Morgunblaðið - 09.10.2020, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.10.2020, Blaðsíða 12
12 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 2020 Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Upp- og umframgreiðslur sjóð- félagalána lífeyrissjóðanna voru tæpum fimm milljörðum hærri en ný útlán sjóðanna í ágústmánuði. Þetta sýna nýjar tölur Seðlabank- ans. Þær varpa ljósi á snögg um- skipti hjá sjóðun- um en frá því í byrjun sumars hafa upp- og um- framgreiðslurnar verið hærri en ný útlán. Er það í fyrsta sinn sem þetta gerist hjá sjóðunum. Eru uppgreiðslurnar frá upphafi júnímánaðar og til loka ágústmánaðar 10,4 milljörðum hærri en ný lán hjá sjóðunum. Til samanburðar námu ný útlán, um- fram upp- og umframgreiðslur 21,4 milljörðum yfir sama tímabil í fyrra. Magnús Árni Skúlason hjá Reykjavik Economics segir þessa þróun ekki koma sérstaklega á óvart. Komu hraustlega á markaðinn „Sjóðirnir komu ansi hraustlega inn á þennan markað 2016 og 2017 og buðu mjög góð kjör sem bank- arnir áttu erfitt með að keppa við, ekki síst vegna bankaskattsins sem bankarnir greiða af útlánum sínum en lífeyrissjóðirnir þurfa ekki að standa skil á. Lækkuðu þeir vextina jafnt og þétt samhliða lækkandi ávöxtunarkröfu á markaðnum. Svo virðast stjórnir sjóðanna hafa ákveðið að hætta að lækka en það var í kjölfar þess að útlánin höfðu aukist gríðarlega á tiltölulega skömmum tíma.“ Hann bendir einnig á að fyrstu kaupendur séu nú stórleikendur á markaðnum eða rétt um 30%. Þeir eigi örðugt um vik að sækja lán til lífeyrissjóðanna þar sem veðsetn- ingarhlutföll hjá þeim séu almennt talsvert hærri en hjá bönkunum. Þá leiti fólk sömuleiðis mikið í óverð- tryggð lán með breytilegum vöxtum. „Það eru ekki margir lífeyrissjóð- ir sem bjóða upp á óverðtryggð hús- næðislán og enn færri sem bjóða upp á breytileg lán af þeim toga,“ segir Magnús Árni. Spurður hvort hann telji þess nýju þróun ákjós- anlega fyrir sjóðina svarar Magnús Árni því til að það sé ekki hans að svara því. Hins vegar kunni sjóð- irnir að telja hlutfall sjóðfélagalána í bókum sínum orðið nægilega hátt. „Þá má einnig spyrja hvort þessi fjárfestingarleið sé heppileg fyrir þá. Þeir eru í eðli sínu langtíma- fjárfestir og lán sem hægt er að greiða upp sísvona falla kannski ekki vel að slíkri mynd. Þá vita sjóð- irnir einnig að vegna ástandsins mun reynast nauðsynlegt að endur- skipuleggja skuldir einhverra heim- ila á komandi ári og það er nokkuð sem sjóðirnir eru ekki sérfróðir í, ólíkt bönkunum. Það kallar á mikinn mannafla og sérhæfingu.“ Sjóðfélagalánin á hröðu undanhaldi  Uppgreiðslur umfram ný lán yfir 10 milljarðar í sumar 2,4 Ný útlán lífeyrissjóða að frádregnum umfram- og uppgreiðslum Milljarðar króna, eftir mánuðum, í janúar-ágúst 2020 og í júní-ágúst 2018 og 2019 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst 6,9 4,3 4,3 0,6 0,2 -1,0 -3,9 -5,0 4,7 3,3 2,6 0,9 0,7 0,6 6,7 5,3 2,5 2,3 -1,3 8,1 5,1 2,5 2,3 0,1 8,3 3,9 1,9 Heimild: Seðlabanki Íslands Verðtryggð útlán: 2018 2019 2020 Óverðtryggð útlán: 2018 2019 2020 Magnús Árni Skúlason Hönnunarverslunin Epal hagnaðist um rúmar sextán milljónir króna á síðasta ári. Eins og segir í nýbirtum ársreikningi félagsins er Epal lang- fremsta verslun landsins með hönn- unarvörur. Hagnaður Epal dróst saman um 82% milli ára, en hann var 92 millj- ónir króna árið 2018. Eignir félagsins drógust einnig saman milli ára. Þær voru rúmar 582 milljónir króna í lok síðasta árs, en rúmar 600 milljónir árið 2018. Eigið fé jókst milli ára Eigið fé félagsins nam 400 millj- ónum í lok síðasta árs, en það jókst lítillega milli ára. Eiginfjárhlutfall Epals er 69%. Tekjur Epals héldust svipaðar frá árinu 2018 til ársins 2019, og voru um 1,5 milljarðar króna. Í ársreikningi félagsins kemur fram að hjá félaginu hafi verið 53 starfsmenn árið 2019, og námu launagreiðslur til þeirra 260 milljón- um króna. Epal er þekktast hér á landi fyrir sölu á vönduðum hönnunarhúsgögn- um sem mestmegnis koma frá Skandinavíu, einna helst Danmörku. Þar í landi nam Eyjólfur Pálsson, stofnandi félagsins og stærsti eig- andi, innanhússarkitektúr eftir að hafa lært húsgagnasmíði hér á landi, líkt og fram kom í umfjöllun um fé- lagið á sínum tíma í sérblaðinu Framúrskarandi fyrirtæki sem Við- skiptaMogginn vinnur í samstarfi við Creditinfo. Hönnun Höfuðstöðvar Epals eru í Skeifunni í Reykjavík. Epal hagnaðist um 16 milljónir  Tekjur voru um 1,5 milljarðar króna Allt um sjávarútveg VINNINGASKRÁ 224 8690 20221 32553 42489 52568 62366 72577 394 9122 20540 32666 42613 52772 62410 72824 1186 10003 20557 32818 42778 52971 62469 73079 1548 10478 22053 32944 43014 53272 62499 73178 1685 10569 22301 33288 43217 53980 62660 73443 1755 10665 22653 33409 43469 54373 62759 73953 1927 10748 22826 33456 43658 54510 63186 74114 2043 11012 23137 33561 44037 55208 63280 74223 2241 11332 23758 34017 44185 55447 63575 74353 2588 11516 23798 34036 44220 55471 63607 74565 2812 11642 23994 34052 44477 55954 63620 74566 3022 11876 24213 34568 45581 56419 63707 74673 3148 12081 25508 34924 45757 56782 64534 75418 3174 12169 25933 35359 45759 56859 64577 75707 4391 13319 26011 35426 46681 57020 64668 75888 4988 13721 26326 35712 46956 57061 65523 76895 5200 13739 26987 36355 47139 57394 66010 77114 5247 13764 27193 36424 47246 57493 66121 77563 5561 14415 27707 36644 47325 57673 66250 77573 5812 14878 27786 36829 47405 58405 66334 77884 6076 15075 28304 36832 47701 58649 66567 77893 6095 15408 28316 37034 48100 58958 67732 78237 6343 15482 28380 38326 48498 59149 67956 78343 6516 16592 28590 38756 49144 59189 68215 78901 6635 16933 28817 39153 49785 59370 68268 78921 6745 17087 28879 39379 49892 59600 68384 79024 7225 17468 28890 39474 50349 59770 68680 79054 7449 17526 29147 39574 50358 59793 69179 79144 7577 17641 30642 39716 50496 60089 69319 79334 7758 17899 31124 40085 50639 60242 69381 79487 7897 18692 31269 40277 50806 61080 69560 79718 8044 18756 31521 40554 50816 61150 69879 8065 19338 31759 40574 51135 61792 69898 8301 19569 31919 41385 51325 61928 70237 8358 19983 31960 42034 51979 62005 70244 8422 20070 32019 42248 52251 62038 70428 8679 20107 32349 42329 52327 62177 71495 2824 16291 27435 34544 43460 54791 61269 69851 3830 17184 27657 35147 43707 55505 62883 69880 4094 17361 28897 35742 43732 55602 62983 72348 4139 17796 29169 36217 43804 55754 63316 72487 5373 20319 29473 36415 44003 55918 64505 73671 6249 21008 29659 36962 44350 56310 64862 76385 6348 21734 30034 37773 44738 57575 65941 78252 6942 22463 30735 38005 44748 58164 66110 79527 7834 22739 30980 38391 47476 58447 67106 79670 7978 24261 31287 38692 49512 58454 67276 11536 25413 32160 39119 50484 59390 68175 12185 25929 33884 41409 53595 60478 68179 13948 26849 34475 43201 53599 60832 69640 Næstu útdrættir fara fram 15. okt., 22. okt og 29. okt. 2020 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 39417 45441 60094 63070 75785 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 306 6102 13734 21523 37237 46533 1887 8880 14602 25489 40770 51595 2549 9075 18026 29528 44976 70829 3650 10049 18629 32308 46523 75315 Aðalv inningur Kr. 4.000.000 Kr. 8.000.000 (tvöfaldur) 6 0 9 6 5 23. útdráttur 8. október 2020

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.