Víðförli - 15.05.1988, Side 18
Frá söngmálastjóra
Velkomin í Skálholt!
— Tónleikar, messur og samkomur á vegum organistanámskeiðs
Organistanámskeiðið hefst föstu-
dagskvöldið 3. júní og lýkur sunnu-
dagskvöldið 12. júní.
Laugardag 4. júní
kl. 17.00 Tónleikar þátttakenda í
Skálholtsdómkirkju.
kl. 21.00 Stuttir tónleikar kóra úr
Árnesprófastsdæmi.
Sunnudag 5. júní.
kl. 16.15 Kórtónleikar: Kórar úr Ár-
nesprófastsdæmi.
kl. 17.00 Messa.
kl. 21.00 Bachtónleikar í Selfoss-
kirkju. íslenskir organ-
leikarar flytja verk J. S.
Bachs. Einnig leikur próf-
essor Gerard Dickel frá
Hamborg.
Mánudag 6. júní
kl. 17.00 Tónleikar þátttakenda í
Skálholtsdómkirkju.
kl. 21.00 Fyrirlestur um Skálholts-
skóla og kórtónleikar.
Þriðjudag 7. júní
kl. 17.00 Tónleikar þátttakenda í
Skálholtsdómkirkju.
kl. 20.30 Orgeltónleikar í Skálholts-
dómkirkju, Ulrich Böhme
organisti Tómasarkirkj-
unnar í Leipzig leikur.
Miðvikudag 8. júní
kl. 17.00 Keppni í að leika sálmalög:
Vor Guð er borg á bjargi
traust og tvö sálmalög að
eigin vali með eða án
pedals. (Formaður dóm-
nefndar: Próf Gerard
Dickel).
kl. 21.00 Stuttir kórtónleikar: Kórar
úr Árnesprófastsdæmi.
Fimmtudag 9. júní
kl. 17.00 Tónleikar þátttakenda í
Skálholtsdómkirkju.
kl. 21.00 Bachtónleikar í Skálholts-
dómkirkju. íslenskir
organleikarar flytja verk
J.S. Bachs.
Föstudag 10. júní
kl. 21.00 Tónleikar kóra og þátt-
takenda í Skálholtsdóm-
kirkju.
Laugardag 11. júní
kl. 20.30 Samkoma í Aratungu.
Þátttakendur námskeiðis-
ins sjá um söng og
skemmtiatriði.
Sunnudag 12.júní
kl. 13.00 Þátttakendur á orgnaista-
námskeiði sjá um tónlist
fyrir messu í Skálholts-
dómkirkju.
kl. 14.00 Messa.
kl. 17.00 Námskeiðinu slitið.
Á námskeiðinu verða kenndar
eftirtaldar námsgreianr, sem þátt-
takendur geta valið úr. Sameiginleg-
ar námsgreinar verða sem hér segir:
Litúrgía, Kórsöngur, Kennslubókin
Kóræfingin, tónfræði, tónheyrn og
kórstjórn fyrir byrjendur og kór-
stjórn fyrir lengra komna. í einka-
tímum verður kenndur píanóleikur,
orgelleikur með pedal, orgelleikur án
pedals, söngur (einsöngur) og sam-
leikur.Kvöldbænir, er sr. Guðmund-
ur Óli Ólafsson annast ásamt ná-
grannaprestum, verða í tengslum við
tónleikana.
Fyrri hluti námskeiðsins frá 3.
júní-9. júní, verður einkum ætlaður
organistum og einsöngvurum. Kór-
þáttur námskeiðsins sem er ætlaður
kórfélögum, hefst fimmtudagskvöld-
ið 9. júní. Mánudaginn 6. júní til
fimmtudagsins 9. júní heldur próf-
essor Gerard Dickel frá Tónlistar-
skólanum í Hamborg „meister-
kursus“ í orgelleik. Kennsla hans fer
fram í Selfosskirkju.
Haukur Guðlaugsson.
Frá Prófastafundl Ola Tjörhom fram-
kvœmdastjóri Kirknasambands Norð-
urlanda flytur fyrirlestur. Talið frá
vinstri: sr. Flosi Magnússon prófastur
Barðstrendinga, sr. Baldur Vilhelmsson
setturprófastur ísfirðinga, sr. GuðniÞór
Ólafsson prófastur Húnvetninga, Ola
Tjörhom, sr. Birgir Snœbjörnsson
prófastur Eyfirðinga.
18 — VÍÐFÖRLI