Morgunblaðið - 11.11.2020, Side 34
20.00 Vegabréf
20.30 Íþróttabærinn Akureyri
– Nýr þáttur
Endurt. allan sólarhr.
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 2020
KAUPTU
ÁSKRIFT
í síma 569 11
00
á
mb
l.is/askrift
Traustur flutningur frétta og öflug fjölmiðlun eru
aðalsmerki Morgunblaðsins, eins og áskrifendur okkar vita.
Til að sýna þeim þakklæti í verki kynnum við nýjan
áskriftarleik.
Heppinn áskrifandi hlýtur Honda e rafbíl
Honda e er framúrskarandi rafbíll, hannaður með
þéttbýlisnotkun að leiðarljósi og knúinn hreinni raforku
úr náttúru Íslands.
Vertu með og kynntu þér áskriftarleiðir á mbl.is/askrift
Allir áskrifendur eru sjálfkrafa í pottinum.
Við drögum 17. desember
Áskrifendur!
með áskrift aðMorgunblaðinu
Spennandi
tímar
fram undan
Á fimmtudag: Gengur í austan og
norðaustan 10-18 með rigningu eða
slyddu S- og A-lands, en lengst af
þurrt N- og Vlands. Hiti 0 til 5 stig,
en um frostmark norðanlands.
Á föstudag: Norðlæg átt 8-15 m/s. Dálítil él N-til, rigning eða slydda austan- og suð-
austanlands, en annars þurrt að kalla. Hiti um og yfir frostmarki.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.35 Spaugstofan 2006 –
2007
10.00 Úr Gullkistu RÚV: Með
okkar augum
10.30 Einmana á miðjum aldri
11.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
11.30 Heimaleikfimi
11.40 Sætt og gott
12.00 Á tali hjá Hemma Gunn
1994-1995
13.00 Nálspor tímans
13.30 Jón Múli Árnason
14.25 Úr Gullkistu RÚV: Rætur
15.00 Leiðindi eru hin nýja
skemmtun
15.30 Gettu betur 2019
16.35 Viktoría
17.20 Poppkorn 1987
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hrúturinn Hreinn
18.08 Kúlugúbbarnir
18.30 Hæ Sámur
18.37 Rán og Sævar
18.48 Minnsti maður í heimi
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Kiljan
20.45 Óperuminning
20.50 Cherrie – Út úr myrkrinu
21.10 Haltu mér, slepptu mér
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Iceland Airwaves: sag-
an öll
Sjónvarp Símans
13.50 Single Parents
14.11 The Block
15.00 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Good Place
19.30 American Housewife
20.00 The Block
21.00 Nurses
21.50 68 Whiskey
22.35 Love Island
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 Blue Bloods
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.55 Heimsókn
08.20 God Friended Me
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Gilmore Girls
10.00 Feðgar á ferð
10.20 Masterchef USA
11.00 Brother vs. Brother
11.40 Fósturbörn
12.05 Stelpurnar
12.35 Nágrannar
12.55 Love in the Wild
13.40 Á uppleið
14.05 Grand Designs
14.50 Gulli byggir
15.15 Hvar er best að búa?
15.50 Asíski draumurinn
16.25 Katy Keene
17.05 Stelpurnar
17.30 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Ísbíltúr með mömmu
19.35 Flirty Dancing
20.25 Secrets of Sleep
21.15 The Undoing
22.10 Sex and the City
22.45 Barry
23.15 LA’s Finest
00.05 NCIS: New Orleans
00.50 Cheat
01.35 Cheat
02.20 Ballers
20.00 Fjallaskálar Íslands
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Beethoven: Bylting-
armaður tónlistarinnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Sólon Ís-
landus.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
11. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:46 16:39
ÍSAFJÖRÐUR 10:08 16:26
SIGLUFJÖRÐUR 9:52 16:09
DJÚPIVOGUR 9:20 16:04
Veðrið kl. 12 í dag
Suðlæg átt 5-13 og skúrir eða él, en léttir til um landið norðaustanvert. Kólnar í veðri.
Handritshöfundar Ráð-
herrans, sem RÚV lauk
sýningu á sl. sunnu-
dagskvöld, sáu til þess
að við fáum aðra þátta-
röð. Ólafur Darri, sem
fór á kostum í aðal-
hlutverkinu sem Bene-
dikt forsætisráðherra,
gaf þetta líka sterklega
til kynna í síðasta þætti
Gísla Marteins, og glotti
góðlátlega við tönn. Ráðherrann er með betra sjón-
varpsefni sem hefur verið framleitt hér á landi í
seinni tíð. Byrjaði heldur rólega en leikar æstust
eftir því sem lengra leið á maníu ráðherrans.
Leikurinn, kvikmyndatakan, hljóðið – allt til fyr-
irmyndar. Okkar maður í Borgarnesi, Teddi lögga,
kom sterkur inn sem réttarstjórinn. Handritið er í
augum leikmanns kannski ekki fullkomið en það er
án efa vandasamt að koma geðhvarfasjúkum for-
sætisráðherra í íslenskum veruleika til skila þannig
að raunverulegt geti talist. Tenging við íslensk
stjórnmál er töluverð en Vinstri-grænir og Mið-
flokksmenn eflaust sárir að vera sópað út af borð-
inu. Steinunn, kona ráðherrans, er snilldarvel leik-
in af Anítu Briem. Hegðun hennar í lokaþættinum,
þar sem hún vildi af öllum mætti hylja veikindi síns
manns, var þó ekki beint í takt við fyrri þætti, en
átti eflaust að sýna að hún væri jafn gegnsýrð af
valdagræðgi og faðirinn, leikinn af Helga Björns.
Helgi alltaf góður en enn betri á laugardags-
kvöldum. Þó má henda handritinu í hlöðunni.
Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson
Ráðherrann hefur
ekki sagt sitt síðasta
Ráðherra Ólafur Darri
fór algjörlega á kostum.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tón-
list, létt spjall og skemmtilegir
leikir og hin eina sanna „stóra
spurning“ klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn
Taktu skemmtilegri leiðina heim
með Loga Bergmann og Sigga
Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg
Ólafsson og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Hreinn hjá KFUM ræddi við þau
Kristínu Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll
í morgunþættinum Ísland vaknar
um verkefnið „Jól í skókassa“ sem
sendir alltaf út jólagjafir til barna í
Úkraínu. Börnin þar búa við erfiðar
aðstæður og skókassar með jóla-
gjöfum gleðja þau mikið. Hreinn
segir Íslendinga hafa verið mjög
duglega að gefa í verkefnið undan-
farin ár og fyrir þá sem vilja nálg-
ast upplýsingar um það má fara á
síðu KFUM.is og finna leiðbein-
ingar þar. Viðtalið við Hrein má sjá
á K100.is.
Jól í skókassa
gleðja börnin
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 3 skýjað Lúxemborg 9 þoka Algarve 20 léttskýjað
Stykkishólmur 4 léttskýjað Brussel 12 skýjað Madríd 16 léttskýjað
Akureyri 3 skýjað Dublin 10 skýjað Barcelona 18 heiðskírt
Egilsstaðir 3 rigning Glasgow 12 alskýjað Mallorca 20 rigning
Keflavíkurflugv. 2 skýjað London 13 heiðskírt Róm 17 heiðskírt
Nuuk -6 snjókoma París 13 léttskýjað Aþena 16 léttskýjað
Þórshöfn 11 rigning Amsterdam 12 skýjað Winnipeg -10 léttskýjað
Ósló 4 alskýjað Hamborg 5 alskýjað Montreal 17 heiðskírt
Kaupmannahöfn 8 alskýjað Berlín 5 skýjað New York 19 heiðskírt
Stokkhólmur 5 skýjað Vín 6 skýjað Chicago 20 alskýjað
Helsinki 0 þoka Moskva 2 skýjað Orlando 28 rigning
Heimildarþættir um Cherrie, eina stærstu R&B-stjörnu Svía. Þrátt fyrir að vera
böðuð sviðsljósinu hefur Cherrie tekist á við myrkur innra með sér eftir erfiða
lífsreynslu. Nú vill hún vera öðrum innblástur með tónlist sinni og vísa fólki veg-
inn út úr myrkrinu.
RÚV kl. 20.50 Cherrie – Út úr myrkrinu