Víðförli - 01.12.2003, Síða 1

Víðförli - 01.12.2003, Síða 1
VÍÐFÖRLI FRÉTTABRÉF BISKUPSSTOFU - WWW.KIRKJAN.IS 22. ÁRG. 4. TBL. DESEMBER 2003 Meðal efnis: Hjálparstarf kirknanna ........... 2 Haustfundur presta í Reykja- víkurprófastsdæmi vestra........ 2 Landsmót æskulýðsfélaga .......... 3 Tveir guðfræðingar vigðir ........ 4 Fermingarbörn söfnuðu hátt í 5 milljónum .................. 5 Stefnumótun Þjóðkirkjunnar........ 6 Kirkjurnar í borginni eru iðandi af mannlífi .................... 7 Vel heppnuð prédikunarráðstefna 8 Frekar starf en steinsteypu ...... 9 Kirkjusel í Fellabæ ..............10 Hið heilaga ......................10 Pælt í Porvoo ....................11 Ríki og kirkja í Evrópu ..........11 Þrettándaakademían 2004 ..........12 Tvö áhugaverð guðfræðirit ........12 Kirkjuþing 2003 ..................13 Góðar bækur frá Skálholtsútgáfunni .............15 Mynd: Jim Elfström/IKON Aðventubæn GUÐ, við þökkum þér kirkjuárið sem kvaddi með helgidögum og hátíðum þess og margvíslegum tækifærum sem þú hefur gefið okkur til að nálgast þig og heyra orð þitt. Guð, náð þín er ný á hverjum morgni. Við þökkum þér að við fáum að ganga til móts við nýtt kirkjuár. Við þökkum þér fyrir son þinn, frelsarann Jesú Krist sem þú gafst heiminum til lífs. Við þökkum þér að við fáum enn að njóta aðventuljósa og hljóma, og undirbúa fæðingarhátíð hans. Opna hugi okkar og hjörtu fyrir anda þínum, Útgefandi: Skálholtsútgáfan, útgáfufélag pjóðkirkjunnar, Laugavegi 31, 101 Reykjavík Ritstjóri og ábm.: Steinunn A. Björnsdóttir og Árni Svanur Daníelsson, sími 535 1500 Netfang: frettir@biskup.is Prentvinnsla: Gutenberg hf. virkja hendur okkar, vit og vilja til að búa honum veg í lífi og samskiptum öllum. Amen. Karl Sigurbjörnsson www.kirkjan.is 4/2003

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1510

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.