Tölvumál - 01.01.2019, Síða 17

Tölvumál - 01.01.2019, Síða 17
@haskolinnireykjavik @haskolinn #haskolinnrvk @haskolinn Meistaranám við tölvunar- fræðideild HR „Mér finnst námið alveg frábært, ég hef mikið frelsi til að velja námsleið og fáir skylduáfangar þýðir að ég get einbeitt mér að áföngum sem ég hef áhuga á. Það er líka í boði að taka áfanga sem eru á allt öðru sviði en áherslulínunni ef manni hugnast svo, þó ég vilji halda mér innan þess ramma.“ Edda Pétursdóttir Meistaranemi í tölvunarfræði Með því að ljúka meistaranámi frá HR öðlast þú sérhæfingu og nærð forskoti á vinnumarkaði. Við tölvunarfræðideild HR er lögð áhersla á rannsóknarstarf og hagnýta þekkingu sem nýtist strax í atvinnulífinu. // Tölvunarfræði MSc Computer Science Sveigjanlegt nám sem gefur nemendum færi á að laga það að eigin áherslum og metnaði. // Hugbúnaðarverkfræði MSc Software Engineering Í hugbúnaðarverkfræði eru kenndar verkfræðilegar aðferðir og beiting þeirra við hönnun og smíði hugbúnaðarkerfa. // Máltækni MSc Language Technology Þverfaglegt svið sem spannar t.d. tölvunarfræði, málvísindi, gervigreind, tölfræði og sálfræði. Námsleiðir í meistaranámi:

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.