Bæjarins besta


Bæjarins besta - 07.06.1990, Side 9

Bæjarins besta - 07.06.1990, Side 9
BÆJARINS BESTA ísafjörður: Sunddeild Vestra með Miðabingó SUNDDEILD Vestra er nú að fara af stað með nýja fjáröflunarleið, er nefnd hefur verið Miða- bingó. Sundkrakkarnir munu ganga í hús og selja þessa bingómiða, en hver miði kostar kr. 100. Vinningar eru alls 16 og verðmæti þeirra samtals um kr. 150.000. Gefnir eru út 4.000. miðar en vegna formsins á bingóinu, eru að- eins seldir virkir miðar. Petta bingó er jafnframt frábrugðið venjulegu bingói á þann hátt að hver miði get- ur fengið vinning oftar en einu sinni. Það er, þótt fljót- lega vinnist á miðann er hann áfram í leik. Alls eru 75 tölur virkar í leiknum, það er tölurnar frá 1 til 75. Á hverjum miða eru hins vegar alls 25 tölur, sem dregnar hafa verið út í tölvu og eru sára litlar líkur á því að tveir miðar séu eins, Dregnar verða út 3x5 tölur í viku og fer útdráttur fram hjá bæjarfógetanum á ísa- firði. Fyrstu tölur hverrar viku verða birtar í BB á mið- vikudögum og næstu tölur í svæðisútvarpi á fimmtudegi og þær þriðju í svæðisútvarpi á föstudegi. Þær tölur sem birtar eru í svæðisútvarpi verða jafnframt birtar í BB í næstu viku á eftir ásamt fyrstu tölum þeirrar viku. Leikurinn getur lengst staðið í fimm vikur og ekki verður hætt að draga út tölur fyrr en allir vinningar hafa gengið út. Miðarnir verða boðnir til sölu á ísafirði og í Hnífsdal. ARNAR G. HINRIKSSON Silfurtorgi 1 ísafirði Sími 4144 FASTEIGNAVIÐSKIPTI Einbýlishús - raðhús - og góðar blokkar- íbúðir vantar á skrá ÍSAFJÖRÐUR Aðalstræti ^6 a. 5 herbergja íbúð á neðri hæð ásamt bílskúr. Selst ódýrt ef samið verður fljótt. Fagraholt 8. 130 m2 einbýlishús ásamt bílskúr. Fullfrágengin og ræktuð lóð. Urðarvegur 78.3ja herbergja íbúð á2. hæð. Túngata3.4ra herb. íbúðá1.og2. hæð í suðurenda. Túngata 13. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Fitjateigur 4. Ca 151 m2 einbýlis- hús á einni hæð ásamt bílskúr Sundstræti 25. Þriggja herbergja íbúð á 1. hæð. Sundstræti 35b. Lítið einbýlishús. Selst ódýrt. Laust fljótlega. Engjavegur 33. Tveggja her- bergja íbúð á neðri hæð. Laus fljót- lega. Stórholt 11. Fjögurra herbergja íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Getur losnað fljótl. Sólgata 5. Þriggja herbergja íbúð. Laus fljótlega. Verslunarhúsnæði á fyrstu hæð í húsi Guðmundar Þórðarsonar við Pollgötu. BOLUNGARVIK Þuríðarbraut 9. 130 m2 einbýlis- hús ásamt 60 m2 bílskúr. Stigahlíð 4.3 herb. endaíbúð á 3. hæð. Traðarland 24. Tvílyft einbýlishús með innbyggðum bílskúr á neðri hæð, alls um 200 m2. Ljósaiand 9. Rúmlega 140 m2 ein- býlishús ásamt bílskúr. Laust eftir samkomulagi. Disarland 14, Einbýlishús 266 m2 átveimurhæðum Vitastígur 13.3ja herbergja íbúð á neðri hæð. Vitastígur 23.3ja herbergja ibúð í fjórbýlishúsi. Stigahlíð 2.3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Vitast ígur 11: 3ja herbergja íbúð á neðri hæð. Stigahlíð 4.3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Vitastígur 19. Þriggja herbergja íbúð á neðri hæð. Skólastígur 8. Þriggja herbergja íbúð á jarðhæð, sér inngangur. Ibúðin er laus. Stigahlíð 4. Tveggja herbergja íbúðájarðhæð. Hjallastræti 20. Rúmlega 100 m2 einbýlishús ásamt bílskúr. Stigahlíð 4. Þriggja herbergja endaíbúðá3. hæð. Skólastígur 20. Fimm herbergja íbúðátveimurhæðum í parhúsi. Sunddeildin taldi ekki rétt að bjóða þá til sölu í ná- granna bæjum, þar sem þá væri verið að fara inná fjár- öflunarsvæði félaganna þar. Jafnframt því að gengið verður með miða í hús, verða þeir til sölu í verslun- inni Hamraborg á ísafirði og Búð í Hnífsdal. í Sunddeild Vestra er unn- ið mikið unglingastarf og hefur sundfólk Vestra borið nafn ísafjarðar með miklum sóma á sundmótum um land allt. Því væntum við þess að tekið verði vel á móti sund- fólkinu nú sem endranær. Með bestu þökk fyrir stuðninginn. Sunddeild Vestra. VÖRUFL UTNINGA N-ÍSAFJARÐARSÝSLA — REYKJAVÍK SUÐUREYRI - FLATEYRI - ÞINGEYRI TVISVAR í VIKU FRA REYKJAVIK MÁNUDAGA, FIMMTUDAGA OG SUNNUDAGA FRÁ ÍSAFIRÐI ÞRIÐJUDAGA, FIMMTUDAGA OG SUNNUDAGA AFGREIÐSLA í REYKJAVÍK VÖRULEIÐIR - SKÚTUVOGI 13- 53* 83700 AFGREIÐSLA Á ÍSAFIRÐI DJÚPBÁ TURINN - AÐALSTRÆTI 1 - S* 3155 ÍSAFJARÐARLEIÐ KRISTINN EBENESERSSON S* 4291 ÓLAFUR HALLDÓRSSON 53* 4107 FARSÍMAR 985-25342 OG 985-31830

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.