Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.09.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.09.2020, Blaðsíða 1
Hver dagur er gjöf Karl Sigurbjörnsson biskup hefur tekist á við erfiðar áskoranir með æðruleysi og trú sína að vopni. Karl talar um æskuna, árin sem prestur og biskup, bókaskrifin, krabbameinið og sam- kenndina sem hann segir munu koma okkur í gegnum háskatíma, ásamt trú, von og kærleika. 12 27. SEPTEMBER 2020 SUNNUDAGUR Fréttir vikunnar Þorbjörg Sandra Bakke vandar fata- kaup og kann að meta föt með sögu. 18 Sigmundur Davíð hefur kosningabaráttuna og ráðgerir Leiðréttingu 2.0. Tuttugu árum síðar Vala Flosadóttir skráði sig á spjöld sögunnar í september 2000 þegar hún vann ólympíubronsið. Vala rifjar upp daginn örlagaríka og segir frá lífi sínu í dag. 22 Föt með sögu 4

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.