-
ur að þeir fara ekki að hætta
strax.
Togkraftur ráðherrastóla er
miklu meira en Newton gamla
hafði grunað.
Stundur gengur það niður,
stundum upp.
Hefur ekki annars verið ein-
hver pcst að ganga?