Morgunblaðið - 02.10.2020, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.10.2020, Blaðsíða 4
Þessi stíg- vél passa við allt. Þau eru frá YSL og fást á Net-a- porter.com. Lógóin í öllu sínu veldi Svona er hausttíska Chanel 2020. H austtískan er sérlega spennandi akkúrat núna. Stóru tískuhúsin eins og Chanel, Gucci og Fendi eru töluvert að vinna með lógóin sín og sækja innblástur í áttunda áratuginn og svo er stutt í næntís-tískuna eins og doppóttu Chanel- sokkabuxurnar gefa til kynna. Þær eru reyndar ekki dopp- óttar heldur með tveimur mjög svölum C-um líkt og lógó tískuhússins. Það er auðvelt að leika þetta eftir með hefð- bundnum doppóttum sokkabuxum sem fást til dæmis í Kringlunni. MM@mbl.is Þessi Fendi-kjóll fæst á Net-a- porter.com. Sokkabuxur með lógói Chanel eru ansi fagrar. Buxur frá Fendi fást á Net-a- porter.com. 4 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 2020 Óðinsgötu 1 | 101 Reykjavík | Sími 834 1809 | boel.is boel | boelisland Gæði, glæsileiki & þægindi Þ að þarf oft ekki nema eina nýja flík eða eitt nýtt par af skóm til þess að öll fötin í fataskápnum verði eins og ný. Ef þú ert komin með nóg af öllum þröngu niðurmjóu buxunum þínum prófaðu þá að fara í stígvél yfir þær. Þegar þú ert komin í stígvél yfir buxurnar framkallast allt annað útlit sem er svo heitt þessa dagana. Farðu í stígvél yfir gallabuxurnar. Þessi eru frá tísku- húsinu Christian Louboutin. Þessi stígvél eru mjög svöl yfir buxur. Þau fást á Skór.is. Þessi stíg- vél eru úr gervileðri og fást í H&M. Eyðimerk- urlituð stíg- vél sem fást í H&M. Gerðu þig upp með nýj- um stígvélum Gucci brjóstahaldari með lógói og gular buxur í stíl. Fæst á Net-a-porter. Hér blastar Chanel lógói sínu þegar haust-og vetrartískan 2020 var sýnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.