Bæjarins besta


Bæjarins besta - 16.11.1994, Blaðsíða 33

Bæjarins besta - 16.11.1994, Blaðsíða 33
Hvað/mnst þeimum BB? - framhalti af b!s. 28. Magnús Reynir Guð- mundsson. Þariaú vera beittara „BLAÐIÐ hefur mikið mót- ast af þeim einstaklingum sem hafa starfað við það í gegnum tíðina eins og þessi blöð gera, stundum eru þau góð og stund- um eru þau slæm. Blaðið er fastur punktur í tilverunni og lífgar upp á mannlífið en það getur verið dálítið einhæft,” segir Magnús Reynir Guð- mundsson, framkvæmdastjóri Togaraútgerðar Isafjarðar. „Blöðin hér hafa stundum fallið í þá grytju að vera með langhunda, kannski tvær, þrjár síður af viðtali við menn rnerki- lega eða ómerkilega, um marg- vísleg efni en slíkir langhundar eru leiðinlegir. Almennt um blaðið er allt gott að segja, menn hafa gert eins vel og þeir hafa getað og halda því vonandi áfram Ef þessi blöð væru ekki, þá er ég hræddur um að mönn- unt finndist vanta mikið. Út- litið er gott, það hefur breyst í gegnum tíðina og því er ekki hægt að segja annað en að það sé gott. Mér finnst blaðið þurfa að vera beittara sem baráttu- tæki í lífsbaráttunni. BB hefur eitt umfram önnur blöð en það er myndefnið sem er alveg frá- bært, myndefnið hefur lífgað það geysilega mikið upp og ég held að það sé með bestu blöðum að því leytinu til,” sagði Magnús Reynir. Hansína Einarsdóttir. Les hveri einasta orð „MÉR líkar vel við BB. Þar koma allar almennar fréttir úr bænum og það er mjög gott þegar maður er lítið að flækjast og fréttir því lítið. Ég er ánægð með útgáfutímann, sérstaklega eftir að ég fékk það sent heim. og ég kaupi heldur ekkert annað bæjarblað,” segir Hansína Ein- arsdóttir, húsmóðir. „Ég les hvert einasta orð í blaðinu og finnst það alveg ó- ntissandi, ég bíð alltaf eftir því. Mérfinnst útlitið Ijómandi gott, kann vel við það eins og það er og kunni vel við það á meðan það var af minni gerðinni. Ég sé ekki marga galla á blaðinu. Það er það eina sem ég set út á er þegar það eru neikvæðar fréttir í því en það er ekki oft. Mér finnst góður dálkurinn með spurningunum til bæjarstjórans og vil gjarnan fá meira af slíku og hvet bæjarbúa til að láta nteira heyra í sér,” sagði Hans- ína. Hefurgert skytúusína „ÉG VEIT ekkert hvaða helv., kosti blaðið hefur. Þetta er bara „local” blað og allt gott Afmæli fagnað Eins og fram kemur á forsíðu. komu öii söiubörn BB tii máisverðar á Pizza 67 á ísafirði á iaugardaginn. Tiiefnið var að sjáifsögðu 10 ára afmæii biaðsins og er óhætt að segja að krökkunum hafi iíkað fiatbakan vei. Meðfyigjandi mynd var tekin afhiuta hópsins á iaugardaginn. Finnbogi Her- mannsson. um það að segja. Eftir því sem fleiri fjölmiðlar eru á staðnum, gerir það fjölmiðlaflóruna blómlegri,” segir Finnbogi Her- mannsson, for- stöðumaður Svæð- isútvarps Vest- fjarða. „Bæjarblöðin, þar á rneðal Bæj- arins besta hafa heilmikla þýðingu og mér finnst það hafa staðið sig al- veg þokkalega í stykkinu sem frétta- blað og oft bara með ágætuin sprett- um. Þetta er hið huggulegasta blað. Miðað við þær að- stæður og skorður sem blaðinu eru settar í svona litlu samfélagi, þá held ég að það hafi stað- ið sig alveg þokka- lega og gert sína skyldu í þessum efnum," sagði Finnbogi. BB BB BB BB BB BB BB BB ...að sjáifsögðu! / yp^op&p^Cr U. Prentsmiðjan Oddi hf. óskar BÆJARINS BESTA TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Umboðsaðili á ísafirði er H-Prent. Þar er tekið vel á móti þér MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1994 33

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.