Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.09.2020, Síða 3

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.09.2020, Síða 3
Samtök atvinnulífsins | Borgartúni 35 | 105 Reykjavík | Sími: 591 0000 | sa.is Samtök atvinnulífsins telja forsendur Lífskjarasamningsins brostnar og að samningsaðilum beri að bregðast við. Þess vegna er nú efnt til atkvæðagreiðslu meðal forsvarsmanna aðildarfyrirtækja um hvort Lífskjarasamningur skuli standa óbreyttur. Viðræður við verkalýðshreyfinguna um endurskoðun samninga hafa ekki borið árangur, þrátt fyrir skýra afstöðu SA um að til standi að efna samninginn að fullu. Enginn vilji er þar til að milda yfirstandandi kreppu með aðlögun kjarasamninga að gerbreyttri stöðu efnahags- og atvinnumála. VIÐ VILJUM HEYRA FRÁ ÞÉR Á mánudag mun forsvarsmönnum félaga SA berast atkvæðaseðill í sms-skilaboðum eða netfang þar sem við biðjum þig um að taka afstöðu. KÆRI FÉLAGSMAÐUR – VIÐ VILJUM HEYRA FRÁ ÞÉR Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.