Kópavogsblaðið - 27.10.2016, Síða 19

Kópavogsblaðið - 27.10.2016, Síða 19
KÓPAVOGSBLAÐIÐ 19Fimmtudagur 27. október 2016 islandsbanki.is Netspjall Sími 440 4000 Facebook HJALLAR Dal veg ur Dalsmári KÓPAVOGUR Digranesvegur Ha fn ar fja rð ar ve gu r Digranesvegur Arnarnesvegur Rey kja nes bra ut Bæjarbrau t Nýtt útibú í Norðurturni Útibú Íslandsbanka í Mjódd, Kópavogi og Garðabæ verða sameinuð í eitt útibú í Norðurturni í Kópavogi í desember. Miðpunktur höfuðborgarsvæðisins Aðstaðan verður öll hin glæsilegasta en hönnun útibúsins tekur mið af því að þjónustan snýst í auknum mæli um sérhæfða ráðgjöf. Áhersla er lögð á öfluga hraðþjónustu þar sem viðskiptavinir geta klárað málin með einföldum hætti. Alltaf í leiðinni Mjög gott aðgengi er fyrir viðskiptavini en nýja útibúið liggur nálægt stórum umferðaræðum og þar eru næg bílastæði. Hraðbankar verða áfram staðsettir í Mjódd, á Digranesvegi og á Garðatorgi. Við hlökkum til að taka á móti þér í nýju útibúi í desember. VIÐ FLYTJUM Í NORÐURTURN Í KÓPAVOGI Í DESEMBER

x

Kópavogsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.