Bæjarins besta


Bæjarins besta - 24.02.1999, Blaðsíða 4

Bæjarins besta - 24.02.1999, Blaðsíða 4
Fasteignaviðskipti Seljalandsvegur 84a: 85 m2 einbýlishús á einni hæö, endurbyggt 1992. Áhv. ca. 3 m.kr. Verð 6,2 m.kr. TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL Hafnarstræti 1 - ísafírði Símar: 456 3940 & 456 3244 Fax: 456 4547 - Netfang: tryggvi@snerpa.is Einbýlishús/raðhús Fagraholt 5: 140,6 m2 einbýlis- hús á einni hæð í mjög góðu standi ásamt bílskúr. Ahv. ca. 4,7 m.kr. Verð 11,5 m.kr. Góuholt 1: 142 m2 einbýlishús í góðu standi á einni hæð ásamt bílskúr. Ahv. ca. 5,8 m.kr. Verð 11,6 m.kr. Góuholt3: 140,7 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Möguleg skipti á minni eign. Laust strax Ahv. ca. 2,7 m.kr. Verð 12 m.kr. Hafraholt 22: 144,4 m2 enda raðhús á tveimur hæðum ásamt 22,4 m2 bílskúr. Áhv. ca. 2,5 m.kr. Verð 9,5 m.kr. Hjallavegur 4: 242 m2 einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Fallegt útsýni Tilboð óskast Hjallavegur 19:242 m2 einb.hús á 2 hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Sér íbúð á n.h. Ymis skipti möguleg. Áhv. ca. 5 m.kr. Verð 10,5 m.kr. Hlíðarvegur 14: 170,8 m2 ein- býlishús á tveimur hæðum ásamt risi. Húsið er mikið endurnýjað, ekkert áhvílandi. Verð 10,5 m.kr. Hlíðarvegur 31: 130 m2 einb.hús á 2 hæðum ásamt bflskúr. Húsið er nær allt uppgert að utan sem innan. Mjög gott útsýni. Verð 10,7 m.kr. llnífsdalsvegur 1: 255,1 m2 einbýlishús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Áhv. ca. 3,6 m.kr. Verð 12,5 m.kr. Seljalandsvegur 4a: 96,1 m2 einbýlishús á 3 hæðum ásamt eignarlóð. Nýtpþak, húsið tekið í gegn að utan. Áhv. ca. 2,3 m.kr. Verð 5,2 m.kr. Seljalandsvegur 12: 145,1 m2 einbýlishús á þremur hæðum ásamt eignarlóð. Áhv. ca. 1,8 m.kr. Tilboðsverð 6,2 m.kr. Silfurgala 9; 150 m2 gamalt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt geymsluskúr og eignarlóð. Frábær staðsetning. Áhv. ca. 2,6 m.kr. Verð 6,9 m.kr. Stakkanes 6: 144,2 m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Skipti á minni eign möguleg. Áhv. ca. 3,4 m.kr. Verð 10,9 m.kr. Sunnuholt 6: 231,7 m2 rúmgott einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Skipti á minni eign komatil greina. Ahv. ca. 2,1 m.kr. Verð 13,5 m.kr. Tangagata 15b: 103 m2einb.hús á 2 hæðum ásamt geymsluskúr (nýtist sem herbergi). Laust fljótl. Áhv. ca. 3,3 m.kr. Verð 6,2 m.kr. Lrðarvegur26:236.9 m2raðhús á tveimur hæðum ásamt inn- byggðum bílskúr. Ekkert áhvíl- andi. Skipti á minni eign koma til greina Verð 11,8 m.kr. 4-6 herb. íbúðir Fjarðarstræti 38: 130 m2 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum í þríbýlishúsi. Áhv. ca. 3,4 millj. Möguleiki á lánum að fjárhæð 4.9 m.kr. Verð 7 m.kr. Seljalandsv. 20: 161,2 m2 5-6 herb. íbúð á efri hæð í tvíb.húsi ásamt bílskúr. Ibúðin mikið uppgerð. Áhv. ca. 5,2 m.kr. Verð 10,7 m.kr. Tangagata 8a: 106,5 m2 4-5 herbergja íbúð á þremur hæðum Tilboð óskast Urðarvegur 25: 154,6 m2 5-6 herbergja fbúð að hluta á tveimur hæðum í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Skipti á ódýrari eign möguleg. Áhv. ca. 1,5 m.kr Verð 9,3 m.kr. Urðarvegur 64: 214m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt bilskúr. Tilboð óskast. 3ja herb. íbúðir Aðalstræti 20: 98 m2 fbúð á 2. hæð t.h. í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 4,2 m.kr. Verð 7,2 m.kr. Brunngata 12a: 68 m2 íbúð á efri hæð, að hluta undir risi, í tvíb.húsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 1,8 m.kr. Verð 3 m.kr. Fjarðarstræti 13: 80 m2 íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Tvö aukaherbergi, eitt í kjallara og eitt í risi. Áhv. ca. 1,5 m.kr. Verð 5,7 Stórholt 7: 74,6 m2 fbúð á 3ju hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 2 m.kr. Verð 5,3 m.kr. Stórholt 9: 80,9 m2 góð íbúð á l. hæð í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu og sameign. Áhv. ca. 2,4 m.kr. Verð 5,3 m.kr. Slórholt 13: 79,2 m2 fbúð á 3ju hæð til hægri í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 3 m. kr. Verð 6 m.kr. 2ja herb. íbúðir Hlíðarvegur 18:64,5 m2 íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Áhv. ca. 1,7 m.kr. Tilboð óskast Mjallargata 1: 67,9 m2 íbúð í góðu standi á 2. hæð f fjölbýlis- húsi. Áhv. ca. 3,6 m.kr. Verð 6,5 m.kr. Túngata 18: 53,4 m2 íbúð á 3ju hæð í nýlega uppgerðu tjölbýlis- húsi ásamt sér geymslu. Skoða öll tilboð. Tilboð óskast. Túngata 18: 53,4 m2 íbúð á 1. hæð í nýlega uppgerðu fjölbýlis- húsi ásamt sér geymslu. Verð 4,9 m.kiC Túngata 18: 53,4 m2 íbúð á jarðhæð í nýlega uppgerðu fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu Verð 4,3 m.kr. Urðarvegur 78: 73,2 m2 íbúð á 3ju hæð f.m. í fjölb.húsi ásamt sérgeymslu. Ibúðinerlaus strax. Öll tilboð skoðuð. Áhv. ca. 2,7m.kr. Verð 5 m.kr. Flateyri Öldugata 2: 130 m2 stálklætt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt ágætum garði og sólskýli. Áhv. ca. 2,3 m.kr, Verð 3,5 m.kr. Súðavík Holtagata 26: 86,9 m2 parhús á einni hæð byggt 1996 Verð 5,5 m.kr. Fasteignir í þessari auglýsingu eru aðeins sýnishorn af söluskránni. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrif- stofunni að Hafn- arstræti 1, 3. hæð. Michael Owen er alveg frábær - segir Matthías Vilhjálmsson, markakóngurinn í liði s / BI sem er Islandsmeistari 1999 í 5. flokki í knattspyrnu innanhúss Matthías Vilhjálmsson er tólf ára Isfírðingur og hefur æft knattspyrnu hálfa ævina eða frá 6 ára aldri. Hann er einn þeirra bráðefnilegu leik- manna sem skipa 5. flokk BÍ, en liðið vann Islandsmeistara- titilinn í innanhússfótbolta um fyrri helgi. Átta lið komust í úrslitakeppnina sem fram fór á heimavelli IR við Austur- berg í Breiðholtinu. Strákarnir léku fimm leiki í mótinu, efldust við hverja raun, gerðu tvöjafntefli og unnu þrjá leiki. Urslitaleikurinn var burst - þá lögðu BÍ-strákar lið HK að velli með fjórum mörkum gegn engu. Matthfas Hinriks- son þjálfari liðsins leggur áherslu á, að lið sigri ekki í svona löngu móti nema á breiddinni, - „þeir stóðu sig allir eins og hetjur.“ Matthías og Sigurgeir skoruðu 12 af 13 mðrkum liðsins Áður en drengirnir héldu suður í úrslita- keppnina hafði blaðið heyrt að í þessum stórefnilega hópi væri sennilega einn fremstur meðal jafn- ingja, eins og það er stundum kallað. Það er Matthías Vilhjálmsson, nafni afa síns á Isafirði sem í daglegu tali er nefndur Matti Villa. Og pilturinn sá stóð fyllilega undir þeim vænting- um sem til hans voru gerðar. Hann var markakóngur liðsins og skoraði sjö af þrettán mörk- um þess í leikjunum fímm. Fast þar á eftir kom Sigurgeir Sveinn Gíslason, sem skoraði fímm mörk og þeir félagarnir tveir skoruðu því öll mörk liðsins nema eitt. Fyrirliðinn Birkir Halldór Sverrisson var líka geysisterkur. Markahrókurinn Matthías Vilhjálmsson æfði körfubolta um tíma en er hættur því og einbeitir sér að knattspyrn- unni. Hann leikur í framlín- unni og hefur engan hug á því að skipta og gerast varnar- maður - „en kannski væri samt í lagi að prófa að vera aðeins á miðjunni“. Enda þótt fréttirnar af Is- landsmeistaratitli Isfirðinga í fótboltahafi væntanlegakom- ið flestum Isfirðingum ger- samlega á óvart (slíkir titlar eru frekar fátíðir hér seinni árin nema auðvitað hjá skíða- fólkinu okkar), þá fellst Matt- hías ekki á að sigurinn hafi Litli brúöip vill líka spila frammi Faðir Matt- híasar er Vilhjálmur Matt- híasson og fósturmóðir hans er Ásdís Birna Pálsdóttir. BróðirMatthíasar, Hákon Atli Vilhjálmsson, er sex ára og þegar byrjaður að æfa í 7. og yngsta flokki í fótboltanum. - Er hann efnilegur? „Já, ég held það. Hann er góður. Hann segist ætla að spila frammi eins og ég.“ - Vilja ekki flestir vera í framlínunni og skora mikið af mörkum? „Jú, líklega, en þeir sem eru mjög stórir og sterkir eru samt betri í vörninni.“ - Ertu leikinn með bolt- ann? „Jaá, það held ég.“ - Á hvað er lögð mest áhersla á æfingum? „Það er svo margt, þrekið, tæknina og nýtingu á færum. Það er ekki nóg að koma sér í færi, heldur þarf lika að nýta þau.“ Rappið í uppáhaldi Önnur áhugamál Matthías- ar eru að fylgjast með körfu- bolta og hlusta á tónlist. Á komið liðsmönnumallskostar á óvart. „Við stefndum að þessu allan tfmann“, segir hann. Mörkum fagnað á ýmsan hátt - Fylgir því ein- hver sérstök til- flnning að skora mark? „Já, góð tilfinn- ing! Svo fagnar maður!“ Barcelona." - Eru einhverjar sérstak- ar ástæður fyrir því að það eru þessi lið en ekki einhver önnur? „Leikmennir- nir spila bara svo skemmti- legan fótbolta.“ - Uppáhalds- leikmennimir... „Michael Ow- en og Ronaldo." - Owen er mjög ungur þóaðhann sé ekki eins sækja, hvaða land myndirðu velja fyrst? „Ég myndi velja Spán. Þá gæti ég ef til vill komist á leik í Barcelona. Það væri líka gaman að sjá Liverpool-liðið með eigin augum.“ Enda þótt Matthías sé ungur að árum, þá kannast hann vel við frægustu spilara Liver- pool-borgar þó að þeir hafi ekki spilað fótbolta heldur tónlist - sjálfa Bítlana. Strákarnir eru á æfingum nokkrum sinnum í viku, bæði í gamla fþróttasalnum í Sund- höllinni en þó meira í íþrótta- húsinu áTorfnesi. Skipulegar útiæfingar byrja síðan vænt- anlega í maí. - Þjálfarinn ykkar er nafni þinn Hinriksson. Er hann góður þjálfari? „Já! Hann er mjög góður og mjög skemmtilegur. Það verður að koma fram! Hann byrjaði í haust.“ - Þið voruð áður hjá Zeljko... „Já, hann var alveg frábær.“ - Var ekkert erfitt að skilja hann? „Jú, smá.“ - Fagn- arðu á ein- hvern sér- s t a k a n hátt? Sumir dansa við hornfánann, sumir renna sér á magan um út að hlið- arlínu og svo framvegis... „Nei.yfirleitt teygi ég bara höndina upp í loftið. Annars er það breyti- legt hvernig ntaður fagnar marki." - Þú ert ekk- ert að hugsa um að hætta i fótboltanum? Jafnvel skipta íþróttagrein? „Nei!“ -Áttu uppá- haldslið í fót- boltanum? „Já, Liverpool og u n g u r og þú... „Hann er alveg frábær.“ Matthías kveðst h o r f a mikið á fótbolta í sjónvarp- inu, líka þótt Liv- e r p o o I eða Börs- ungar séu ekki að spila. „Já, ég horfi líka á önnur lið. Maðurlæriraf því að horfa á fótbolta.“ - Hefurðu farið á leik á Anfield Road í Liver- pool? „Nei, ég hef aldrei komið til útlanda." - Ef þú gætir valið þér land til að heini- 4 MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRUAR 1999

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.