Víðförli - 15.05.1988, Síða 20
Leiðarþing
Kjalarnesprófastsdæmis 1988
Hið árvissa leiðarþing Kjalarnes-
prófastsdæmis var haldið að for-
göngu prófasts og héraðsnefndar í
safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli í
Garðabæ, 24. janúar s.l.
Prófastur, séra Bragi Friðriksson,
setti þingið með bænargjörð og
stjórnaði því ásamt Helga K.
Hjálmssyni, gjaldkera héraðssjóðs,
en hann lagði m.a. fram fjárhags-
áætlun sjóðsins fyrir 1988, sem sam-
þykkt var samhljóða.
Annað aðalmál þingsins var um-
ræða um gerðir Kirkjuþings árið
1987. Framsögu um það mál höfðu
kirkjuþingsmennirnir dr. Gunnar
Kristjánsson á Reynivöllum og
Kristján Þorgeirsson kirkjuráðs-
maður, Mosfellsbæ.
í lok líflegra umræðna um þennan
dagskrárlið var eftirfarandi tillaga
prófasts samþykkt samhljóða:
„Leiðarþing Kjalarnesprófasts-
dæmis 1988 samþykkir að fela hér-
aðsnefnd að efna til funda og leita
umsagnar ákveðinna hópa innan
prófastsdæmisins, t.d. presta, organ-
ista, kennara, foreldra, æskufólks,
eldri borgara o.s.frv. um efnið:
Hvernig auka má þátttöku fólks í
kirkjulegu starfi og hvað þarf að ger-
ast til að kirkjan geti sem best komið
til móts við þarfir fólks í boðun trúar
og þjónustu af ýmsu tagi.“
Hitt aðalmál þingsins þar yfir-
skriftina Alþingi og Þjóðkirkjan. Af
því tilefni bauð héraðsnefnd sérstak-
lega þingmönnum Reykjaneskjör-
dæmis, kirkjumálaráðherra og
ráðuneytisstjóra hans að sitja leiðar-
þingið.
Framsögumenn um þetta mál
voru þau Salome Þorkelsdóttir
alþingismaður, Margrét Sveinsdóttir
safnaðarfulltrúi Jóhann Einvarðs-
son alþingismaður og sr. Ólafur
Oddur Jónsson.
í máli framsögumanna, sem og
annarra ræðumanna, kom m.a. fram
það álit, að samstarfsnefnd Alþingis
og þjóðkirkjunnar gegni mikilvægu
hlutverki og efli samkennd tveggja
elstu stofnana þjóðarinnar.
Kristján Jónsson.
Eftirtaldir aðilar hafa styrkt útgáfu Viðförla og færum við
þeim bestu þakkir og kveðjur
Hagkaup
Norðurgötu 62
600 Akureyri
Trésmíðafélag Akureyrar
Skipagötu 14
600 Akureyri
íslenskir Aðalverktakar
Höfðabakka 9
112 Reykjavík
Fiskverkun
Gunnars Ólafssonar
Reykjavíkurvegi
220 Hafnarfjörður
Útgerðarfélag Akureyringa
600 Akureyri
Tryggingamiðstöðin h.f.
Aðalstræti 6
101 Reykjavík
Endurskoðunarskrifstofan
Hamraborg 1
200 Kópavogur
Siglufjarðarprentsmiðja
Suðurgötu 16
580 Siglufjörður
B. Sigurðsson s.f.
Nýbýlavegi 8
200 Kópavogur
Félag matreiðslumanna
Óðinsgötu 7
101 Reykjavík
Toyota umboðið
P. Samúelsson
Nýbýlavegi 8
200 Kópavogur
Kynnisferðir
ferðaskrifstofanna
Reykjavíkurflugvelli
101 Reykjavík
Búnaðarbanki íslands
við Garðatorg
210 Garðabær
Alþýðubankinn h.f.
Laugavegi 31
101 Reykjavík
Verslunin Varðan h.f.
Grettisgötu 2a
101 Reykjavík
Góa sælgætisverksmiðja
Hjallahrauni 15
220 Hafnarfjörður
Gamla kompaníið h.f.
Bíldshöfða 18
112 Reykjavík
G. Ólafsson og Sandholt
brauð og kökugerð
Laugavegi 36
101 Reykjavík
Prentiðn
Dalshrauni 12
220 Hafnarfjörður
Fatahreinsun Kópavogs
Hamraborg 9
200 Kópavogur
Jón Hjartarson og Co.
Póshólf 844
121 Reykjavík
Hreiðrið
Grensásvegi 12
108 Reykjavík
Blikksmiðjan Höfði
Hrynjarhöfða 6
112 Reykjavík
Nótastöðin Oddi
Gleráreyrum
600 Akureyri
20 — VÍÐFÖRLI