Fréttabréf frá Biskupsstofu - 15.02.1976, Page 1

Fréttabréf frá Biskupsstofu - 15.02.1976, Page 1
FRÉTTABRÉF frá BISKUPSSTOFU 1. tlb. jan. - feb. 1976 1. árg. FYLGT ÚR HLAÐI: Það er áformað, að fréttabréf af því tagi, sem hér er á ferð, verði eftirleiðis sent frá Biskupsstofu öðru hverju. Guðmundur Einarsson, framkvæmdastjori Hjálparstofnunar kirkjunnar, hefur tekið að sér sem aukastarf fyrst um sinn að annast kynningu á fréttum, sem kirkjuna varða, að koma orði frá henni á framfæri við fjölmiðla, begar þörf krefst og eftir því sem unnt er. Þessi ráðstöfun er gerð í samráði við framkvæmdastjórn Hjálparstofnunar og samfara hagræðingu á skrifstofu hennar. Fréttaþjonustu kirkjunnar hefur lengi verið ábótavant, enda skortur á aðstöðu til þess að ir.na hana af hendi. Ég vona, að þetta bréf verði nokkur umbét til bráðabirgða og að þvx verði vel tekið. Ég vil biðja menn að senda bréfinu fregnir af því, sem gerist í söfnuðum þeirra. Einnig má senda fyrirspurnir og athuga- semdir. En auðsætt er, að hér er ekki- rúmrfyfir langa pistla að svo búnu. ANDS8GKASAFN Með bréðurkveðju, 376192 1 •1 Sigurbjörn Einarsson. ISIANOS á

x

Fréttabréf frá Biskupsstofu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf frá Biskupsstofu
https://timarit.is/publication/1506

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.