Tölvumál - 01.01.2019, Síða 41

Tölvumál - 01.01.2019, Síða 41
41 FAGHÓPUR UM HUGBÚNAÐARGERÐ – STOFNAÐUR 23. NÓVEMBER 2010 Markmið faghópsins eru: • Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um hin ólíku svið hugbúnaðargerðar • Að hvetja til samstarfs og þekkingarmiðlunar milli hugbúnaðarfyrirtækja • Að efla tengslamyndun jafnt innan hugbúnaðargeirans sem út fyrir hann, s.s. skóla og almennra fyrirtækja og stofnanna • Að stuðla að aukinni fræðslu og fagmennsku í hugbúnaðargerð • Að leitast við að efla notkun íslenskrar tungu við umfjöllun um hugbúnaðargerð Í STJÓRN FAGHÓPSINS 2019 – 2020 ERU: • Björgólfur G. Guðbjörnsson, Origo • Guðmundur Jósepsson, Miracle • Gunnar A. Ólafsson, Nova • Heiðar Karlsson, Advania • Hlöðver Tómasson, Alva • Hrönn Þormóðsdóttir, Reykjavíkurborg • Ragnar Hólm Gunnarsson, MainManager FAGHÓPUR UM MENNTUN, FRÆÐSLU OG FRÆÐISTÖRF Í UT – STOFNAÐUR 28. FEBRÚAR 2013 Markmið faghópsins eru: • að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um menntun og fræðslumál í tölvugeiranum • að hvetja til samstarfs og þekkingarmiðlunar milli atvinnulífsins, skóla og stjórnvalda • að hvetja til fræðistarfa um UT • að efla tengslamyndun jafnt innan fagsins sem út fyrir það, s.s. skóla og almennra fyrirtækja og stofnana • að stuðla að aukinni fræðslu og fagmennsku í UT-menntun • að leitast við að efla notkun íslenskrar tungu við umfjöllun í menntun og fræðslu • að auka gæði og framboð í tölvumenntun á öllum skólastigum • að auka vitund um hlutverk og og nýtingu UT í námi og störfum Í STJÓRN FAGHÓPSINS 2019 – 2020 ERU: • Dísa Anderiman, Atlanta • Hallgrímur Arnalds, Háskólinn í Reykjavík • Hilmar Kári Hallbjörnsson, STEF • Íris Sigtryggsdóttir, Advania • Ólafur Sólimann, Reykjavíkurborg FAGHÓPUR UM RAFRÆNA OPINBERA ÞJÓNUSTU – STOFNAÐUR 28. JANÚAR 2009 Markmið faghópsins eru: • Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um rafræna opinbera þjónustu • Að auka samvinnu opinberra aðila, ríkis og sveitarfélaga, í því skyni að stuðla að samræmdu heildarskipulagi í rafrænni þjónustu • Að stuðla að aukinn fræðslu um rafræna þjónustu, möguleika, hagræðingu og framþróun í takt við nýja tíma Í STJÓRN FAGHÓPSINS 2019 – 2020 ERU: • Berglind Ragnarsdóttir, Fjármála- og efnahagsráðuneytið • Fjóla María Ágústsdóttir, Samband íslenskra sveitarfélaga • Helga Óskarsdóttir, Menntamálastofnun • Hjörtur Þorgilsson, Háskóli Íslands • Steingrímur Hólmsteinsson, Kópavogsbær FAGHÓPUR UM REKSTUR TÖLVUKERFA – STOFNAÐUR 26. APRÍL 2012 Markmið faghópsins eru: • Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um hin ólíku svið í rekstri tölvukerfa • Að hvetja til samstarfs og þekkingarmiðlunar • Að efla tengslamyndun jafnt innan fagsins sem út fyrir það, s.s. skóla og almennra fyrirtækja og stofnanna • Að stuðla að aukinni fræðslu og fagmennsku • Að auka gæði í högun, innleiðingum og rekstri • Að auka skilning á mikilvægi rekstrar • Að auka þekkingu og skilning á vélbúnaði og tækni Í STJÓRN FAGHÓPSINS 2019 – 2020 ERU: • Edward Örn Jóhannesson, Miracle • Helga Björk Árnadóttir, Advania • Ingvar Guðjónsson, Opin kerfi • Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanki • Róbert Dan Bergmundsson, Penninn FAGHÓPUR UM VEFSTJÓRNUN – STOFNAÐUR 15. MAÍ 2012 Markmið faghópsins eru: • Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um hin ólíku svið vefstjórnunar • Að hvetja til samstarfs og þekkingarmiðlunar • Að efla tengslamyndun jafnt innan vefgeirans sem út fyrir hann • Að stuðla að aukinni fræðslu og fagmennsku í vefstjórnun • Að stuðla að vandaðri málnotkun • Að auka gæði í högun, innleiðingum og rekstri Í STJÓRN FAGHÓPSINS 2019 – 2020 ERU: • Birna Guðrún Magnadóttir, Póst- og fjarskiptastofnun • Björn Sigurðsson, Rekstrarfélag Stjórnarráðsins • Heiðar Örn Arnarson, ISAVIA - formaður • Hilmar Kári Hallbjörnsson, STEF • Hrafnhildur Sif Sverrisdóttir, Advania • Sigrún Ásta Einarsdóttir, A4 FAGHÓPUR UM ÖRYGGISMÁL – STOFNAÐUR 10. OKTÓBER 2007 Markmið faghópsins eru: • Að stuðla að bættu öryggi og öryggisvitund í fjarskipta- og upplýsingatækni • Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um öryggismál og efla tengsl milli þeirra sem starfa á sviðinu og hafa áhuga á því • Að stuðla að góðu siðferði í tengslum við upplýsingaöryggi • Að efla notkun íslenskrar tungu við umfjöllun um öryggismál • Að vera öðrum samtökum og faghópum innan handar við að auka öryggisvitund • Að koma með tillögur til stjórnar Skýrslutæknifélagsins um stefnumörkun þess á sviði upplýsingaöryggis og vera málsvari þess um öryggistengd mál • Að vinna með fulltrúa félagsins í fjarskiptaráði í tengslum við öryggismál Í STJÓRN FAGHÓPSINS 2019 – 2020 ERU: • Bergsteinn Karlsson, Syndis • Ingimar Örn Jónsson, Háskóli Íslands • Jón Finnbogason, Síminn • Kristján Valur Jónsson, Póst- og fjarskiptastofnun • Sigurður Emil Pálsson, Samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytið • Sigurður Másson, Advania • Tryggvi Farestveit, Opin kerfi

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.