Bæjarins besta - 21.12.1989, Blaðsíða 8
8
BÆJARINS BESTA
Engum lesenda þessa'
blaðs dylst að læknar á ísa-
firði deila. Mörgum er það
hins vegar hulið af hverju þeir
mætu menn sem við öll
treystum fyrir heilsu okkar
eru að munnhöggvast í bæj-
arblöðunum. Hér ætti auð-
vitað að standa skrif-
höggvast eða skylma með
pennum. Flestum finnst
okkur að læknar ættu að
munda önnur tól oftar en
staka fræðimenn á sínu sviði,
eins og þá sem eru að skrifa
doktorsritgerðir, eða þá
serfi eru framúrskarandi
listamenn á bókmennta-
sviðinu.
Öllum bæjarbúum og
mörgum fleiri ber saman um
það, að læknar þeir sem þjón-
að hafa okkur ísfirðingum og |
Ekki er liðið heilt ár síðan
hið glæsilega ,,nýja“
sjúkrahús á ísafirði -Fjórð-
ungssjúkrahúsið- var tekið
í notkun. Minningu mann-
vinarins og lækninsins Úlfs
Gunnnarssonar er meiri og
glæsilegri virðing sýnd með
þeim hætti að heilsugæslu-
læknar - jafnvel úr öðrum
héruðum - og sjúkrahús-
læknar feti ekki í fótspor
stjórnmálamanna, þar sem
alþingismenn ganga fremst-
ír, og sverti hvern annan op-
inberlega.
Hverju eiga neytendur
þjónustu þeirra að trúa?
Hvers er eiður Hippókratesar
metinn? Eru siðareglur lækna
einhvers metnar?
Sjónvarpsáhorfendur, sem
helst minnast Kildare læknis,
gleymdum börnum, tilfinn-
ingaverur allt saman og bati
er ekki alltaf mælanlegur á
einn og sama kvarðann.
íbúum þessa bæjar þykir
öllum á sína vísu vænt um
læknana sína og þykir slæmt
að sjá þá kljást - segja upp
störfum sínum - og kenna
starfsfélögum sínum um.
Vonandi verður enginn
veikur um þessi jól.
Oft hefur tekist að safna
mörgum undirskriftum bæj-
arbúa og dugar þar að rifja
upp þær deilur sem urðu
vegna meintrar kirkjubygg-
ingar fyrir framan nýja
sjúkrahúsið.
Jólasveinar
Af jólasveinum
og öðrum
nágrönnum eru framúrskar-
andi menn. Þeir eru góðir
læknar, mannvinir, þeir eru
bara ekki vinir hvors annars.
Þar liggur hundurinn graf-
inn.
Þessir ágætu þjónar al-
múgans, að vísu þokkalega
launaðir, sem þeir eiga skilið,
hafa að baki margra ára nám
í háskólum og samtals á
þriðja áratug í skólum ef allt
er talið. Það virðist bara ekki
duga þeim til þeaa að tala
saman eins og fullþroskaðir
menn. Almúginn, sjúkur eða
heilbrigður, á fullan rétt á því
að þeir numdi vopn sín ann-
ars staðar og til meira gagns
en komið hefur í ljós í blöð-
um.
Deilt í
glæsilegu
húsi!
freistast til þess að trúa þvi
að í húsinu glæsilega í Torf-
nesbótinni, sem allt of langan
tíma tók að reisa, starfi lög-
fræðingar í anda þeirra sem
bítast í Matlock ríkissjón-
varpsins og Lagakrókum
Stöðvar 2 (L.A. Law) en ekki
þeir menn sem svarið hafa að
helga ævi sína því að lina
þrautir annarra.
Út yfir allan Þjófabálk tek-
ur þó þegar menn safna und-
irskriftum máli sínu til
stuðnings - eins og einn eigi
betri eða réttari málstað að
verja en annar. Búast má við
því að kviðdómum sjón-
varpsþáttanna þtti efnisat-
riðin og rýr til að dæma eftir,
ef miða má við það sem fram
hefur komið.
Engin getur í sjálfu sér
metið gæði læknis nema eftir
því hversu marga hann
læknar með vísindalega
staðfestum hætti. En þá má
heldur ekki gleyma því, að
viðfangsefni lækna eru
menn, karlar og konur að ó-
Undanfarna daga hafa
jólasveinarnir, börn Grýlu og
Leppalúða, verið að tínast til
byggða. Þykir af þeim hin
mesta skemmtan. Þó má
segja að ekki séu allir jóla-
sveinar jafn skemmtilegir.
Sumum hefur dottið í hug
að hefja beri undirskrifta-
söfnun sem hafi það að
markmiði að skora á þá fáu
lækna sem eftír eru í störfum
við sjúkrahús og heilsu-
gæslustöð að hætta líka. Þá
mætti byrja á nýjan leik eftir
jól.
Allir sjá hversu fáránlegt
slíkt yrði.
En hvað finnst fólki um
núverandi ástand?
Öllum - læknum, jóla-
sveinum, bæjarbúum- og
landsmönnum öllum er ósk-
að gleðilegra jóla með ósk
um að jólaboðskapurinn og
náungakærleikurinn fari ekki
forgörðum.
Það væri sannarlega góð
jólagjöf.
VIÐSKIPTA VINIR A THUGIÐ!
OPIÐ TIL KL. 23 Á ÞORLÁKSMESSU
KAFFI OG MEÐLÆTI
Gleðileg jól
PÓLLINN HF
VERSLUN SÍMI 3792
ísafjarðarkaupstaður
Gjaldendur ísafirði
Öll bæjargjöld fyrir 1989 eru nú gjald-
fallin.
Athygli er vakin á því að 01. janúar 1990
færast aðstöðugjalda- og útsvarsskuldir
vegna 1988 og 1989 til innheimtu hjá
Bæjarfógeta ísafjarðar, þar sem Gjald-
heimta Vestfjarða tekur yfir þessi gjöld.
Vinsamlegast gerið skil fyrir áramót og
komist hjá óþægilegum innheimtuað-
gerðum.
Með jóla- og áramótakveðjum.
Innheimta Bæjarsjóðs ísafjarðar
MENNTASKÓLINN Á ÍSAFIRÐI
PÓSTHÓLF 97 - 400 ÍSAFJÖRÐUR 0 94-3599.
Menntaskólinn
- innritun
Allir nemendur þurfa nú að endurinnrita/
innrita sig til náms á vorönn. Kennsla hefst
miðvikudag 10. janúar 1990 kl. 09-00.
Á önninni verða starfræktar eftirtaldar nýj-
ar brautir, fáist næg þátttaka:
HÚSSTJÓRNARBRAUT
GRUNNDEILD MÁLMIÐNA
MEISTARASKÓLIIÐNNÁMS
Skólameistari.
Itt
OOE>
llllll F.O.S. Vest.
FÉLAG OPINBERRA STARFSMANNA VESTFJÖRÐUM.
PÓSTHÓLF391. 400 ÍSAFJÓRÐUR
Sendir félagsmönnum sínum
svo og öðrum Vestfirðingum
bestu jólakveðjur með ósk
um farsœld á komandi ári.