Morgunblaðið - 11.11.2020, Side 19

Morgunblaðið - 11.11.2020, Side 19
Jafnvægisvog FKA sýnir svart á hvítu hver staðan er á jafnrétti meðal stjórnenda í íslensku atvinnulífi. Markmið Jafnvægisvogarinnar er að kynjahlutfall í framkvæmdastjórnum fyrirtækja verði 40/60 árið 2027. Til þess að það gerist þarf að grípa tafarlaust til aðgerða. Er fyrirtækið þitt á réttri leið? Breytum þessu strax! Dagskrá ráðstefnu OpnunarávarpKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Breytum heiminum – jöfnum stöðuna Dr. Þóranna Jónsdóttir, stjórnendaráðgjafi, Háskólanum í Reykjavík Jafnrétti skilar ávinningi Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvá Tilkynnt um nýja þátttakendur í Jafnvægisvoginni Það dropar á glerþakið milli kvenna og peninga en fáar sprungur myndast Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans Ákvörðun er ekkert... Herdís Pála Pálsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs, mannauðsstjóri Deloitte Karlmennska í vegi fyrir kynjajafnrétti? Þorsteinn V. Einarsson, verkefnastjóri verkefnisins Karlmennskan Eliza Reid flytur ávarp og veitir viðurkenningar Jafnvægisvogarinnar árið 2020 Sækjum fram – jafnrétti er ákvörðun! Hulda Ragnheiður Árnadóttir, formaður FKA FIMMTUDAGINN 12. NÓVEMBER FRÁ KL. 14–16 Í BEINNI ÚTSENDINGU Á WWW.RUV.IS JAFNRÉTTI ER ÁKVÖRÐUN JAFNVÆGISVOGIN 2020 STAFRÆN RÁÐSTEFNA & VIÐURKENNINGARATHÖFN JAFNVÆGISVOG 2020 SKRÁÐU ÞIG Á JAFNVAEGISVOGIN.IS TIL AÐ HORFA Á RÁÐSTEFNUNA.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.