Morgunblaðið - 22.12.2020, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 2020
Á miðvikudag (Þorláksmessa):
Vestan 3-8 og skýjað með köflum,
en suðlægari og dálítil él vestast.
Frost 0 til 10 stig, kaldast í inn-
sveitum fyrir norðan.
Á fimmtudag (aðfangadagur jóla): Gengur í hvassa sunnanátt með rigningu, einkum
S- og V-lands. Hlýnar talsvert, hiti 1 til 7 stig síðdegis.
RÚV
08.00 KrakkaRÚV
08.01 Sammi brunavörður
08.11 Múmínálfarnir
08.33 Hið mikla Bé
08.55 Tölukubbar
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Spaugstofan 2007 –
2008
09.35 Kastljós
09.50 Menningin
10.00 Landinn
10.35 Innlit til arkitekta
11.10 Íþróttaafrek sögunnar
11.40 Græn jól Susanne
11.45 Aðventutónleikar Sin-
fóníuhljómsveitar Ís-
lands
12.45 Heimaleikfimi
12.55 Menningin – samantekt
13.20 Á líðandi stundu 1986
14.50 Úr Gullkistu RÚV: Villt
og grænt
15.15 Munaðarleysingjar í
náttúrunni
16.05 Sætt og gott – jól
16.40 Síðbúið sólarlag: Jóla-
þáttur
17.20 Jóladagatalið: Snæholt
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið – Jól í
Snædal
18.25 Jólamolar KrakkaRÚV
18.36 Jólamolar KrakkaRÚV
18.45 Erlen og Lúkas
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Heragi
21.00 Græn jól Susanne
21.10 Ljósmóðirin: Jólin nálg-
ast
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.25 Komdu heim
23.25 Svikamylla
Sjónvarp Símans
13.20 The Block
14.11 Legally Blonde 2: Red,
White and Blonde
15.42 Forever My Girl
17.45 The Late Late Show
with James Corden
18.30 Jólatónleikar Siggu
Beinteins 2017
20.00 The Block
21.00 Innan vi dör
22.00 Why Women Kill
22.45 The Late Late Show
with James Corden
23.30 The Nice Guys
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 The Goldbergs
08.20 God Friended Me
09.05 Bold and the Beautiful
09.20 Gilmore Girls
10.00 Ultimate Veg Jamie
10.45 First Dates
11.30 NCIS
12.10 Jóladagatal Árna í Ár-
dal
12.35 Nágrannar
12.55 Aðventan með Völu
Matt
13.20 Life and Birth
14.05 Eldhúsið hans Eyþórs
14.25 Your Home Made Per-
fect
15.25 Grand Designs
16.10 Veep
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Last Man Standing
19.30 Shark Tank
20.20 Hell’s Kitchen USA
21.05 S.W.A.T.
21.50 Warrior
22.40 Christmas Festival of
Ice
00.05 True Detective
00.55 True Detective
01.50 Bancroft
02.35 Bancroft
18.00 Atvinnulífið
18.30 Matur og heimili
19.00 21 Jólaúrval
19.30 Fósturmissir
20.00 Bókahornið
20.30 Lífið er lag
21.00 21 Jólaúrval
21.30 Skáldin lesa
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
21.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
23.00 Trúarlíf
19.30 Eitt og annað á aðvent-
unni – Þáttur 2
20.00 Að norðan – Jólaþáttur
20.30 Atvinnupúlsinn á Vest-
fjörðum – Þáttur 5
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakastið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Jólakveðjur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Jólakveðjur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
22. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:23 15:31
ÍSAFJÖRÐUR 12:10 14:54
SIGLUFJÖRÐUR 11:55 14:35
DJÚPIVOGUR 11:02 14:51
Veðrið kl. 12 í dag
Vestlæg átt, 5-13 og él síðdegis norðan- og vestantil, fyrst á Vestfjörðum. Frost 3 til 14
stig, kaldast inn til landsins norðaustanlands, en 0 til 5 stiga frost vestast.
Óhætt er að fullyrða
að mesta tónleika-
veisla þessara jóla, og
þótt víðar væri leitað í
tíma og rúmi, sé jóla-
tónleikar Björgvins
Halldórssonar sl. laug-
ardagskvöld, sem Sena
stóð fyrir.
Þeir voru í einu orði
sagt stórkostlegir og í raun sama hvar stigið er
niður fæti. Uppsetningin, söngurinn, undirspilið,
leikmyndin, hljóðið, allt saman. Og það í beinni út-
sendingu. Bó kann þetta, og allt hans aðstoðar-
fólk. Gunni Helga ku hafa leikstýrt þessu, og eiga
allir hið mesta hrós skilið fyrir verkið. Enda hafa
viðbrögðin verið slík að Sena ætlar að hafa tón-
leikana í sölu allt til 11. janúar á komandi ári.
Einn af hápunktum tónleikanna var þegar Ey-
þór Ingi steig á svið og söng með Ragga Bjarna
lagið Er líða fer að jólum. Um var að ræða síðustu
hljóðupptökuna með Ragga, tekna upp í hljóðveri
Eyþórs fáum mánuðum fyrir andlát þessarar goð-
sagnar íslenskrar dægurtónlistar. Flutningurinn
og hvernig söng og myndbandi með Ragga var
varpað á tjald er ógleymanlegt, svo fallegt að tár
runnu niður kinnar Ljósvaka.
Að lokum. Eitt gerði Björgvin sem Sigga Bein-
teins gerði ekki á sínum annars flottu tónleikum,
að setja inn lófaklapp og fögnuð áhorfenda á milli
laga. Allir vita að áhorfendasalir eru tómir, út af
svolitlu, en Björgvin lét okkur gleyma því. Sigga
man þetta bara næst.
Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson
Stórkostlegir jóla-
tónleikar hjá Bó
Jólin Björgvin og með-
söngvarar voru frábærir.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir
Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna
með hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg
tónlist og létt
spjall yfir dag-
inn með Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tón-
list, létt spjall og skemmtilegir
leikir og hin eina sanna „stóra
spurning“ klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn
Taktu skemmtilegri leiðina heim
með Loga Bergmann og Sigga
Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg
Ólafsson og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Þau Ásgeir Páll,
Kristín Sif og Jón
Axel voru að
ræða furðulegar
jólahefðir í
morgunþætt-
inum Ísland
vaknar þegar Kristín rakst á færslu
sem Elín Hrund Garðarsdóttir, eig-
inkona Ásgeirs, hafði deilt á sam-
félagsmiðlum. „Ég veit ekki hvort
það sé fjölskylduhefð en maðurinn
minn fær alltaf mjög furðulega
jólagjöf ásamt hjartnæmu bréfi
hver jól. Við höfum ekki hugmynd
um hvaðan gjöfin kemur en hún er
alltaf send með einhverjum ná-
granna. Hann fékk til dæmis lítinn
einhyrning um síðustu jól.“ Ásgeir
Páll segir sögu Elínar sanna og
segist hann hafa fengið jólagjöf frá
leyniaðila undanfarin fjögur ár.
Hann hefur ekki hugmynd um hver
er að verki. Nánar má lesa um
leynigjöf Ásgeirs á K100.is.
Fær skrítna jóla-
gjöf á hverju ári
frá leynivini
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 2 skýjað Lúxemborg 7 alskýjað Algarve 16 heiðskírt
Stykkishólmur -1 alskýjað Brussel 8 skýjað Madríd 9 alskýjað
Akureyri -1 alskýjað Dublin 9 súld Barcelona 14 heiðskírt
Egilsstaðir -2 snjókoma Glasgow 6 rigning Mallorca 15 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 1 skýjað London 13 alskýjað Róm 14 heiðskírt
Nuuk -4 snjókoma París 11 þoka Aþena 11 skýjað
Þórshöfn 3 alskýjað Amsterdam 8 skýjað Winnipeg -12 alskýjað
Ósló 3 heiðskírt Hamborg 6 heiðskírt Montreal 1 skýjað
Kaupmannahöfn 6 alskýjað Berlín 4 léttskýjað New York 3 alskýjað
Stokkhólmur 5 skýjað Vín 3 skýjað Chicago 4 alskýjað
Helsinki 3 skýjað Moskva 1 alskýjað Orlando 18 skýjað
Leiknir þættir um Greg sem stendur eftir sem einstæður faðir þriggja barna þeg-
ar eiginkona hans til 19 ára yfirgefur þau að því er virðist upp úr þurru. Chri-
stopher Eccleston fer með hlutverk fjölskylduföðurins Gregs sem keppist við að
halda fjölskyldunni saman.
RÚV kl. 22.25 Komdu heim