Bæjarins besta - 08.02.1995, Blaðsíða 1
OHAÐ FRETTABLAÐ
A VESTFJORDUM
STOFNAÐ 74 NOVEMBER 1984;
BÆJAMNS BESTA * MIÐVIKUBAGUB 8. FEBBÚAB1995 • 6. TBL. • 12. ÁBG. • VEBBKB. 179 M/VSK
Súðavík
Ráðgert að
bygging
hefjist
7. /77c?/
Botungarvík
Þrír sýknað-
ir af svikum
með verð-
iítii hús^r^
Súðavfk og
fjöimiðiar-
mr
Flateyri
Hreppsnefnd
mótmæ/ir
vinnubrögð-
um við
mokstur^
Skíóasvæðið
ísafjarðar-
kaupstaður
fær 90
miiijóna^
króna bætur
Heimingur vinnufæra manna á Þingeyri atvinnuiaus
Ásjöttatug einstald-
inga atnnnulausir
- ef nauðasamningar nást hjá Fáfni, á ég
von á að vinna fari á fullt skrið á ný, segir
Jónas Olafsson, sveitarstjóri á Þingeyri
í SIÐASTA blaði var greint frá því hér í blaðinu að Héraðs-
dómur Vestfjarða hefði samþykkt að veita Fáfni hf., á Þingeyri
heimild til að leita nauðasamninga við lánadrottna fyrirtækisins.
I sömu frétt var haft samband við Magnús Guðjónsson,
framkvæmdastjóra fyrirtækisins, þar sem hann lýsti því yfir að
næg vinna hefði verið hjá frystihúsinu undanfarnar vikur og það
sama væri að segja um framhaldið. Eftir að blaðið kom á götur
Þingeyrar, hefur símhringinum ekki linnt frá staðnum og voru
allir viðmælendur blaðsins sammála um að orð framkvæmda-
stjórans væru markleysa ein. tugir manna hefðu gengið um
atvinnulausir undanfarnar vikur og nokkrir hefðu verið án at-
vinnu frá því á haustdögum.
Frá Þingeyri. Heimingur atvinnufæra manna á staðnum er án atvinnu í dag.
„Það er rétt að það er fjöldi
manns á atvinnuleysisskrá. I
síðustu viku voru þessir ein-
staklingar 52 að tölu en sumir
þeirra höfðu haft einhverja at-
vinnu ívikunni. Þettaersáfjöldi
sem hefur að jafnaði verið at-
vinnulaus hér á staðnum frá ára-
mótum og framundan er stopul
vinna. Eg vil ekki leggja mat á
orð framkvæmdastjórans en því
miðurhefur lítið verið um vinnu
í frystihúsinu. Eg held að um
þrjátíu manns séu að staðaldri
án atvinnu hjá fyrirtækinu, sem
svarar til um helmings starfs-
fólks. Eg er að vísu ekki öllum
hnútum kunnugur þar en þetta
er mitt mat," sagði Jónas Olafs-
son, sveitarstjóri á Þingeyri í
samtali við blaðið.
Jónas sagði að nokkrir ein-
staklingar á staðnum hefðu
verið atvinnulausir frá því á
haustdögum en sem betur fer
væru þeir fáir. ,,Eg sé ljós
framundan ef nauðasamningar
nást hjá Fáfni. Þá geri ég ráð
fyrir að vinna fari á fullt skrið á
ný en í dag er ástandið ekki
gott. Helmingur íbúanna er at-
vinnulaus og það telst ekki gott
ástand,” sagði Jónas.
„Eg veit ekkert um samtal
þitt við Magnús en við höfum
frá áramótum haft vinnu fyrir
20-30 manns. Það er ekki sá
fjöldi sem áður var því þegar
starfsmennirnir voru sem flestir,
voru þeir 45. Helmingurinn er
því atvinnulaus ef miðað er við
hópinn þegar hann er hvað
stærstur. Hins vegar hefur það
verið viðloðandi hér að fólk
hefur sótt um vinnu á veturna
þegar maður hefur engan haft
fiskinn og svo hefur það ekki
viljað vera í vinnu þegarmaður
hefurhaft fiskinn. Það má segja
að ef allir hefðu fengið vinnu í
dag væru hér 35 manns en eru
20-30. Eg er með fisk til vinnslu
út þessa viku en ég veit ekki
hvernig verður með þá næstu.
Eg sé þó að það verður vinna
hér megnið af febrúar.” sagði
Leifur Eiríksson, verkstjóri hjá
frystihúsinu á staðnum í sam-
tali við blaðið.
Skutuisfjörður
ísafjarðarkaupstaður
vill kaupa Neðri-Tungu
BÆJARSTJÓRANUM á ísa-
firði, Kristjáni Þór Júlíussyni,
hefur verið falið að ganga til
viðræðna við eigendur jarðar-
innar Neðri-Tungu í Skululs-
firði um hugsanleg kaup bæjar-
sjóðs Isafjarðar á jörðinni.
Eigandi jarðarinnar er Ríkis-
sjóður Islands en gert er ráð
fyrir að andvirði jarðarinnar
renni til Svæðisskrifstofu mál-
efna fatlaðra á Vestfjörðum.
„Gildandi aðalskipulag gerir
ráð fyrir að íbúðabyggð verði á
svæðinu sem og opin svæði,
því leggjum við áherslu á að
kaupa jörðina,” sagði Kristján
Þór í samtali við blaðið. Hann
var ófáalegur til að gefa upp
hugsanlegt kaupverð á meðan
að samningaviðræður stæðu
yfir.
Þorri biótaður
Hjáiparsveit skáta á ísafirði héit sitt áriega þorra-
biót í Tjöruhúsinu í Neðstakaupstað síðastliðið
iaugardagskvöid. Fyrrum daginn fórfram Þorra-
mót sveitarinnar á nýja skiðasvæði ísafjarðar,
en mótið felst í ýmsum nýstáriegum keppnis-
greinum vetraríþróttafiórunnar. Hér er það sjáift
aiisherjargoð kvöldsins, Kristján Jónsson, sem
útbýr al-íslenskan málsverð á diskinn sinn.
RITSTJÓRN ** 4560 • FAX ** 4564 • AUGLYSINGAR OG ÁSKRIFT ** 4570