Bæjarins besta - 30.04.1996, Page 14
Dagskrá
RUV
ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL
13.30 Alþingi
Bein útsending frá þingfundi.
17.00 Fréttir
17.02 Leiðarljós
17.45 Sjónvarpskringlan
17.57 Táknmálsfréttir
18.05 Barnagull
Litli spæjarinn
Hlunkur
(jargantúi
18.30 Anke
Belgískur þáttur um litla stúlku og
leit hennar að lindarpenna föðursíns.
18.45 Victor
Se dig sjálv i ögonen - Victor
Finnsk mynd um níu ára dreng sem á
erfitt uppdráttar eftir að hann fíyst frá
Frakklandi til Finnlands.
18.55 Djass (2:3)
Jazz Set West
Djasskvartett James Newtons leikur.
19.30 Þjóðvegur 66
K-márkt on Route 66
Sænsk heimildarmynd um ferð eftir
hinum kunna þjóðvegi milli Chicago
og Los Angeles.
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.35 Veisla í farangrinum (3:8)
Ferðaþáttur í umsjón Sigmars B.
Haukssonar. Að þessu sinni verður
litast um í Búrgundarhéraði í Frakk-
landi sem frægt er fyrir vínrækt og
matargerð. Jón Víðir Hauksson kvik-
myndaði.
21.00 Frasier (17:24)
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
21.30 Dragdrottningar
Þáttur um íslenskar dragdrottningar,
þ.e. karlmenn sem sérhæfa sig í því
að skemmta í kvenmannsfötum.
Meðal annars er rætt við Pál Óskar
Hjálmtýsson og Sigtrygg Jónsson sál-
fræðing.
22.00 Kona stjórnmálamannsins
The Politicians Wife
Breskur verðlaunamyndaflokkur um
ráðherra sem lendir í vondum málum
eftir að hann heldur fram hjá konu
sinni.
23.05 Ellefufréttir og dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir
18.02 Leiðarljós
18.45 Sjónvarpskringlan
19.00 Mvndasafnið
19.30 Úr ríki náttúrunnar
Svif í norðurhöfum - Life: Plankton
Japönsk fræðslumynd um svifdýr,
undirstöðu sjávarlífs.
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.35 Víkingalottó
20.40 Tónastiklur
Fyrsti þáttur af fjórtán þar sem litast
er um í fögru umhverfi og stemmn-
ingin túlkuð með sönglögum.
21.00 Nýjasta tækni og vísindi
I þættinum verður fjallað um rann-
sóknir á sjúkdómum fyrri alda,
verkjastillandi tæki, tæknivætt gróð-
urhús, erfðabreytt köngulóarsilki og
nýja 2lerskreytingartækni.
21.30 Bráðavaktin (17:24)
FR
Bandarískur my ndaflokkur sem segir
frá læknum og Iæknanemum íbráða-
móttöku sjúkrahúss.
22.30 Leiðin til Englands (1:8)
Fyrsti þáttur af átta þar sem fjallað er
um liðin sem keppa til úrslita í
Evrópukeppninni í knattspyrnu í
sumar. Að þessu sinni verða meðal
annars kynnt lið Dana og Króata.
23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
FIMMTUDAGUR 2. MAÍ
17.20 Leiðin til Englands (1:8)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir
18.02 Leiðarljós
18.45 Sjónvarpskringlan
19.00 Sammi brunavörður (1+2:8)
Fireman Sam
Sýndir verða tveir stuttir þættir um
brunavörðinn Samma og ævintýri
hans.
19.20 Ævintýri (1:4)
Fairy Tales
Ævintýrið um Rauðhettu.
19.30 Ferðaleiðir
A ferð um heiminn - Norður-Jemen
Sænskur myndaflokkur um ferðalög.
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.35 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva
Kynnt verða þrjú laganna sem keppa
í Ósló 18. maí.
20.45 Snjóflóð
Equinox: Avalanche
Ný bresk heimildarmynd um snjó-
flóðarannsóknir.
21.35 Svrpan
22.05 Matlock (4:24)
Bandarískur sakamálaflokkur um
lögmanninn Ben Matlock í Atlanta.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
FÖSTUDAGUR 3. MAÍ
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir
18.02 Leiðarljós
18.45 Sjónvarpskringlan
19.00 Fjör á fjölbraut (28:39)
Heartbreak High
Astralskur myndaflokkur sem gerist
meðal unglinga í framhaldsskóla.
20.00 Fréttrr
20.35 Veður
20.40 Söngvakeppnisjónvarpsstöðva
Kynnt verða þrjú laganna sem keppa
í Ösló 18. maí.
20.50 Allt í hers höndum (1:31)
Allo, Allo
Bresk þáttaröð um gamalkunnar,
seinheppnar hetjur andspyrnuhreyf-
ingarinnar og misgreinda mótherja
þeirra.
21.20 Lögregluhundurinn Rex
Kommissar Rex
Austurrískur sakamálaflokkur. Mos-
er lögregluforingi fæst við að leysa
fjölbreytt sakamál og nýtur við það
dyggrar aðstoðar hundsins Rex.
22.20 Halifax - Ljóð án lags
Halifax f.p. - Words Without Music
Áströlsk sakamálamynd frá 1994.
Kennari við virtan einkaskóla lætur
lffið með dularfullum hætti og einna
nemendanna er myrtur á hrottalegan
hátt. Allt bendir til þess að geðsjúkur
glæpamaður leiki lausum hala og
réttargeðlæknirinn Jane Halifax
reynir að fá botn í málið. Þetta er
önnur myndin af sex um Halifax en
þær hafa unnið til fjölda verðlauna í
Ástralíu.
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
LAUGARDAGUR 4. MAÍ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
Myndasafnið
Oz-börnin
Karólína og vinir hennar (19:52)
Ungviði úr dýraríkinu (14:40)
Tómas og Tim (14:16)
Bambusbirnirnir (27:52)
10.50 Hlé
15.30 Syrpan
Endursýndur þáttur frá fimmtudegi.
16.00 íþróttaþátturinn
Bein útsending frá íslandsmótinu í
kumite sem fram fer í sjónvarpssal.
17.00 Hlé
17.55 Öskubuska (7:26)
Cinderella
Teiknimyndaflokkur byggður á hinu
þekkta ævintýri.
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Hvíta tjaldið
Kvikmyndaþáttur í umsjón Valgerðar
Matthíasdóttur.
19.00 Strandverðir (8:22)
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.35 Lottó
20.40 Söngvakeppnisjónvarpsstöðva
Kynnt verða þrjú laganna sem keppa
í Ósló 18. maí.
20.50 Enn ein stöðin
21.15 Simpson-fjölskyldan (15:24)
21.45 Leitin að Jóakim
Das Phantom - Die Jagd auf Dagobert
Þýsk sjónvarpsmynd í léttum dúr
byggð á sannri sögu um baráttu lög-
reglunnar við að koma böndum á
eftirlýstan glæpamann.
23.30 Dótturhefnd
Mother's Justice
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1993.
Myndin er byggð á raunverulegum
atburðum og segir frá baráttu konu
við að hafa uppi á manni sem
nauðgaði dóttur hennar.
00.00 Utvarpsfréttir í dagskrárlok
SUNNUDAGUR 5. MAÍ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
Skordýrastríð (17:26)
Svona erum við (2:20)
Babar (6:26)
Einu sinni var... (13:26)
Dagbókin hans Dodda (47:52)
10.40 Hlé
14.10 Einn-x-tveir
14.50 Enska knattspvrnan
Bein útsending frá leik í úrvals-
deildinni.
15.50 Hlé
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ómír
18.15 Riddarar ferhyrnda borðsins
18.30 Dalbræður (1:12)
llródrene Dal
Leikinn norskur myndaflokkur um
þrjá skrýtna náunga og ævintýri
þeirra.
19.00 (leimskipið Vovager (22:22)
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.35 Söngvakeppni sjón\ arpsstöðva
Kynnt verða þrjú laganna sem keppa
í Osló 18. maí.
20.45 Tjarnarkvartettinn
Þáttur um kvartettinn sem skipaður
er bræðrunum Hjörleifi og Kristjáni
Hjartarsonum frá Tjörn í Svarfaðar-
dal og eiginkonum þeirra, Kristjönu
Arngrímsdóttur og Rósu Kristínu
Baldursdóttur.
21.40 Finlay læknir (4:7)
Doctor Finlay IV
Skoskur myndaflokkur byggður á
sögu eftir A.J. Cronin um iækninn
Finley og samborgara hans í smá-
bænum Tannochbrae á árunum eftir
seinna stríð.
22.35 Helgarsportið
23.00 Ljpiain
Paparazzo
Bresk sjónvarpsmynd frá 1994.
Ungur ljósmyndari kemst að því að
ekki er allt með felldu í lífi ungrar
kvikmyndastjörnu.
00.15 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
Foreldrar athugið! 1 5 ára
stelpa óskar eftir barn-
fóstrustarfi í sumar, er
vön. Er búin að fara á
skyndihjálparnámskeið.
Upplýsingar í síma 4147
e. kl. 20, Erna.
Óska eftir góðum tjald-
vagni meðfortjaldi. Uppl-
ýsingar eru veittar í síma
456 3676.
Emmaljunga tvíbura-
kerruvagn til sölu, einnig
Chicco ömmustóli og
tveir bílstólar fyrir 9 mán.
og eldri. Upplýsingar eru
gefnar í síma 456 3021,
Sóley.
Grunnvíkingarathugið! Hið
árlegasólarkaffi Grunn-
víkingafélagsins verður
haldið í Finnabæ, Bolung-
arvík sunnud. 5. maí kl.
15. Fjölmennið, nefndin.
Fasteignin Góuholt 2 er
til sölu. Upplýsingar í síma
456 3921.
Til sölu haglabyssa,
hálfsjálfvirkur Browning og
Mosberg riffill, 243 kal.
með sjónauka. Einnig 1 O
feta billjardborð. Uppl-
ýsingar eru veittar í síma
456 7827.
Til sölu BMW árgerð ’91,
einn meðöllu. Upplýsingar
eru gefnar í síma 456 5250
á kvöldin.
Bátur til sölu. Mb. Rán ÍS
3S, af tegundinni SKEL 26,
’82 módel, 3,2 tonn. Uppl-
ýsingar í síma 456 3814 á
kvöldin.
Matsveinn með 20 ára
reynslu til sjós, óskar eftir að
fá vinnu við afleysingar í
sumar. Upplýsingar eru
veittar í síma 456 3967.
Til sölu er vél og gírkassi úr
Lancer ‘89. Upplýsingar í
síma 456 5373.
Ég er að safna servíettum
og mig langar að komast í
samband við aðra safnara.
Ef einhver vill skipta við mig
er utanáskriftin Sunna Ing-
varsdóttir, Hvítárhlíð, 500
Brú. Sími 451 3355.
Til sölu vel með farinn
Silvercross barnavagn
með bátalaginu. Upplýsing-
ar í síma 456 3478.
Óskilafatnaður frá And-
résar Andarleikunum er hjá
Pétri í Fagraholti 5. Uppl-
ýsingar í síma 456 3847.
Til sölu er 2ja ára sambyggð
trésmíóavél, RoblandZ26,
3ja fasa. Upplýsingar eru
veittar í síma 456 5373.
Félagar í Litla Leikklúbbnum.
Aðalf undur LL verður hald-
inn á Hótel ísafirði mið-
vikudaginn 8. maí kl. 20.30,
dagskrá, venjuleg aðal-
fundarstörf. Stjórnin.
Hafraholt 38 er til sölu,
húsið er 5-6 herb. auk
bílskúrs og kjallara. Uppl-
ýsingar í síma 456 4143.
Til sölu er 3ja herb. íbúð á 3.
hæð í enda að Stigahlíð 4 í
Bolungarvík. Upplýsingar í
sima 456 7375.
Tilboð óskast í Ford ’55.
Góður bíll til að gera upp,
margir varahlutir fylgja.
Upplýsingarerugefnarísíma
456 6207.
Óskum eftir 3ja herb. íbúð
á (safirði eða nágrenni.
Upplýsingar eru veittar í síma
456 5475, eftir kl. 19.
Til sölu er 6 mm. fiskilína á
magasínum. Einnig beitn-
ingatrekt. Upplýsingar eru
gefnar í sima 438 1490.
Til sölu er einbýlishúsið að
Holtabrún 6, Bolungarvík.
Upplýsingarísíma 456 7475.
Einbýlishúsið Hjallabyggó
9áSuðureyriertilsölu. Húsið
er 1 32 fm. + 70 fm. bilskúrs.
Tilboð óskast. Upplýsingar
eru veittar í síma 456 6207.
Til sölu er 4 pósta, 3 tonna
bílalyfta. Upplýsingar eru
gefnar í síma 456 6207.
Óska eftir 4 vel með förnum
1 3” sumardekkjum. Uppl-
ýsingar í síma 456 8377.
4ra herb. íbúð á 2. hæð að
Skólastíg 18 í Bolungarvík
er til sölu. Upplýsingar eru
veittar í síma 456 7127.
Fjögur góð sumardekk
áfelgum (Mitsubishi Lanc-
er) til sölu eða í skiptum
upp í jeppakerru. Uppl-
ýsingar eru gefnar í síma
456 7672.
Hjón með barn óska eftir
2-3 herb. íbúð á leigu í
sumar, helst með hús-
gögnum. Einnig er mögu-
leiki áleiguskiptum á 3ja
herb. íbúð í Hafnarfirði.
Upplýsingar í símum 896
9466 ( frá 2. maí) og 456
3092 (Steinar).
Til sölu er 140 fm. ein-
býlishús og bílskúr að
Góuholti 1, á ísafirði.
Upplýsingar eru veittar í
síma 456 3273.
Óskum eftir 3ja herb.
íbúð til leigu á Isafirði í
nokkra mánuði, skilvísum
greiðslum heitið. Uppl-
ýsingar í síma 588 2511,
Rut.
Til sölu er Simo regn-
hlífakerra með skermi og
plasti. Mjög vel með farin.
Upplýsingar í síma 456
5244.
Til leigu er 2ja herbergja
ibúð á Eyrinni. Upplýs-
ingar í síma 456 3052.
Til leigu er 3ja herbergja
80m2 íbúð í Reykjavík
Upplýsingar í síma 456
5315.
Innilegar þakkir til ykkar allra sem sýndu okkur hlýhug,
samúö og vináttu viö andlát og útför
Helga Steinars Kjartanssonar
Hlíðarvegi 45, ísafirði
Gunnhildur Elíasdóttir
Katrín Arndal
Guðjón Elíasson
Kristín Júlíusdóttir
Helgi Júlíusson og fjölskyldur
Katrín Kjartansdóttir
Sigríður Á. Ármannsdóttir
Haraldur Júlíusson
Sigríður K. Júlíusdóttir
Almennur fundur meó
Pétrí Kr. Hafstein
forsetaframbjóðenda
verður í Stjórnsýsluhúsinu á
ísafirði, miðvikudaginn 1. maí,
kl. 20.30.
Allir velkomnir
Pétur kaus að hefja
kosningabaráttuna á ísafirði!
Fjölmennum á fundinn
Stuðningsmenn
Atvinna
Verslunarmaður óskast til starfa í hús-
gagnaverslun. Framtíðarstarf.
Nánari upplýsingar í síma 456 4566.
Auglýsing
Kjörskrá vegna sveitarstjómarkosninga
í sameinuðu sveitarfélagi ísafjarðarkaup-
staðar, Suðureyrar-, Flateyrar-, Mosvalla-
Mýra- og Þingeyrarhrepps liggur frammi
á viðkomandi bæjar/hreppsskrifstofum frá
30. apríl til 11. maí n.k.
30. apríl 1996.
Bæjarstjórínn á ísafirði,
Sveitarstjóri Suðureyrarhrepps,
Sveitarstjóri Fla teyrarhrepps,
Oddviti Mosvallahrepps,
Oddviti Mýrahrepps,
Sveitarstjóri Þingeyrarhrepps.
Atvinna
Óskum að ráða starfsmann til að sjá um
afgreiðslu í mötuneyti, auk annarra
hótelstarfa.
Upplýsingar veitir Áslaug.
Hótel ísafjörður.
Vélsópar
Til sölu eru götu- og gangstéttasópar
ásamt gangstéttaþvottabíl.
Nánari upplýsingar em veittar í síma 567
7090.
Hreinsitækni hf.
Stórhöfða 35
112 Reykjavík
14 ÞRIÐJUDAGUR 30. APRIL 1996