Morgunblaðið - 22.12.2020, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.12.2020, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 2020 6 4 1 5 9 3 8 7 2 3 7 5 6 2 8 9 1 4 2 9 8 1 7 4 6 3 5 9 1 3 7 6 5 4 2 8 4 8 6 3 1 2 5 9 7 5 2 7 4 8 9 1 6 3 7 5 4 9 3 1 2 8 6 8 6 9 2 5 7 3 4 1 1 3 2 8 4 6 7 5 9 7 1 9 4 6 3 5 8 2 2 5 3 7 8 9 1 4 6 8 4 6 5 2 1 9 3 7 1 3 4 9 7 6 2 5 8 5 8 2 1 3 4 6 7 9 9 6 7 2 5 8 3 1 4 6 2 5 3 4 7 8 9 1 4 9 8 6 1 5 7 2 3 3 7 1 8 9 2 4 6 5 5 1 2 7 3 8 4 9 6 7 3 9 6 4 2 1 8 5 4 6 8 1 5 9 3 7 2 3 2 6 5 9 4 7 1 8 9 5 1 8 6 7 2 3 4 8 4 7 2 1 3 6 5 9 1 9 4 3 2 5 8 6 7 2 7 3 9 8 6 5 4 1 6 8 5 4 7 1 9 2 3 Lausn sudoku Stundum hendir það akrein að verða „akgrein“. Skiljanlegt, rein – mjó ræma (lands) – er okkur ekki töm lengur en grein minnir á eitthvað langt og mjótt, og greinast vegir ekki stundum, þ.e. skiptast? En akrein er það, „sá hluti akbrautar (tví- eða fleirskiptrar) þar sem aðeins er ekið í ákveðna átt“ (ÍO). Málið Krossgáta Lárétt: 4) 6) 7) 8) 9) 12) 16) 17) 18) 19) Tog Puðar Nóg Ótrúa Ark Sýlar Rætt Sókn Rauðaldin Vegur Kárna Skot Æfum Óskar Krók Gjafmildi Örari Tötra Durt Bala 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 13) 14) 15) Lóðrétt: Lárétt: 1) Hugrekki 7) Numið 8) Móki 9) Afls 11) Ask 14) Ill 15) Tapa 18) Sett 19) Urtan 20) Karldýrs Lóðrétt: 2) Ummæli 3) Rúða 4) Komist 5) Iðka 6) Angan 10) Slitur 12) Kantur 13) Hafni 16) Reik 17) Lund Lausn síðustu gátu 890 6 9 2 9 1 2 7 4 3 6 4 6 3 5 7 5 2 1 7 1 2 4 6 7 9 1 9 6 8 9 4 8 4 8 2 1 4 2 5 3 6 2 5 4 8 2 3 9 9 7 3 9 4 5 3 2 3 6 6 7 4 5 9 2 5 7 3 9 1 6 5 7 1 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is TampAlt. N-Allir Norður ♠K1076 ♥G9 ♦106 ♣KDG84 Vestur Austur ♠ÁG3 ♠854 ♥653 ♥KD104 ♦G97 ♦Á4 ♣Á652 ♣10974 Suður ♠D92 ♥Á872 ♦KD8532 ♣-- Suður spilar 5♦. Allt frá því að Alt-mótin hófust í upphafi kórónutíðar hafa þau stærstu verið kennd við fyrirhugaða spilastaði bandarísku þjóðleikanna. Haustleik- arnir áttu að fara fram í Tampa í Flór- ída, en „í staðinn“ var spilað 38 sveita boðsmót á Netbridge.online undir heit- inu TampAlt (ALT fyrir „alternative“). Þrír Íslendingar (Jón Baldursson, Að- alsteinn Jörgensen og Birkir Jón Jóns- son) spiluðu í sveit með sænsku þríeyki (Fallenius, Nilsland, Bergström) og stóðu sig mjög vel: urðu í 4. sæti í undankeppninni, unnu leik sinn í 8-liða úrslitum, en töpuðu loks naumlega fyr- ir sigursveitinni í undanúrslitum. Spil dagsins er eitt af „vondu spil- unum“. Jón og Birkir stoppuðu í 2♦ og máttu þakka fyrir átta slagi eftir hjartaútspil. Hinum megin kom út ♣Á gegn 5♦. Sagnhafi spilaði spaða að blindum í öðrum slag og framhaldið rak sig upp hægt og hljótt upp í ellefu slagi! Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Rxe4 6. Rxe4 De7 7. f3 d5 8. Bb5 Bd7 9. Bxc6 bxc6 10. 0-0 dxe4 11. fxe4 g6 12. Bf4 Bg7 13. Bxc7 Staðan kom upp í vinakeppni tveggja liða þar sem annað liðið var skipað fulltrúum Valenciuborgar á Spáni og hitt liðið hafði skákmenn frá nokkrum ólíkum ríkjum í Evrópu. Tefldar voru tíu umferðir á milli lið- anna með stuttum tímamörkum. Spænski stórmeistarinn Francisco Vallejo Pons hafði svart gegn ítalska skákmanninum Adrian Randazzo. 13. … Bg4! 14. Dxg4 Bxd4+! 15. Kh1 Dxc7 og hvítur gafst upp enda manni undir. Íslandsmótið í atskák fer fram á Tornelo-skákþjóninum 26. og 27. desember næskomandi en fyrri dag- inn verða tefldar sjö umferðir þar sem öllum er heimilt að vera með. Átta manna úrslitakeppnin fer fram degi síðar, sjá nánari upplýsingar um mótið á skak.is. Svartur á leik. T R O G I Ð V T S F R L U D M R P N U A X P Q S A W S A O I I H B B J S X O Á Z U T G Y R D M F Q B Q N L F Y Q S U A G N K I O H R B I S W T T H C E I U B T R K U P S O W E Ý W L E M B V K D Z Ð K R C Y L A I S B R Ö Z R Y K Ó N U U H X G I Ö D K G M H R R J E F W L G N L B C G Ó Q K I C S U L A Y F D Q T L Z P C U N M U V Ý B E U L M R U J T U U U O K B W B M I Q D I F T Y Z V E U R G M U M S U A L M R O F C Q Y O R E S I D N E H S N I G E F M Stokkhólmi Byggilegri Dökkbláar Efniseindir Feginshendi Fordyrinu Formlaus Hlýhug Kumböldum Orkusjóður Trogið Ýlfursins Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum. Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. G G G I M S U U Æ S V E I TA N N A V G Þrautir Lausnir Stafakassinn SÆU UGG MIG Fimmkrossinn VANTA ENNIS FALLEGAR GÆÐAVÖRUR Í JÓLAPAKKANN Opið til kl. 18:00, 21.-23. des Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is fastus.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.