Bæjarins besta


Bæjarins besta - 21.12.1989, Blaðsíða 23

Bæjarins besta - 21.12.1989, Blaðsíða 23
BÆJARINS BESTA 23 SJÓNVARP: Laugardagur 23. desember. 14.00 íþróttir 17.50 Tólf gjafir til jólasveinsins 17.55 Sögur frá Narníu 18.25 Bangsi bestaskinn 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóðir 19.30 Hringsjá 20.30 Lottó 20.40 Basl er bókaútgáfa 21.05 Snati, komdu heim Teiknimynd um „Snoopy“ 22.30 Hrakfallabálkurinn The Best of Times Bandarísk bíómynd frá 1986. í aðalhlutverkum: Robin Williams, Kurt Russel og Pamela Reed. 00.10 Útvarpsfréttir 00.20 Dagskrárlok Sunnudagur 24. desember 13.15 Töfraglugginn -endursýnt. 14.05 LubbiogLína Stutt teiknimynd. 14.10 Jólasveinninn 14.45 Lubbi og Lína 14.50 Blátá 15.15 Lubbi og Lína 15.20 Fjóluhafið og hvíti svanurinn Mynd um konungsríkið sem hvarf en kærleikurinn lifði af. 15.30 Lubbi og Lína 15.35 Jólaævintýri Bensa 16.00 Götóttu skórnir 16.15 Pappírs-Pési 16.45 Hlé 21.20 Með gleðiraust og helgum hljóm 22.00 Aftansöngur jóla. 23.00 Jólatónleikar með Jessye Norman 23.55 Nóttin var sú ágæt ein 00.10 Dagskrárlok Mánudagur 25. desember 09.30 Friðartónleikar frá Berlín Bein útsending frá Schau- spielhaus í Austur-Berlín. 10.50 Hlé 13.30 Haamlet Uppfærsla BBC á leikriti Shake- speares, hinu fræga verki. 17.05 Blóðogblek 18.00 Jólastundin okkar 18.55 Hnotubrjóturinn 19.55 Táknmálsfréttir 20.00 Fréttir og veður 20.20 Anna Þýskur myndaflokkur. 21.15 Þorlákur helgi 22.10 Síðasti keisarinn The Last Emperor Stórmynd frá 1987. 00.15 Dagskrárlok Þriðjudagur 26. desember 14.00 Jólatónleikar með Luciano Pavarotti 15.00 Löggulíf íslensk kvikmynd, kynnt í jólablaði. 16.30 Saltprinsinn 18.00 Enginn venjulegur drengur Ný íslensk sjónvarpsmynd yriryngri kynslóðina. 18.30 Sammi slökkviliðsmaður 19.00 Svarta naðran í hátíðarskapi 19.50 Táknmálsfréttir 20.00 Fréttir og veður 20.30 Anna 21.25 Umhverfis jörðina 80 ára Heimildarmynd um Nonna. 22.25 Söngvarar Konungs á léttu nótunum 22.50 Jólaspúsan The Christmas Wife Bandarísk sjónvarpsmynd. 00.10 Útvarpsfréttir 00.20 Dagskrárlok Laugardagur 23. desember 19.19 19.19 20.00 Höfrungavík Nýr framhaldsþáttur. 20.55 Max Dugan reynir aftur Max Dugan Returns Eftir faðir nokkur hefur van- rækt dóttur sína í fjölmörg ár afræður hann að bæta henni það upp. 22.30 Magnum P.I. 23.20 CarmenJones Bíómynd, byggð á óperunni Carmen. 01.05 Hljómsveitarriddarar Knights and Emeralds - endursýnd. 02.40 Dagskrárlok Sunnudagur 24. desember 09,0ð Dotta og jólasveinninn 10.15 Jólasveinasaga 11.00 Ævintýraleikhúsið Mjallhvít og dvergarnir sjö. 11.55 Síðasti einhyrningurinn - teiknimynd. 13.30 Fréttir 13.45 Músin sem elskaði að ferðast 14.10 Skraddarinn frá Glouchester 14.55 Jólaljós 15.50 Jólagæsin 16.00 Stikilsberjastelpurnar 16.45 Þrír flskar 17.10 Dagskrárlok Mánudagur 25. desember 12.30 1001 kanínunótt Bugs Bunny's 3rd Movie: 1001 Rahbit Tale - teiknimynd. 13.40 Don Giovanni 16.45 Kraftaverkið í 34. stræti Miracle on 34th Street Sannkölluð jólamynd í gam- ansömum dúr. 18.20 Mahabharata 19.19 Hátíðarfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 19.45 Jólalandsleikur Bæirnir bítast 20.45 Áfangar 21.00 Aldarminning Þórbcrgur Þórðarson 21.40 Gandhi Margföld óskarsverðlaúwít- mynd eftir Richard Attenbor- ough. 00.40 Fjör á framabraut The Secrct ofMy Success - endursýnd. 02.30 Dagskrárlok Þriðjudagur 26. desember 09.00 Litli krókódíllinn - teiknimynd. 09.20 Jólatréð 09.50 Snjókarlinn 10.20 Tumi þumall 10.45 Jólabrúðan 11.15 Höfrungavík 12.05 Kór Latigholtskirkju 12.55 Draumalandiö 14.10 Oliver Stórkosílegur söngleikur. 16.45 Jólaboð 17.25 Mahabharata 18.25 Jól með Anne Murray 19.19 19.19 19.45 Borðfyrirtvo íslenskt framhaldsleikrit. 20.15 Vonogvegsemd Hope and Glorv Ungur drengur upplifir stríðið á annan hátt en gengur og uerist. 22.10 Töfrar Ýmis töfrabrögð og sjón- hverfingar. 22.35 Annie Hall Ein af þekktari myndum Woody Allen. 00. IU Hæuuasiana Critical Condition - endursýnd. 01.45 Dagskrárlok Úfr Gandhi, jólamynd Stöðvar 2. Miðvikudagur 27. desember 15.35 Jayne Mansfield The Jayne Mansfield Story -endursýnd. 17.00 Santa Barbara 248. þáttur. 17.50 Höfrungavík 18.45 Kjallararokk 19.19 19:19 20.30 Ábestaaldri 21.00 Murphy Brown 21.25 Ógnir um óttubil 22.15 Gary Grant 23.15 í ljósaskiptunum 23.40 Bobby Deerfíeld - endursýnd. 01.40 Dagskrárlok Fimmtudagur 28. desember 15.35 McðAfa - endursýnt. 17.00 Santa Barbara 249. þáttur 17.50 Höfrungavík 18.45 Steini og OIIi 19.19 19:19 20.30 í slagtogi 20.50 Sérsveitin 21.10 Kyninkljást 21.40 Akureldar Fields ofFire Framhaldsmynd í tveimur hlutum um ungan Breta sem fer til starfa við sykurreyr- tínslu í Ástralíu. 23.15 Mannaveiðar Jagdrevier -endursýnd. 00.50 Dagskrárlok Föstudagur 29. desember 15.20 Sambúðarraunir The Goodbye Girl - endursýnd. 17.05 Santa Barbara 250. þáttur. 17.50 Höfrungavík 18.45 AlaCarte 19.19 19.19 20.30 Geimálfurinn 20.55 Sokkabönd í stfl 21.25 Akureldar -seinni hluti. 22.20 Svikin Intimate Betrayal Drama. 00.10 Nítján rauðar rósir Nitten röderroser Dönsk spennumynd.h 01.55 Óblíðörlög From Hell to Victory -endursýnd. 03.35 Dagskrárlok Laugardagur 30. desember 09.00 MeðAfa 10.30 Jólagæsin 10.40 Luciuhátíð 11.10 Höfrungavík 12.00 Sokkabönd í stíl -endursýnt. 12.25 Fréttaágrip vikunnar 12.45 Fótafími Footloose - endursýnd. 14.25 Stjörnur á leirdúfnaskytterí Skotkeppni meðal bresks fyrirfólks. 15.15 Mahabharata 16.10 Fálkahreiðrið Falcon Crest 17.00 íþróttir á laugardegi 19.19 19.19 20.00 Bernskubrek 20.25 í skólann á ný Back to School Sjálfumglaður, auðugur og ómenntaður faðir innritar sig í framhaldsskóla sonar síns. 22.00 Magnum P.I. 22.50 Kramer gegn Kramer Kramcr vs Kramer Óskarsverðlaunamynd sem greinir frá konu sem yfirgefur mann sinn og son til að hefja nýtt líf. 00.30 Hinir vammlausu 02.30 Dagskrárlok Sunnudagur 31. desember 09.00 Svaðilfarir Kalla kanínu 10.20 Ævintýraleikhúsið Nýju fötin keisarans. 11.15 Höfrungavík 12.15 Stóra loftfarið Let the Ballon Go í litlum áströlskum bæ árið 1917 reynir fatlaður drengur að sigrast á vanmætti sínum. 13.30 Fréttir 13.45 íþróttaannáll ársins 14.45 Eins konar ást Some Kind of Wonderful Ósvikin unglingamynd. 16.15 Sirkus 17.05 Hlé 20.00 Ávarp forsætisráðherra 21.10 Landsleikur Bæirnir bítast 21.10 Tónlist Lennons og McCartneys 22.00 Heimsreisa U2 22.25 Konungleg hátíð 00.00 Áramótakveðja 00.20 Undir eftirliti Áramótaskaup Stöðvar 2. 01.10 Arthur Gamanmynd um flottrónann Arthur sem veit ekki aura sinna tal og drekkur ótæpi- lega. 02.45 Hótelið Plaza Suite Walter Matthau fer á kostum. 04.40 Dagskrárlok Úr kassanum: Síðasti keisarinn Á dagskrá Sjónvarps 25. desember kl. 22.10 HIN margverðlaunaða stórmynd frá árinu 1987, gerð af ítölskum, breskum og kínverskum kvikmyndagerð- armönnum. Höfundur og leikstjóri er Bernando Bertolucci. Aðal- hlutverk John Lane, Joan Chew, Victor Wong, Peter O'TooIe, Jing Ruocheng og Dennis Dun. Rakin er saga síðasta keisara Kína, Pú Jí. Hanrt var tekinn frá heimili sínu aðeins þriggja ára og gerður að keisara. Fylgst er með sérstæðri ævi hans, eins og hún kom breskum kennara hansfyrirsjónir. Myndinhlaut 9 Óskarsverðlaun, auk fjölda annarra viðurkenninga.

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.