Morgunblaðið - 22.10.2020, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 2020
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Morgunblaðsins
Jólablað
Kemur út 26.11. 2020
Fullt af
flottu efni
fyrir alla
aldurshópa
Á föstudag: Austan og norðaustan
13-20 m/s, en heldur hægari NA-
lands. Rigning, einkum SA-til en úr-
komulítið á NV- og V-landi. Hiti 2 til
7 stig.
Á laugardag (fyrsta vetrardag): Hvöss norðaustanátt og rigning eða slydda, en þurrt á
S- og V-landi. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.30 Spaugstofan 2006 –
2007
09.55 Price og Blomsterberg
10.20 Gestir og gjörningar
11.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
11.30 Heimaleikfimi
11.40 Klofningur
12.30 Drengjaskólinn
13.00 Í blíðu og stríðu – Sam-
búð eða vígsla?
13.30 Pricebræður elda mat
úr héraði
14.00 Maður er nefndur
14.35 Gettu betur 2017
15.45 Manstu gamla daga?
16.25 Séra Brown
17.10 Okkar á milli
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt um dýrin
18.25 Allt í einum graut
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kveikur
20.45 Mamma mín
21.05 Þýskaland ’86
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lögregluvaktin
23.05 Babýlon Berlín
23.55 Trump-sýningin
00.45 Kanarí
01.00 Kappræður Trumps og
Bidens
Sjónvarp Símans
13.11 The Late Late Show
with James Corden
13.53 Broke
14.15 George Clarke’s Old
House, New Home
15.03 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 American Housewife
19.30 Single Parents
20.00 Hver ertu?
20.45 Tommy
21.35 How to Get Away with
Murder
22.20 Love Island
23.15 The Late Late Show
with James Corden
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Good Doctor 3
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Divorce
10.35 All Rise
11.15 Í eldhúsinu hennar Evu
11.35 Fresh off the Boat
11.55 Tveir á teini
12.35 Nágrannar
12.55 Golfarinn
13.30 Leitin að upprunanum
14.05 The Miracle Season
15.45 The Art of Racing in the
Rain
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Shipwrecked
20.00 Masterchef UK
21.00 LA’s Finest 2
21.45 NCIS: New Orleans
22.30 Real Time With Bill
Maher
23.35 Eurogarðurinn
24.00 The Sandhamn Mur-
ders
01.30 Honour
02.20 Mr. Mercedes
03.15 Mr. Mercedes
18.00 Sólheimar 90 ára
18.30 Viðskipti með Jóni G.
19.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
19.30 Saga og samfélag
20.00 Mannamál – sígildur
þáttur
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Sir Arnar Gauti
22.00 Mannamál – sígildur
þáttur
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir – Gauti
Jóhannesson
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins.
21.00 Mannlegi þátturinn.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
22. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:42 17:44
ÍSAFJÖRÐUR 8:56 17:40
SIGLUFJÖRÐUR 8:39 17:22
DJÚPIVOGUR 8:13 17:11
Veðrið kl. 12 í dag
Gengur í austan 13-18 og 18-23 syðst í kvöld, en hægari N-lands. Rigning eða slydda um
landið SA-vert, annars úrkomulítið. Hiti 1 til 7 stig yfir daginn.
Í kófinu er jákvætt
að vera neikvæður
en það er líka já-
kvætt að sjón-
varpsstöðvar reyna
að hafa ofan af fyr-
ir okkur lands-
mönnum í fásinn-
inu með tónlistar-
þáttum um helgar.
Í Sjónvarpi Símans
stýrir Helgi
Björnsson skemmtiþættinum Það er komin Helgi á
laugardögum eins og hann hefur gert nánast óslitið
frá því snemma í vor og Ingólfur Þórarinsson tekur
lagið á Stöð 2 á föstudagskvöldum í þættinum Í
kvöld er gigg.
Að mörgu leyti er uppbygging þessara þátta
svipuð. Landskunnir tónlistarmenn og skemmti-
kraftar koma þar fram og flytja landskunn dægur-
lög og sprella. Ef marka má tíst frá áhorfendum,
sem birtast að minnsta kosti á skjánum í þætti
Helga, virðast þeir skemmta sér konunglega.
En þættirnir eiga annað sameiginlegt: grá gæru-
skinn eru áberandi hluti af sviðsmyndinni. Í fljótu
bragði virðast þetta vera íslensk skinn af fyrsta
flokks vesturskaftfellsku feldfé, fallega ljósgrá með
litlu þeli og fíngerðu og hrokknu togi.
Það er sennilega ágætis ráð nú þegar tveggja
metra reglan er allsráðandi og kólna fer í veðri, að
ylja sér við slík skinn, en ég hef það fyrir satt, að
þau séu einhver besti náttúrulegi einangrari sem til
er.
Ljósvakinn Guðmundur Sv. Hermannsson
Sauðargæran
kemur til bjargar
Gæra Gæruskinn í miðpunkti
þáttarins Í kvöld er gigg.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Bjarni Ár-
mannsson
hreinsaði
starrahreiður á
þriðju hæð í
sigbelti sem
notað er til
fjallaklifurs.
Starri hafði
gert sér hreið-
ur í þakkanti
hjónanna og
komst meindýraeyðir ekki að
hreiðrinu. Bjarni ákvað því að
sækja búnað sem hann notaði til
þess að klífa Everest og láta sig
síga niður af þakinu til þess að
losa hreiðrið. Í viðtali við morg-
unþáttinn Ísland vaknar sagði
Bjarni að ekkert annað hefði komið
til greina enda væri konan hans
komin með útbrot vegna flónna.
Viðtalið við Bjarna má hlusta á á
K100.is.
Lét sig síga niður
af 3. hæð til að
losa hreiður
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 4 alskýjað Lúxemborg 18 léttskýjað Algarve 19 rigning
Stykkishólmur 4 alskýjað Brussel 19 léttskýjað Madríd 17 léttskýjað
Akureyri 2 alskýjað Dublin 11 skýjað Barcelona 22 léttskýjað
Egilsstaðir -2 heiðskírt Glasgow 12 skýjað Mallorca 23 alskýjað
Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 14 alskýjað Róm 19 heiðskírt
Nuuk 0 skúrir París 20 léttskýjað Aþena 17 skýjað
Þórshöfn 5 rigning Amsterdam 18 skúrir Winnipeg 0 alskýjað
Ósló 8 alskýjað Hamborg 13 léttskýjað Montreal 11 alskýjað
Kaupmannahöfn 11 skýjað Berlín 13 alskýjað New York 18 alskýjað
Stokkhólmur 9 skýjað Vín 12 skýjað Chicago 9 skýjað
Helsinki 6 súld Moskva 2 rigning Orlando 26 rigning
Spennuþáttaröð um líf og störf lögreglumanna í Chicago. Meðal leikenda eru
Sophia Bush, Jason Beghe og Jon Seda. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.
RÚV kl. 22.20 Lögregluvaktin