Tölvumál - 01.01.2019, Page 37
37
YFIRLIT YFIR LIÐNA VIÐBURÐI:
DRÖG AÐ DAGSKRÁ VETRARINS 2019-2020
MÁ FINNA Á WWW.SKY.IS
Fjölmargir viðburðir eru í undirbúningi svo fram undan er því fróðlegur og
skemmtilegur vetur hjá Ský. UTmessan sem er stærsti viðburður félagsins
verður í Hörpu þann 7. og 8. febrúar 2020 og er þetta í 10. sinn sem hún er
haldin.
Nóv. Þróun vefsins í stafrænni framtíð - Nýjustu
straumar og stefnur
Vefstjórnun
Nóv. Bebras-vikan Ský
Nóv. Plastpokar eru á útleið - Eru plastkortin
næst?
Hugbúnaðargerð
Des. Húsvitjun til Origo
Des. UT-dagurinn 2018 - Stafræn framtíð hins
opinbera, hvernig byrjum við?
Ský og Fjármálaráðuneytið
Feb.. Reboot Hack Ský og Reboot Hack
Feb. UTmessan 2019 Ský og samstarfsaðilar
Feb. Heilbrigðisráðstefnan - Hvernig getur
upplýsingatækni stutt við lyfjameðferð
sjúkdóma?
Fókus
Feb. Aðalfundur Öldungadeildar Stjórn öldungadeildar Ský
Feb. Aðalfundur Ský Stjórn Ský
Mars 5G á Mobile World Congress, Barcelona Fjarskipti
Mars Hvað er undir húddinu á árangursdrifnum
stafrænum miðlum?
Vefstjórnun
Mars Hvernig greinum við veikleika? Öryggismál
Mars Húsvitjun til Miracle
Apríl Hagnýt gervigreind – líka fyrir þig Rekstur tölvukerfa
Apríl Endurmanna eða endurmennta? Menntun, fræðsla og
fræðistörf í UT
Maí Veftóftir og vængjaþytur Hugbúnaðargerð
Maí Stafrænir miðlar og markaðssetning í kjölfar
GDPR
Vefstjórnun
Maí Girls In ICT Day – Stelpur og tækni Ský og HR
Júní Nýjungar í stafrænni opinberri þjónustu Rafræn opinber þjónusta
Ágúst Heitustu tölvumálin framundan Stjórn Ský
Sept. Fjármál fyrirtækja í stafrænum heimi Ský og Icepro
Sept. Tækifæri og áskoranir í stafrænum heimi Vefstjórnun
Okt. Erum við berskjölduð í Skýinu Öryggismál