Morgunblaðið - 01.09.2020, Side 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 2020
Þegar við nútímamenn segjum að eitthvað sé synd meinum við flest að
það sé leitt, hörmulegt: „Það er synd að hann týndi fálkaorðunni sinni,
hann naut þess svo að ganga með hana.“ Sem sagt: leiði og vonbrigði. Enn snýst þó
langmest af syndar-orðaforðanum um „verknað sem telst brot á lögmáli Guðs“.
Málið
SVALALOKANIR
Svalalokanir frá Glerborg eru nýtískulegar
og falla vel að straumum og stefnum
nútímahönnunar.
Lokunin er auðveld í þrifum þar sem hún opnast inná við.
Hægt er að fá brautirnar í hvaða lit sem er.
Svalalokun verndar svalirnar fyrir regni, vindi og ryki og eykur
hljóðeinangrun og breytir notkun svala í heilsársnotkun.
Glerborg
Mörkinni 4
108 Reykjavík
565 0000
glerborg@glerborg.is
www.glerborg.is
2291árfregalgeps&nupílsrelg,raggulg,relG
FÁÐU TILBOÐÞÉR AÐKOSTNAÐAR-LAUSU
6 4 8 7 1 5 9 3 2
7 3 1 4 9 2 8 5 6
9 5 2 8 3 6 4 1 7
8 2 9 1 6 3 7 4 5
5 1 6 9 4 7 2 8 3
4 7 3 5 2 8 6 9 1
1 8 7 6 5 4 3 2 9
2 6 5 3 8 9 1 7 4
3 9 4 2 7 1 5 6 8
6 1 3 8 4 5 7 9 2
9 8 7 1 6 2 5 3 4
4 2 5 7 3 9 8 1 6
7 5 8 4 9 3 6 2 1
1 4 2 5 8 6 3 7 9
3 9 6 2 1 7 4 5 8
8 6 9 3 7 1 2 4 5
2 3 1 6 5 4 9 8 7
5 7 4 9 2 8 1 6 3
3 1 4 5 8 6 2 9 7
5 7 2 1 4 9 6 8 3
8 9 6 3 7 2 1 4 5
2 8 1 7 9 4 5 3 6
4 3 9 6 1 5 8 7 2
6 5 7 2 3 8 9 1 4
1 6 8 4 2 3 7 5 9
7 2 3 9 5 1 4 6 8
9 4 5 8 6 7 3 2 1
Lausn sudoku
Krossgáta
Lárétt:
1)
4)
6)
7)
8)
11)
13)
14)
15)
16)
Skell
Risti
Fábreytta
Emja
Galin
Dug
Gagn
Ballarhaf
Vegur
Nótt
Orsök
Fiska
Smáir
Krúna
Ástar
Kárna
Skref
Látir
Bik
Snaga
1)
2)
3)
4)
5)
8)
9)
10)
12)
13)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Óþrif 4) Sker 6) Sundrast 7) Fák 8) Stundum 11) Rigning 13) Húð 14)
Ökumaður 15) Smáa 16) Rómar Lóðrétt: 1) Óþefur 2) Rösk 3) Fánýti 4) Ströng 5) Elsku
8) Snemma 9) Unaður 10) Maðkur 12) Iðkum 13) Hrím
Lausn síðustu gátu 794
6 7 5 3 2
7 9
9 2 8 4
9 3
4 7
7 3 5 6 9
8 4
5 9
2 8
6 3 8 9 2
9 8 2 5
3 9 6
5 4 3 1
5
1
8 6 2
3 1 6 5 8
4
1 4 8
5 7 1 4 9 3
3 2
8 9 3
4 5 2
5 7
1 8 4 2 7
2 5
8
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Stífluhætta. S-Allir
Norður
♠AK85
♥K107
♦G10842
♣4
Vestur Austur
♠DG ♠109432
♥D862 ♥G43
♦65 ♦9
♣KG763 ♣Á1092
Suður
♠76
♥Á95
♦ÁKD73
♣D85
Suður spilar 3G.
Suður opnar á 15-17 punkta grandi,
norður spyr um háliti með 2♣, fær neit-
un og stekkur þá í 3G. Svo sem ekki
vandaðar sagnir, en algengar, eigi að
síður. Útspilið er ♣6 (fjórða hæsta) og
austur tekur á ásinn. En hverju á austur
að spila til baka – tíunni (ofan af röð)
eða tvistinum (þriðja hæsta frá ríkjandi
lengd)?
Tíunni, auðvitað, því annars er hætta
á stíflu (ef sagnhafi lætur lítið í tvistinn
brennur vestur inni með fimmta laufið).
En þá vaknar sú spurning hvernig vest-
ur geti áttað sig á að tían sé frá
♣Á109x frekar en ♣Á10x? Og svarið við
því er ósköp einfaldlega: Hann getur
það alls ekki út frá tíunni einni saman.
Hins vegar er oftast hægt að leysa mál-
ið út frá öðrum vísbendingum. Í þessu
tilfelli leiðir punktatalning í ljós að aust-
ur á sér ekki innkomuvon til hliðar og
því er eini sénsinn að spila upp á fimm
slagi á lauf í hvelli.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 g6 4. Rc3 Bg7 5.
e4 d6 6. h3 0-0 7. Bg5 e6 8. Bd3 Ra6 9.
Rf3 h6 10. Be3 Rc7 11. a4 Ra6 12. 0-0
e5 13. g4 Rb4 14. Re1 Rh7 15. Bb1 h5
16. f3 Bf6 17. Rg2 Bg5 18. Dd2 Kg7 19.
Kf2 Hh8 20. Hh1 Bxe3+ 21. Dxe3 Rg5
22. Bd3 Df6 23. Ke2
Staðan kom upp í landsliðsflokki,
Skákþingi Íslands, sem lauk fyrir
skömmu í Garðabæ. Sigurvegari móts-
ins, og nú Íslandsmeistari, Guðmundur
Kjartansson (2.466), hafði hvítt gegn
Degi Ragnarssyni (2.396). 23. …
Dxf3+! 24. Dxf3 Rxf3 25. Kxf3 Rxd3
26. Rb5 hxg4+ 27. hxg4 Bxg4+! 28.
Kxg4 Rf2+ 29. Kf3 Rxh1 30. Rxd6
Hh3+ 31. Ke2 Rg3+ 32. Kf2 Hd8 33.
Rb5 Rxe4+ 34. Ke2 a6 35. Ra3 Hb3
36. Re3 Hh8 37. Rac2 Hh2+ 38. Kf3
f5 39. d6 Hf2 mát. Guðmundur fékk 6
1/2 vinning af 9 mögulegum en Bragi
Þorfinnsson (2.427) og Helgi Áss Grét-
arsson (2.401) deildu öðru sætinu með
6 vinninga.
Svartur á leik
E R F Ð A F J Á R S J Ó Ð V I
Z Á R B O T N I N U M I Ð H D
H D Ó L N N V V B V O L I E L
J Q G D F P N T T K W S T L I
Q L U A B R N A S R Z K L G G
M H R S K T Z U N T B S Ú U A
S S L G T P D Ð M I M U P R Ð
U I E Y U H N M A L E B F N Æ
A Z G L M A A J Q A X B I G V
R X R F R N R Ú T T I V R D K
A S I E S Y D K D I F H K B T
F J P T F O T I J E J D S T A
Æ Ó T X P I B R V U O D Q V L
N P M C I H Y N D J G H B L E
S F I F U O I Ð Á R M A S F H
Atkvæðagildi
Auðmjúkir
Beinann
Erfðafjársjóð
Flygsa
Helgur
Samráði
Skrifpúltið
Snæfara
Árbotninum
Ógurlegri
Óperan
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
B F L Ó Ó Ó Ó T Þ
A R K I T Ý P U R
K
B
Þrautir
Lausnir
Stafakassinn
ÞÓF ÓBÓ TÓL
Fimmkrossinn
TÝRUR KARPI