Bæjarins besta


Bæjarins besta - 24.02.1999, Blaðsíða 15

Bæjarins besta - 24.02.1999, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999 **** Skjáleikur 18.00 Gillette sportpakkinn 18.25 Sjónvarpskringlan 18.40 Golfmót í Evrópu (e) 19.50 Evrópukeppnin í körfubolta Bein útsending frá landsleik íslands og Bosníu Hersegóvínu í D-riðli. 21.30 Einsogþúert (Jusí the Way You Are) Susan er ung og glæsileg kona sem á við ákveðna fötlun að stríða. Hún er flautuleikari að atvinnu og á tónleika- ferðlagi í Frakklandi kynnist hún myndarlegum Ijósmyndara, Peter. Hún verður strax yfir sig hrifin en þorir ekki að segja honum frá fötlun sinni. Peter hefur sömuleiðis mjög sterkartilftnngar til Susan en samband þeirra er dauðdæmt, nema hún segi honum allan sannleikann. Aðalhlut- verk: Kristy McNichol, Michael Ont- kean, Kaki Hunter og Robert Carra- dine. 23.05 Lögregluforinginn Nash 23.55 Á gægjum (Allyson is watching) Ljósblá kvikmynd. 01.30 Dagskrárlok og skjáleikur FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999 **** Skjáleikur 18.00 NBA tilþrif 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 öfurhugar (e) 19.15 Tímaflakkarar (e) 20.00 Kaupahéðnar (16:26) 21.00 í vítahring (12:01) Lífíð hjá Barry Thomas er sannkölluð martröð því hann upplifir sama daginn aftur og aftur. Og þetta er enginn venjulegur dagur. Hann rétt nær að forða umferðaróhappi, hellir kaffi á skyrtuna sína, rífst við einn vinnufélaganna og klúðrar tækifær- inu til að bjóða út draumadísinni, sem síðar um daginn er myrt á kald- rifjaðan hátt. En skyldi Barry ná að komast út úr þessum vítahring? Aðalhlutverk: Jonathan Silverman, Helen Slater, Martin Landau og Nicolas Surovy. 22.35 Jerry Springer (19:20) 23.15 Rangar sakir (Falsely Accused) Áhrifamikil kvikmynd um konu sem missir ungt barn sitt. í ofanálag er hún ranglega sökuð um að hafa myrt barnið. Er í fangelsi kemur er það eina huggun konunnar að hún er þunguð á ný.Aðalhlutverk: Lisa Hartman, Christopher Meloni og Peter Jurasik. 00.50 Dagskrárlok og skjáleikur FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1999 **** Skjáleikur 18.00 Heimsfótbolti með Western 18.30 Taumlaus tónlist 18.45 Sjónvarpskringlan 19.00 íþróttir um allan heim 20.00 Fótbolti um víða veröld 20.30 Alltaf í boltanum 21.00 Bcrgnuminn (Bedazzled) Bresk, þriggja stjörnu bíómynd á léttun nótum sem gerist í Lundúnum. Aðalsöguhetjan er ráðvilltur kokkur sem er bókstaflega að deyja úr ást. Hannergagntekinnafþjónustustúlku en miðar lítt áleiðis. Það er ekki fyrr en djöfullinn sjálfur kemur til skjal- anna að hlutirnar fara að gerast. En það er vissara að selja honum ekki sálu sína því þá er voðinn vfs. Aðal- hlutverk: Dudley Moore, Raquel Welch, Peter Cook og Eleanor Bron. 22.50 Vítisraunir Jasons (Jason Goes To Hell: The Final Friday) Hrollvekja. Fjöldamorðinginn Jason Voorhees er ekki dauður úr öllum æðum. Enn fer hann um og hrellir saklausa borgara, líkt og hann hefur geit um árabil í myndunum Friday the 13th. Aðalhlutverk: John D. LeMay, Kari Keegan, Kane Hodder og Steven Williams. 00.30 NBA - leikur vikunnar Bein útsending frá leik Orlando Mag- ic og Indiana Pacers. 02.55 Dagskrárlok og skjáleikur LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 **** Skjálcikur 16.00 Evrópukeppnin í körfubolta Bein útsending frá landsleik Islands og Litháens í D-riðli. 18.00 Jerry Springer (e) 18.40 StarTrek(e) 19.25 Kung Fu - Goðsögnin lifir (e) 20.10 Valkyrjan (11:22) 21.00 Hálendingurinn (The Highlander) Spennumynd um Hálendinginn Connor MacLeod sem berst við óvin sinn. hinn alræmda Krugan. Uppgjör þessara ódauðlegu bardagamanna fer fram á Manhattan á því herrans ári 1986 en sigurvegarans bíða áður óþekkt völd. Rétt er að vekjasérstaka athygli á stórfenglegum bardagaat- riðum. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Sean Connery, Clancy Brown, Roxanne Hart og Beatty Edney. 22.55 Hnefaleikar- FelixTrinidad (e) Utsending frá hnefaleikaképpni í New York í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru Felix Trinidad. heimsmeistari IBF-sam- bandsins íveltivigt, og Pernell Whit- aker% 00.55 Ósýnilegi maðurinn 3 (Butterscotch 3) Ljósblá kvikmynd. 02.25 Dagskrárlok og skjáleikur SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1999 **** Skjáleikur 15.45 Enski boltinn Bcin útsending frá leik Newcastle United og Arsenal í ensku úrvals- deildinni. 17.55 19. bolan (e) 18.20 Golfþrautir (e) 19.25 ítalski boltinn Bcin útsending frá leik Inter og Juventus í ítölsku 1. deildinni. 21.25 ítölsku mörkin 21.45 Björgunarbelgurinn (Lifepod) Endurgerð Hitchcock-myndarinnar Lifeboat. Við höldum út í geiminn árið 2168. Um borð i geimskipinu Terraniu er algjör ringulreið. Níu manns yfirgefa skipið rétt áður en það springur í loft upp og kúldrast nú í sérstökum belg eða hylki. Möguleikar þeirra á að komast aftur til jarðarinnar eru hverfandi. Aðal- hlutverk: Ron Silver, Robert Loggia, Jessica Tuck og Stan Shaw. 23.15 Ráðgátur (16:48) 00.00 Með góðu eða illu (The Hard Way /Monolith) Lögreglumaðurinn Tucker og lög- reglukonan Terri Flynn handtaka rússneska konu fyrir morð á 10 ára gömlum dreng. Áhrifamiklir aðilar fá konuna leysta úr haldi á þeim undarlegu forsendum að hún sé virt- ur vísindamaður. Lögreglumenn- irnir bregðast hart við þessari djöf- ullegu spillingu og láta sverfa til stáls. Aðalhlutverk: Bill Paxton, Lindsay Frost, John Hurt og Louis Gossett Jr. 01.35 Dagskrárlok og skjáleikur MÁNUDAGUR 1. MARS 1999 **** Skjáleikur 17.30 ítölsku mörkin 17.50 Ensku niörkin 18.45 Sjónvarpskringlan 19.00 I sjöunda hiinni (e) grasi. 19.55 Enski boltinn Bein útsending frá leik Leicester City ogLeeds United íensku úrvals- deildinni. 22.00 Trufluð tilvera (24:31) 22.25 Stöðin (22:24) 22.50 Golfniót í Bandaríkjunum 23.50 Hættuleg björgun (Desperate Rescue) Sannsöguleg kvikmynd. Hjónaband Cathy Mahoneog Ali Amirerlokið. Dóttir þeirra, Lauren, sem er sjö ára, heldur sambandi við föður sinn og fertil helgardvalarhjáhonum. Þegar mamman ætlar að vitja hennar í skólanum á mánudegi er Lauren hvergi sjáanleg. Cathy er illilega brugðið og ekki batnar ástandið þegar í ljós kemur að Ali hefur tekið hana með sér til heimalands síns, Jórdaníu. Cathy leitar aðstoðar lögreglunnar, utanrfkisþjónustunnar og Sameinuðu þjóðanna en kemur alls staðar að lokuðum dyrum. Aðalhlutverk: Mariel Hemingway, JeffKober, James Russo og Clancy Brown. 01.25 Fótbolti uni víða veröld 01.55 Dagskrárlok og skjáleikur ÞRIÐJUDAGUR 2. MARS 1999 **** Skjáleikur 18.00 Dýrlingurinn 18.45 Sjónvarpskringlan 19.00 (ífurhugar 19.30 Gillette sportpakkinn 20.00 Hálendingurinn (7:22) 21.00 Sjódraugurinn (The Ghost and Mrs. Muir) Kvikmynd á léttum nótum um einnianaekkju sem býr íenskri sveit. Hún hyggst ganga í hjónaband á nýjan leik en vonbiðillinn er ekki öllum að skapi. Sjódraugur blandar sér í málið og reynir að heilla ekkjuna upp úr skónum, enda sann- færður um að hún geri mikil mistök gangi hún í fyrirhugað hjónaband. Maltin gefur þrjár og hálfa sljörnu. Aðalhlutverk: Gene Tierney, Rex Harrison, George Sanders, Edna Best og Natalie Wood. 22.45 Enski boltinn (FA Collection) Svipmyndir úr leikjum Coventry City. 23.45 Glæpasaga (e) (Crime Story) 00.35 Dagskrárlok og skjáleikur Netfafhg ritstjórnar bb@snerpa.is Til leigu er 2ja herb. íbúð við Seljalandsveg. íbúðin er laus frá og með 1. mars. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 894 8630. stgr. Uppl. í símum 456 5154 og 899 0756. Óska eftir skíðaboga á Subaru. Upplýsingar í síma 456 4721 á kvöldin. Til sölu er BMW 3181 árg. 1987. Verð 120 þús. Upp- lýsingar gefur Björgvin í síma 456 3151 eftir kl. 19. Skíðamarkaður Skíðafé- lags ísfirðinga er opinn á mánudögum frá kl. 19-21. Á meðan opið er, er bæði tekið á móti hlutum og selt. Skíðamarkaðurinn er í hús- næði Sparisjóðs Súðavíkur við Aðalstræti 20 (þar sem G.E.Sæm. var). Óska eftir Hókus-Pókus barnastól. Upplýsingar í síma 456 3077. Til sölu er Daihatsu Char adeárg. 1995, sjálfskiptur, ekinn 32 þús. km. Vel með farinn bíll. Upplýsingar í síma 456 7196. Til sölu er vel með farin Brio barnakerra með skermi og svuntu. Upplýsingar í síma 456 7543. Til leiguer 2jaherb. íbúð við Seljalandsveg. íbúðin er laust frá og með 1. mar s. Uppl. í síma 894 8630. Til leigu er 2j a herb. íbúð á eyrinni á ísaflrði. Upp- lýsingar í síma 456 3683. Nokkrir bílar til sölu. Verðfrákr. 200þús.Upp- lýsingar gefur Pétur í síma 869 2998. Til leigu er einbýlishús með bílskúr að Þuríðar- braut 9 í Bolungarvik. Laust 1. mars. Lækkuð leiga. Upplýsingar í síma 421 7193. Er þér alvara með að létt- ast ?Taktu þá málin í þínar hendur. Við aðstoðumþig. Upplýsingar gefur Harpa í síma 894 2097. Til sölu er gottfjallahjól. Uppl. í síma 456 5024. Til sölu eru Bossignol svig- skí ðií stærð 158 með bind- ingum og skíðaskór og staflr. Uppl. í síma 453 6879. Hj á lögreglunni á ísaflrði er mikið magn óskilamuna s. s. bar na vettlingar, hj álm- ar, geisladiskar, buddur, gleraugu, stakir lyklar og lyklar á kippum, armbands- úr, tól af þráðlausum síma og fleira. Lögreglan hvetur fólk til að koma við á lög- reglustöðinni og skoða þessa muni og kanna hvort þar leynist ekki hlutur sem hef- ur verið sárt saknað í marga mánuði eða j afnvel í nokkur ár. Óska eftir að kaupa notað píanó. Uppl. gefur Anna Karen í síma 456 4062. Til leigu er góð 3ja herb. íbúð í Stórholti á ísafirði. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Upplýsingar í sím- um 555 1206 (Bjarney) og 456 3788 (Sigríður). Til sölu eða leigu er 4ra herb., íbúð að Fjarðarstræti 11 á ísafirði. Uppl. í símum 566 8933 og 456 3549. Til sölu er fasteignin Bakka- vegur 39 í Hnífsdal. Hús í góðu standi. Ásett verð kr. 12,5 millj. Skipti á minni eign koma til greina. Húsið er laust. Upplýsingar í síma 564 4397. Til sölu er Artic Cat Jagsnjó- sleðiárg. 1992. Sleðinnerí góðulagi. Verðkr. 160 þús. V erðandi móðir óskar eftir 2j_a-3ja herb. íbúð á leigu á ísaflrði. Húsaleigusamn- ingur þarf að vera. Á sama stað er til sölu Daihatsu Charade árg. 1988 í góðu standi ef frá er talinn ónýtur kúplingsdiskur. Skoðunvantar. Upplýsing- ar í síma 456 4311. Til sölu er Suzuki TSSO árg. 91. Nýuppgert og sprautað. Verð kr. 110 þús. Skiptiávélsleðakoma tilgreina. Uppl. í síma456 3421 og 869 2723. Til leigu er lítil íbúð á Eyrinni. Sér inngangur. Upplýsingar í síma 891 9269 eða 456 4028. Óska eftir að kaupa eintak af bókinni „Puslespil" eftir Kirsten Holst. Upp- lýsingar í síma 456 4829. Til leigu er rúmgóð 4ra herb. íbúð með stóru þvottahúsi. Laus 2. mars. Uppl. í síma 456 4097. Til sölu er mjög vel með farið sófasett, 3+2, ásamt sófaborði úr eik. Selst á góðu verði. Upplýsingar í síma 456 3884. Þorrablót Sléttuhrepp- inga sem frestað var sl. laugardag verður laugar- daginn 27. febrúar í Fé- lagsheimilinu í Hnífsdal. Gleraugu fundust við Studio Dan. Eru í afgreiðsl- unni í Studio Dan. RÍKISSJÓNVARPIÐ Laugardagur 27. febrúar kl. 12:00 Heimsbikarmót í bruni kvenna í Are í Svíþjóð Laugardagur 27. febrúar kl. 14:00 Þýski boltinn: Leikur óákveðinn Laugardagur 27. febrúar kl. 16:15 Handbolti: Lemgo - Nettelstedt (ekki beint) Sunnudagur 28. febrúar kl. 12:00 Heimsbikarmót í svigi karla í Otterschwang Sunnudagur 28. febrúar kl. 15:00 Islandsmótið í atskák SJÓNVARPSSTÖÐIN SÝN Miðvikudagur 24. febrúarkl. 19:50 EM í körfuknattleik: ísland - Bosnía Hersegóvína Föstudagur 26. febrúar kl. 00:30 NBA leikur: Orlando Magic - Indiana Pacers Laugardagur 27. febrúarkl. 16:00 EM í kiirfuknattleik: ísland - Lithácn Laugardagur 27. febrúar kl. 22:55 Hnefaleikar: Felix Trinidad - Pernell Whitaker (ekki beint) Sunnudagur 28. febrúar kl. 15:45 Enski boltinn: Newcastle - Arsenal Sunnudagur 28. febrúar kl. 19:25 Italski boltinn: Inter Milan - Juventus Mánudagur 1. mars kl. 19:55 Enski holtinn: Leicester - Leeds United EUROSPORT Miðvikudagur 24. febrúar kl. 14:30 HM í stórsvigi kvenna í Svíþjóð (F. ferð) Miðvikudagur 24. febrúar kl. 17:30 HM í stórsvigi kvenna í Svíþjóð. (S. ferð) Miðvikudagur 24. febrúar kl. 19:00 ATP-mótið í tennis í London Fimmtudagur 25. febrúar kl. 11:00 EM í innanhússknattspyrnu á Spáni Fimmtudagur 25. febrúarkl. 17:00 EM í innanhússknattspyrnu á Spáni Fimmtudagur 25. febrúar kl. 19:00 ATP-mótið í tennis í London Föstudagur 26. febrúar kl. 14:00 Skíðaskotflmi 10 km karlar Föstudagur 26. febrúar kl. 17:00 EM í innanhússknattspyrnu á Spáni Föstudagur 26. febrúar kl. 20:00 HM í stökki í Austurríki Laugardagur 27. febrúar kl. 14:00 Skíðaskotfimi ÍUSA Laugardagur 27. febrúar kl. 19:00 ATP-mótið í tennis í London Sunnudagur 28. febrúar kl. 17:00 HM í skíðaskotfimi í Lake Placid CANAL+ GULUR Fimmtudagur 25. febrúar kl. 00:35 NHL-fshokký: New York - Toronto Sunnudagur 28. febrúar kl. 15:55 Enski boltinn: Leikur ekki ákveðinn. NRK 1 Fimmtudagur 25. febrúarkl. 09:10 HM í skiðagöngu kvenna Föstudagur 26. febrúar kl. 09:00 HM í skíðagöngu kvenna Föstudagur 26. febrúar kl. 19:25 HM í skíðastökki af 90 metra palli Laugardagur 27. febrúar kl. 09:15 HM í skíðagöngu kvenna. Á flmmtudag: Allhvöss suðvestanátt en norðaustan kaldi á Vestfjörðum. Urkomulaust norðaustanlands en él í öðrum landshlutum. Á föstudag: Breytileg eða norðlæg átt. El, einkum við ströndina. Á laugardag, sunnudag og mánudag: Lítur út fyrir norðlæga ált með éljum norðanlands og austan, en björtu veðri sunnanlands. V J V___________J Vantar þig leigubíi? Hringdu þá í síma 8543513 í TT 'n Auglýsingar og áskrift sími v 4564560y Blaðið hefur ákveðið vegna fjölda áskorana frá leseitdum, að hirta í viku liverri gamlar Ijósmyndir frá ísafirði og nágrenni. Skjalasafnið á ísafirði mun verða blaðinu innan handar með myndir og texta og eru starfsmönnum þess hér með fcerðar þakkirfyrir. Fyrsta rnyndin er tekin við svonefndan rólubát sem var við Odda á Isajirði þar sem ná er íshásfélag ísfirðinga. Ljósmyndari var Jóhann Á. Sigurgeirsson. Óvist er hvenœr myndin ertekin og þœtti starfsmönnum Skjalasafnsins áhugavert ^að vita árta/ið, hafi einhver lesenda blaðsins vitneskju um það.J MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999 15

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.