Morgunblaðið - 02.10.2020, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.10.2020, Blaðsíða 39
FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 2020 MORGUNBLAÐIÐ 39 Fáðu sjálfa til baka! Krefjandi og markviss líkamsþjálfun, sex vikna matarlisti, ummálsmæling, vigtun og vikulegir póstar. Njóttu þess að finna hvernig fötin passa þér betur, öll hreyfing verður léttari og skemmtilegri og þú verður líkari sjálfri þér! Kynntu þér málið á jsb.is Innritun í síma 581 3730 þig Ný TT-námskeið hefjast 10. október Önnur námskeið í boði: ToppForm - Fjölbreytilegt æfingakerfi sem kemur þér í þitt besta form. FitForm - 60+ og 70+ og nýr tími 50+ kl. 16:30. Mótun BM - Árangursríkir gæðatímar að hætti Báru. Zumba/Jallabina - Dansfjör með Huldu. Yoga - Líkams- og hugrækt með Gyðu. Hugum vel að sóttvörnum og höldum okkur í formi! Velkomin í okkar hóp! Innritun og nánari upplýsingar í síma 581 3730 og á jsb.is Markviss, fjölbreytileg og öflug líkamsrækt fyrir konur og stelpur sem tekur mið af þörfum ólíkra hópa og skilar auknum krafti, hreysti og vellíðan. E F L IR / H N O T S K Ó G U R Augnskuggapallettan frá YSL hefur að geyma sérlega fallega liti sem gaman er að leika sér með. Pure Shots lín- an frá YSL er í miklu uppá- haldi hjá Björgu. Söngkonan Dua Lipa var innblásturinn að þessari förðun. Á grámyglu- legum dög- um kemur hyljarinn eins og himna- sending. Pure Shots- línan veitir mikinn raka sem er eftir- sóttur í dag. Morgunblaðið/Arnþór Birkisson All Nighter frá Urban Decay setur punkt- inn yfir i-ið. „Ég sótti innblástur að þessu sinni í förð- un Dua Lipa sem er andlit LIBRE-ilm- vatnsins frá YSL, þar sem áhersla er á dökka og dramatíska augnförðun með náttúrulegum vörum,“ segir Björg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.