Morgunblaðið - 22.10.2020, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 2020
Raðauglýsingar
Tilboð/útboð
Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann
11. mars 2020 að auglýsa tillögu að breyttu
deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Voga 1
skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulagsbreyting fer fram í kjölfar óverulegrar
breytingar á aðalskipulagi sem var staðfest þann
30. september 2020
Deiliskipulagsbreytingin snýr að því að bætt verði við lóð
fyrir íbúðarhús við núverandi frístundalóðasvæði og stærð
frístundalóðarinnar F5 minnkar.
Tillöguuppdráttur með greinargerð mun liggja frammi á
skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6, 660 Mývatn, frá og
með fimmtudeginum 22. október til og með fimmtudeginum
19. nóvember 2020. Þá eru upplýsingar einnig aðgengilegar
á heimasíðu Skútustaðahrepps: www.skutustadahreppur.is
undir flipanum skipulagsauglýsingar.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur
á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila
inn athugasemdum rennur út fimmtudaginn 19. nóvember
2020. Skila skal athugasemdum skriflega til skrifstofu
Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6, 660 Mývatn og/eða í
tölvupósti á netfangið: atli@skutustadahreppur.is. Þeir sem
ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests
teljast henni samþykkir.
Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður.
Atli Steinn Sveinbjörnsson,
Skipulagsfulltrúi Skútustaðahrepps
Auglýsing um breytingu
deiliskipulagi Voga 1
SKÚTUSTAÐAHREPPUR
Tilkynningar
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
02
0
Lýsing fyrir gerð aðalskipulagsbreytinga
og gerð deiliskipulagstillögu
Hausthúsatorgi á Akranesi
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu vegna
fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi Akraness
2005-2017 fyrir gerð deiliskipulags fyrir Hausthúsatorg
norðan Akranesvegar sbr. 30. gr. og 40 gr. skipulagslaga
nr. 123/2010. Tillögurnar verða kynntar og auglýstar sam-
tímis.
Fyrirhuguð breyting felst í að skilgreindur verður nýr landnotk-
unarreitur fyrir verslun og þjónustu, þ.e. eldsneytisafgreiðslu-
stöð með veitingasölu, bílaþjónustu og upplýsingasvæði.
Hægt er að nálgast lýsinguna á heimasíðu Akraneskaupstaðar
www.akranes.is og í þjónustuveri kaupstaðarins
að Stillholti 16-18.
Ábendingar og sjónarmið eiga að vera skrifleg og berast fyrir
7. nóvember 2020 í þjónustuver Akraneskaupstaðar Stillholti
16-18 eða á netfangið skipulag@akranes.is
Sviðsstjóri skipulags og umhverfissviðs
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Fjarðarbraut 54, Fjarðabyggð, fnr. 217-8470, þingl. eig. Veraldarvinir,
áhugamannafélag, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna
og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 27. október nk. kl. 15:00.
Strandgata 15A, Fjarðabyggð, 50% eignarhl. gerðarþola, fnr. 217-0387,
þingl. eig. Hrefna Sigríður Reynisdóttir, gerðarbeiðendur Vátrygg-
ingafélag Íslands hf. og Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 27. október nk.
kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á Austurlandi
21. október 2020
Nauðungarsala
Aflagrandi 40 Kæru gestir, félagsstarfið okkar er opið en vegna
fjöldatakmarkana verður að skrá fyrirfram á viðburði til þess að tryg-
gja fjarlægðarmörk og fjölda í hverju rými. Við minnum fólk á mi-
kilvægi sóttvarna og að það er grímuskylda í Samfélagshúsinu.
Nánari upplýsingar og skráning í síma 4112701 / 4112702. Tilkynningar
um breytingar koma líka fram á facebooksíðu okkar Samfélagshúsið
Aflagranda.
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðb. kl. 9-16.
Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Opin vinnustofa kl. 9 -16. Mynd-
list með Elsu kl. 13-17. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Heitt á könnunni,
Allir velkomnir. Það þarf að skrá sig í viðburði eða hópa: 411-2600.
Boðinn Lokað er fyrir félagsstarf í Boðanum, opið er fyrir
hádegismat með fjöldatakmörkunum, vinsamlega hringið í síma 441-
9922 til að panta mat eða að fá aðrar upplýsingar.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8.10-11.
Föndurhornið kl. 9-12. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Myndlistarhópur
Selmu kl. 13-16. Söngur kl. 13.30-14.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30.
Allir velkomnir óháð aldri og búsetu. Nánari upplýsingar i síma
411-2790.
Garðabæ Kæru gestir, íþrótta og félagsstarfið okkar er lokað
tímabundið en Jónshús er opið með fjöldatakmarkana sem er 20.
manns í rými. Minnum á grímuskyldu í Jónshúsi og muna að halda
áfram upp á 2. metra regluna. Tilkynningar um breytingar koma líka
fram á facebooksíðu okkar https://www.facebook.com/eldriborgarar-
felagsstarfgardabaer
Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Handavinna með leiðbeinanda kl. 9-12.30. Bænastund kl. 9.30 –10.
Hádegismatur kl. 11.30. Sögustund kl. 12.30 – 14. Jóga kl. 14.30-15.30.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá 8.30-10.30. Handavinna
9-16. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Jóga með Kristrúnu kl. 9.50.
Gönguhópur – lengri ganga kl. 13.30. Spurningakeppni kl. 13.30.
Korpúlfar Styrktar og jafnvægisleikfimi með sjúkraþjálfara í Borgum
kl. 10. í dag hámark 10, skráning. Tréútskurður á Korpúlfsstöðum fellur
alveg niður tímabundið. Opið í Borgum kl. 8. til 16. hádegisverður og
kaffiveitingar en grímuskylda. Sprittum hendur og virðum 2. metra
regluna.
Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag verður bókband í smiðju 1. hæðar
milli 9-13. Boðið verður upp á tölvu og snjalltækjaaðstoð í setustofu
2. hæðar milli kl. 9.30-10. Eftir hádegi verður kvikmyndasýning í se-
tustofu en að þessu sinni verður Stella í Framboði sýnd. Við minnum
á að grímuskylda ríkir í félagsmiðstöðinni. Verið velkomin til okkar á
Lindargötu 59.
Seltjarnarnes Vegna lokunar sundlauga er engin vatnsleikfimi í dag.
Bókband í samráði við leiðbeinanda. Kaffispjall í króknum kl. 10.30.
Jóga fyrir íbúa Skólabrautar kl. 10. og fólk búsett utan Skólabrautar kl.
11. Þeir sem koma utanað gangi beint inn í sitt rými án viðkomu í
öðrum rýmum félagsaðstöðunnar og beint út þegar tíma er lokið.
Munum handþvott, sprittun og grímuskyldu.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10–16. Heitt á
könnunni frá kl. 10–11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30–12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Kaffi og meðlæti er
til sölu frá kl. 14.30–15.30. Allir velkomnir.
Síminn í Selinu er: 568-2586.
Félagsstarf eldri borgara
Smáauglýsingar
Heilsa
Ertu að drepast í líkamanum?
Nuddbyssan er mjög hentug þegar þú
ert í vandræðum við stífleika, Gott er
að nota titring og högg til þess að
auka blóðflæðið á ný.
www.heimverslun.is
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Bílar
Nýir Mitsubishi Outlander Hybrid
til afhendingar strax.
Hækkun á verði er boðuð um áramót
svo nú er að stökkva.
Okkar verð er aðeins 5.890.000,-
-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur fyrir
veturinn, og tek að
mér ýmis smærri
verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
FOOD TRUCK FOR SALE /
MATARVAGN TIL SÖLU
Glænýjir matarvagnar til sölu.
Afgreiðum eftir pöntunum, afhend-
ingar tími 8 - 10 vikur. Verð: 3,6m
Upplýsingar: info@curtisson.com
Nú u
þú það sem
þú eia að
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA
OG FLEIRA