Bæjarins besta


Bæjarins besta - 07.06.1990, Blaðsíða 19

Bæjarins besta - 07.06.1990, Blaðsíða 19
BÆJARINS BESTA 19 Hér er á ferðinni splunkuný og aldeilis þrælgóð spennu- mynd sem nú gerir það gott víðs vegar um Evrópu. Sylvester Stallone og Donald Sutherland elda hér grátt silfur saman og eru hreint stórgóðir. Stallone segir sjálfur að „Lock Up“ sé hans besta mynd síðan hann herði “Rocky 1“ Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Donald Sutherland, John Amos, Darlanne Fluegel. Framleiðandi: Lawrence og Charles Gordon. Leikstjóri: John Flynn (Best Seller) Sýnd fimmtudag kl. 21 °°, og föstudag kl. 2100 COOKIE Það er hin geysivinsæla nýja stjarna Emily Lloyd sem er hérkomin í þessari þrælgóðu gamanmynd „Cookie", sem fengið hefur frábærar viðtökur víðsvegar um heim. „Cookie" er framleidd af hinum þekkta framleiðanda Laurence Mark (Working Girl). Gamanmynd sem kemur öllum í gott skap. Aðalhlutverk: Peter Falk, Emily Lloyd, Dianna Wiest, Brenda Vaccaro. Leikstjóri: Susan Seidelman. Sýnd mánudag kl. 2100 og þriöjudag kl. 2100, Engin sýning verður á sunnudagskvöld! SJÓNVARP: Fimmtudagur 7* ^ ^ . jum 17.50 Syrpan Teiknimyndir fyrir þá yngri. 18.20 Ungmennafélagið 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær 19.20 BennyHilI 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.35 listahátíð í Reykjavík 20.40 Skuggsjá 21.00 Samherjar 21.50 fþróttasyrpa 22.25 „1814“ „Lokaþáttur“ 23.00 Ellefufréttir 23.10 „1814“ -framhald. 00.00 Dagskrárlok Föstudagur 8. júní 15.00 Heimsmeistaramótið knattspyrnu - opnunarhátíð 16.00 HM í knattspyrnu Argentína - Kamerún - bein útsending 17.50 Fjörkálfar 18.20 Unglingarnir í hverf- inu 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn 19.20 Reimleikar á Fáfnis- hóli Brúðumyndaflokkur. 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.35 Listahátíð í Reykjavík 20.40 Vandinn að verða pabbi 21.10 Bergerac 22.05 Rokkskógar Popptónleikar til styrktar skógræktarátaki 23.05 Víkingasveitin 00.40 Útvarpsfréttir Laugardagur 9. júní. 14.45 HM í knattspyrnu Sovétríkin - Rúmenía 17.00 íþróttaþátturinn 18.00 Skytturnar þrjár 18.20 Villispæta 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Steinaldarmennirnir 19.30 Hringsjá 20.10 Fólkið í landinu 20.35 Lottó 20.40 Hjónalíf 21.10 Maryfrænka AuntMary Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1979 22.50 Óvinur á ratsjá Coded Hostile Nýleg bresk sjónvarpsmynd um það þegar kóresk farþeg- avél var skotin niður í sové- skri lofthelgi. 00.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok Sunnudagur 10. júní. 14.45 HM í knattspyrnu Bandaríkin - Tékkóslóvak- ía. 17.15 Sunnudagshugvekja 17.25 Baugalína 17.35 Ungmennafélagið 18.05 Stelpur 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 HM í knattspyrnu Brasilía - Svíþjóð 21.00 Fréttir 21.25 Listahátíð í Reykjavík 21.30 „Dans dýrðarinnar" 21.35 Fréttastofan 22.25 Læknar í nafni mannúöar Medecins des hommes Afghanistan 00.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Mánudagur 11. júní 14.45 HM í knattspyrnu Kosta Ríka - Skotland 17.25 Tumi 17.50 Litlu prúðuleikararnir 18.15 Yngismær 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 HM í knattspyrnu England - Irland 20.50 Fréttir og veður 21.20 Ljóðiðmitt 21.30 Ævintýri Mikka mús 21.45 Glæsivagninn La Belle Anglaise 22.40 Stuttmyndir 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Þriðjudagur 12. júní 14.45 MH í knattspyrnu Belgía - Kórea 17.50 Syrpa 18.20 Fyrir austan mána 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Yngismær 19.30 Heim í hreiðrið 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.30 FjöríFrans 21.00 Vcgurinn til Xanadu 21.50 Nýjasta tækni og vísindi 22.05 Háflóð Floodtide 23.00 Fréttir 23.10 Dagskrárlok Fimmtudagur 7. júní 16.45 Nágrannar 17.30 Morgunstund 19.19 19:19 20.30 Sport 21.25 AfturtilEden 22.15 Óþekkti elskhuginn Letters To An Unknown Lover Myndin gerist á stríðsárunum í Frakklandi og greinir frá systrum sem hjálpa stríðs- fanga. 23.55 Svikin Intimate Betrayal 01.30 Dagskrárlok Föstudagur 8. júní 16.45 Nágrannar 17.30 Émilía 17.35 Jakari 17.40 Dvergurinn Davíð 18.05 Ævintýri á Kýþeríu 18.30 Bvlmingur 19.19 19.19 20.30 Ferðast um tímann - framhaldsmyndaflokkur. 21.20 Ógnvaldurinn Terrible Joe Moran Uppgjafa boxari í hjólastól barnabarn sitt í fær heim- sókn. 23.05 I Ijósaskiptunum 23.30 Hjálparhellan Desperate Mission Vestri frá 1971. 01.05 Vélabrögð lögreglunnar Sharky's Machine 03.00 Dagskrárlok Laugardagur 9* ^ / . jum 09.00 Morgunstund 10.30 TúniogTella 10.35 Glóálfarnir 10.45 Júlli og töfraljósið 10.55 Perla 11.20 Svarta stjarnan 11.45 Klemens og Klementína 12.00 Smithsonian 12.50 Heilogsæl 13.25 Eðallónar 13.50 Með storminn í fangið 14.30 Veröld - SAgan í sjónvarpi 15.00 Kvennabósinn 17.00 Fálkahreiðrið 18.00 Popp og kók 18.30 Bílaíþróttir 19.19 19.19 20.00 Séra Dowling 20.50 Jesse Jesse Sannsöguleg mynd um hjúk- runarkonu á afskekktum stað sem er kærð til ríkisins. 22.30 Elvisrokkari 22.55 Mannaveiðar The Eiger Sanction Spennumynd með Clint East- wood í aðalhlutverki. 01.00 Undirheimar Miami 01.45 Nítján rauðar rósir Nitten Röde Roser Rómantísk spennumynd. - bönnuð börnum. 03.25 Dagskrárlok Sunnudagur 10. júní 09.00 Paw Paws 09.20 Popparnir 09.30 TaoTao 09.55 Vélmennin 10.05 Krakkasport 10.20 Þrumukettirnir 10.45 Töfraferðin 11.10 Draugabanar 11.35 Lassý 12.00 Popp og kók 12.35 Viðskipti í Evrópu 13.00 Max Dugan reynir aftur 14.35 Kjallarinn 15.10 Leiklistarskólinn 16.00 íþróttir 19.19 19.19 20.00 Unglingarnir í firðinum 20.20 í fréttum er þetta helst 21.10 Björtu hliðarnar 21.40 Hættur í himingeimnum Mission Eureka Nýr framhaldsmyndaflokkur sem gerist í framtíðinni. 23.10 Mögnuð málaferli 00.45 Dagskrárlok Mánudagur 11. júní 16.45 Nágrannar Neighbours 17.30 Kátur og hjólakrílin 17.40 Hetjur himingeimsins 18.05 Steini og Olli 18.30 Kjallarinn 19.19 19:19 20.30 Dallas 21.25 Opni glugginn 21.35 Svonaerástin That's Love Breskur gamanmynda- flokkur 22.00 Hættur í himingeimnum Mission Eureka 22.55 Síðustu dagar Pomrei Last days ofPompei 00.05 Dagskrárlok Þriðjudagur 12. júní 16.45 Nágrannar Neighbours 17.30 Krakkasport 17.45 Einherjinn 18.05 Dýralíf í Afríku 18.30 Eöaltónar 19.19 19.19 20.30 Neyðarlínan 21.20 Tvisturinn í Washington 22.00 Hættur í himingeimnum 22.55 Hóteliö Plaza Suite Þrælgótt sjónvarpsleikrit um fólk sem býr í sama hótelherbergi í New York. 00.45 Dagskrárlok

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.