Bæjarins besta


Bæjarins besta - 13.03.1996, Blaðsíða 2

Bæjarins besta - 13.03.1996, Blaðsíða 2
Línuskip ehf., fyrirtæki í eigu Kristjáns Guómundssonar á Rifi hefur krafist innsetningar í Kofra ÍS, sem iiggur mikið skemmdur í ísafjarðarhöfn. Línuskip ehf., á fíifi vill aö kaupsamningur standi Krefjast að fá skipið afhent ásamt umsömdum aflaheimildum Voru margir veóur- tepptir? Arnór Jónatansson, umdæmisstjóri Flug- leiða: ,Ætli við reynum ekki að flytja þrjú hundruð manns, en áætlað er að fimm vélar komi í dag. Þetta veldur auðvitað álagi á flugstöðina, en það verða aldrei fleiri en tvær vélar í einu á vell- inum, svo það verður ekki svo mikil örtröð. Oft höf- um við getað notað völlinn á Þingeyri en þar var lokað um helgina, meira og minna vegna skyggnis. A ísafirði var lokað vegna skyggnis á laugardag og misvinda hina dagana og það er alltaf ótryggt með flug íþessumvindáttum.” Fiug á miiii ísafjarðar og Fteykjavíkur iá niðri frá s/. iaugardegi tii gær- dagsins, og erþað i fyrsta skipti þessu ári sem ekki er hægt að fijúga þrjá daga í röð. Trufianir á samgöngum setja ýmis- iegt úr skorð-um hjá far- þegum, en um 300 manns biðu flugs í Reykjavík og á ísafirði og þó nokkrir farþegar á- kváðu að fara iandieiðina á miiii staða. Hvernig var Gauks- hreiórió? Önundur Jónsson, yfirlögregluþjónn: „Ég var mjög ánægð- ur með sýninguna, og krakkarnir sýna snilldar- takta. Að öðrum ólöst- uðum þer Ásgeir Sig- urðsson af, hann hefur mikinn texta og heldur uþþi krafti allan tímann. Ég var heillaður af þvf hvað leikararnir stóðu sig vel.” Línuskip ehf., á Rifi, sem er félag í eigu Kristjáns Guð- mundssonar, hefur krafist þess fyrir Héraðsdómi Vestfjarða að fá Kofra ÍS-41 afhentan í núverandi ásigkomulagi ásamt þeim aflaheimildum sem áttu að fylgja skipinu samkvæmt kaupsamningi sem fyrirtækið gerði við Frosta hf., í Súðavík þann 6. desember síðastliðinn. I aðfararbeiðni sem lög- Sigríður Hrönn Elíasdóttir, oddviti Súðavíkurhrepps hefur verið ráðin starfsmaður svæðis- skrifstofu Rauða Krossins á Vestfjörðum. Hún verður í starfsþjálfun hjá Rauða Kross- inum til næstu mánaðamóta, en þá er ráðgert að svæðis- skrifstofa RKI á Vestfjörðum Undirbúningur fyrir keppn- ina um fegurðardrottningu Vestfjarða 1996 gengur hægt en örugglega, að sögn Gróu Böðvarsdóttur í Sjallanum, en þar verður keppnin haldin að vanda. Nú þegar hafa þrjár stúlkur afráðið að taka þátt í keppninni og fleiri að velta vöngum. Hingað til hefur keppnin verið haldin annað hvert ár, en nú verður breyting þar á, því keppt var um titilinn á sfðasta ári. Dagskrá keppninnar sem fram fer þann 13. apríl, verður maður Línuskipa ehf., hefur lagt fram í Héraðsdómi Vest- fjarða kemur fram að fyrirtækið hafi krafist þess 26. febrúar sl., að skipið yrði afhent sam- kvæmt kaupsamningnum, þrátt fyrir að það væri ekki í um- sömdu ástandi, en eins og kunnugt er eyðilagðist skipið mikið er eldur kom upp í því þann 4. febrúar sl. I aðfarar- beiðninni segir einnig að Línu- verði opnuð. Sigríður Hrönn sagði í sam- tali við biaðið að enn ætti eftir að finna framtíðarhúsnæði fyrir svæðisskrifstofu RKI, en á- kveðið er að skrifstofan verði staðsett á Isafirði. Hún mun vinna með Rauða Krossdeild- unum á Vestfjörðum að ýmsum mjög svipuð því sem verið hefur á undanförnum árurn. „Stúlkurnarkomafram íkvöld- kjólum, í sundfatnaði og svo verða þær með trskusýningu. Það verður boðið upp á tón- listaratriði, dansatriði og tísku- sýningar. Tekið verður á móti gestum með fordrykk, og boðið upp á þríréttaða máltíð. I keppninni hefur alltaf verið fullt út úr dyrum og færri komist að en vilja,” sagði Gróa, en farið verður að taka á móti borðapöntunum fyrir keppnis- kvöldið uppúr næstu mánaða- skip muni sjá um að gera við skipið og fá vátryggingarbætur til þess og koma því í umsamið ástand. Þessu mun Frosti hf., hafa hafnað en boðist til að afhenda umsamdar veiðiheim- ildir, en ekki skipið. í fram- haldi af bréfaskriftum á milli fyrirtækjanna mun Frosti hf., hafa lýst yfir riftun kaup- samningsins, en Línuskip ehf., mótmælt. verkefnum, og vera flótta- mönnunum væntanlegu innan handar, ef af komu þeirra verður. „Starfið leggst mjög vel í mig, og ég held að reynsla mín af sveitarstjórnarstörfum muni nýtast í þessu starfi. Einnig þau námskeið sem ég hef verið á sem formaður mótum. Vegleg verðlaun verða í boði fyrir sigurvegarann, en Gróa vildi að svo komnu máli ekki gefa upp hver þau yrðu. Sú Línuskip ehf., sem er skráð í Súðavík hefur lagt inn greiðslu samkvæmt kaupsamningnum á geymslureikning og hefur lagt fram kröfu um að staðið verði við framangreindan kaup- samning. Lögmanni Frosta mun hafa verið veittur frestur til föstudags til að skila greinar- gerð um málið, en áætlað er að málið verði flutt fyrir dóm- stólum eftir helgi. Almannavarnanefndar og fél- agsstörf mín hjá Ungmenna- félaginu Geisla, það leggur allt sitt lóð í vogarskálina,” sagði Sigríður Hrönn. Tíu umsóknir bárust um stöðu starfsmanns svæðisskrif- stofuna, en einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. stúlka sem sigrar í keppninni mun síðan taka þátt í Fegurðar- samkeppni Islands, sem haldin verður á Hótel Islandi í lok maí. Isafjörður Skemmdar- vargurinn fundinn Eins og greint er frá í frétt á baksíðu braust óþekktur aðili inn á tölvukerfi Snerpu sf., á ísafirði aðfaranótt síðastliðins sunnudags og skemmdi gögn í aðaltölvu fyrirtækisins. Sá sem þar var að verki gerði aðra tilraun til skemmdarverka aðfaranótt síðastliðins þriðjudags, en gerði ekki ráð fyrir að eig- endur fyrirtækisins myndu vera á varð- bergi, Tókst þeim að rekja slóðina heim til mannsins sem býr í Reykjavík og var lögregluyfirvöldum þar strax gert viðvart. Lögð verður fram kæra á hendur manninum. Það skai tekið fram að hér var einungis reynt að stöðva rekstur Intemetsþjónustu fyrirtækisins en slíkt ber þó einungis tímabundinn árangur þar sem afritað er reglulega af vélinni og það tekur ekki nema 3- 4 klst. að koma henni í gagnið að nýju. Viðskiptavinirfyrir- tækisins verða ekki fyrir tjóni af völdum slíkra atvika. .—.. V .s* 1 p. vi F/ateyri 176 millj- ónir sam- þykktar Sjóðsstjórn lands- söfnunarinnar Sam- hugur í verki hefur nú samþykkt bótagreiðsl- ur að upphæó rúm- lega 176 milljónir króna til þeirra sem urðu fyrir tjóni og/eða röskun af völdum snjóflóðsins sem féll á Flateyri í október á síðasta ári. Bæturnar hafa að stærstum hluta farið til fjöl- skyldna og einstakl- inga en auk þess hefur verið ákveðið að veita björgunarsveitinni á staónum styrk að fjárhæð 2 milljónir sem og 2 milljónum til tóm- stunda- og félagsstarfs ástaðnum. Rúmar 258 milljónir króna hafa innheimst úr landssöfnuninni Sam- hugur í verki. Þá hefur sjóðsstjórninni verið afhentar 31,7 milljónir króna frá Færeyingum og Grænlendingum en því fé var varið til sérstakra verkefna s.s. byggingu leikskóla á staðnum. Svæöisskrifstofa RKÍ á Vestfjörðum Sigríður Hrönn ráðin til starfa Fegurðarsamkeppni Vestfjarða 1996 Haldin 13. aprfl í Sjallanum 2 MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 1996

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.