Bæjarins besta - 16.11.1994, Blaðsíða 25
Við óskum Hrönn hf. og áhöfn til hamingju
með nýsmíðina
GUÐBJÖRG ÍS-46
og með kaupin á:
POLY - ICE
BOTNTROLLS HLERUM
OG FLOTTROLLS HLERUM
Við óskum útgerð og áhöfn alls hins besta og þökkumfyrir
ánœgjuleg viðskipti og samfellda notkun á Poly-Ice
toghlerum á „Guðbjörgunum“ síðan 1979 - eða í 15 ár!
BOTNTOGS HLERAR
„FYRIR ALLAR BOIMOGS VEIÐAR"
J. HINRIKSSON H.F.
SÚÐARVOGI 4 SÍMAR81 46 77 / 68 07 75
104 REYKJAVÍK MYNDSENDIR 68 90 07
„FRAMLEIÐENDUR TOGBÚNAÐAR í ÁRATUGI"
GUÐBJÖRG ÍS 46
Við óskum eigendum og áhöfn
til hamingju með nýja skipið
/974
/994
20
SKIPATÆKNI veitir
alhliöa ráögjöf á sviöi
skipaverkfrϚi.
Hönnun og útboö
nýsmíöa. Onnumst
einnig verk- og
útboðslýsingar á
breytingum og viögerðum. Gerum
samanburö á tilboðum og sjáum
um samningagerð, hönnun og
útboð á fiskvinnslulínum,
hallaprófanir og
stööugleikaútreikninga.
Vinnum einnig matsgerðir.
SKIPATÆKNIf
SKIPATEIKNINGAR OG RÁÐGJAFASTÖRF
CONSULTING ENG. & NAVALARCHITECTS
GRENSASVEGI13 105 REYKJAVIK SIMI91 681610 BREFSIMI91 6887591
Guðbjörg ÍS-46. Ljósmynd : Friörik Gunnarsson.
Tækniieg iýsing áfrystitogaranum Guöbjörgu ÍS-46
Fullkomnasta
flsMsldp Islendinga
HINN nýi frystitogari
Hrannar hf„ á Isafirði, Guð-
björg IS-46, kom til heima-
hafnar á Isafirði fyrir stuttu eins
og greinl hefur verið frá hér í
blaðinu. Skipið er nú í sínum
fyrsta alvörutúr en áður hafði
skipið farið í stuttan tilraunatúr
sem gekk vel að sögn Guðbjarts
Asgeirssonar, skipstjóra. Guð-
björgin er hönnuð af Skipatækni
hf„ í Reykjavík. Hún er smíðuð
hjá Flekkefjord slip- og maskin-
fabrikk í Noregi að öðru leyti
en því að skrokkur skipsins var
smíðaður hjá Kvina verft í
Noregi. Þetta er 30. fiskiskipið
sem norska skipasmíðastöðin í
Flekkefjord smíðar fyrir Is-
lendinga, og þriðja Guðbjörgin
sem smíðuð er fyrir Hrönn hf.
Umboðsaðili skipasmíðastöðv-
arinnar á Islandi er Vélasalan
hf„ í Reykjavík.
Tækniteg lýsing
Togarinn er smíðaður úr stáli
samtkvæmt reglum og undir
eftirliti Det Norske Veritas í
flokki IA1, Stern Trawler, Ice
C(skrokkurIce 1B), MV. Mesta
lengd skipsins er 68,25 metrar,
lengd milli lóðlína er 59,25
metrarog lengd milli lóðlína að
perukverk er 58,35 metrar.
Breiddin er 14 metrar, dýpt að
efra þilfari er 5,80 metrar. Eigin
þyngd skipsins er 2445 tonn og
burðargeta (djúprista 5,80 m)
er 631 tonn. Lestarrými frysti-
lestar er 836 rúmmetrar og mjöl-
lestin er 143 rúmmetrar. 1
brennsluolíugeymum skipsins
Fjórir vélstjóranna á sínu
umráöasvæði. Frá vin-
stri, Kristján Sigmunds-
son, Pétur Sigurðsson,
Baidur Kjartansson og
Guðmundur Þór Krist-
jánsson.
er rúmi fyrir tæpa 453 rúm-
metra af svartolíu og rúma 64
rúmmetra af gasolíu. Fersk-
vatnsgeymar rúma 104,6 rúm-
metra. Skipið mælist alls 2172
brúttótonn.
5000hestatla
aðalvél
Aðalvél skipsins er frá MAK
og er hún af gerðinni 6M 552
C. Aðalvélin er sex strokka fjór-
gengisvél með forþjöppu og
eftirkælingu. Vélin er tengd
niðurfærslugír frá Reintjes og
skiptiskrúfubúnaði frá Ulstein.
Alköst vélarinnareru 3700 KW
(5028 hestöfl) við 500 snúninga
á mínútu. Skrúfa skipsins, sem
er í föstum skrúfuhring, er
fjögurrablaða. Hún snýst 125,7
snúninga á mínútu.
I togaranum eru tværhjálpar-
vélarfráCaterpillar. Stýrisvélin
er frá Tenfjord og er hún raf-
stýrð og vökvaknúin. Skil-
vindur fyrir díselvélar og bún-
aður til ferskvatnsframleiðslu
er frá Alfa Laval.
Veitt í tvö troll
samtímis
Guðbjörgin er útbúin til veiða
með tveimur trollum samtímis
og er þessi möguleiki sérstak-
lega áhugaverður hvað varðar
rækjuveiðar en einnig verður
gaman að sjá hvernig veiðar
meðtveimurfiskitrollum munu
ganga. Vindukerfið er frá
Brusselle, sem Atlas hf„ hefur
umboð fyrir, og er það rafknúið.
Kerfið samanstenduraf þremur
togvindum, sex grandaravind-
um, tveimur flottrollsvindum,
tveimur bobbingavindum,
tveimur hífingarvindum, fjór-
um hjálparvindum og akkeris-
vindu. Fyrir utan Brusselle
vindurnar er í skipinu lágþrýst
kapalvinda frá Ulstein - Bratt-
vaag og sex háþrýstiknúnar
smávindur frá Ósey hf„ og
Héðni hf. Um borð eru einnig
tveirháþrýstiknúnir losunar- og
hjálparkranar frá Bulklift a/s.
Togvindurnareru afgerðinni
5202 og er hver um sig knúin
með jafnstraumsmótor. A
tromlunum rúmast 4200 metrar
af 32 millimetra togvír. Togá-
tak á miðja tromlu er gefið upp
15,5 tonn en hámarksátak er
23,2 tonn. Dráttarhraði miðað
við miðja tromlu er 108,5
metrar á mínútu. Grandara-
vindurnar, sem einnig eru
knúnar með jafnstraumsmót-
orum, eru gefnar upp fyrir 12,1/
14,0 tonna togátak á tíma tromlu
og er dráttarhraðinn 60 metrar
á mínútu. Bobbingavindurnar,
sem líkt og allar aðrar vindur
en tog-, grandara- og flottrolls-
vindur, eru knúnar með rið-
straumsmótorum og eru þær
gefnar upp fyrir 3,0/5,3 tonn
miðað við tóma tromlu og er
dráttarhraðinn uppgefinn 60
metrar á mínútu.
MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1994 25