Bæjarins besta


Bæjarins besta - 21.12.2000, Blaðsíða 12

Bæjarins besta - 21.12.2000, Blaðsíða 12
Úthlutun úr Minningarsjóði Gyðu Maríasdóttur Eva fær styrk til danskeimaranáms Sigurrós Eva Friðþjófs- dóttir fékk í síðustu viku styrk úrMinningarsjóði Gyðu Mar- íasdóttur til þess að ljúka námi til kennaraprófs í dansi. Flún kennir nú dans við Grunn- skólann á Isafirði og víðar. Gyða Maríasdóttir veitti Húsmæðraskólanum Ósk á ísafirði forstöðu frá 1924 og til dauðadags árið 1936. Gamlir nemendur Gyðu stofn- uðu sjóð til minningar um hana á fimmtíu ára afmæli skólans árið 1962. í fyrstu var hlutverk sjóðsins að styrkja stúlkur frá ísafirði eða nær- sveitum til náms í heimilis- fræðum eða skyldum greinum en nú er markmið hans að veita vestfirskum konum námsstyrki og styrkja starf- semi á sviði menningar og lista. Sigurrós Eva Friðþjófsdóttir. Formaður sjóðsstjórnar er Sigrún Guðmundsdóttir, kennari á ísafirði, tilnefnd af Kvenfélaginu Ósk, en aðrir í stjórn eru Brynjólfur Þór Brynjólfsson, Landsbanka- stjóri á Isafirði, og Björn Teits- son skólameistari. Afhending styrksins fór fram í bókasafni Menntaskólans á ísafirði. Hardir pakkar sem hljóma vel Doro Sensor 500 VERÐ KR. 5.980,- Frábær heimilissími með innbyggðum númerabirti ■ Ceymir allt að 90 númer ásamt dagsetningu og tima • Hringja má beint úr númerabirtingaminninu • Tengi fyrir heyrnartól • Handfrjáls notkun möguleg Doro Antikk Tilboðsverð kr. 4.482,- Fallegur borðsími með „gamla" útlitinu • Endurval á síðasta númeri sem valið var • Stillanleg hringing Opnunartími YFIR JÓLIN: Lau. 23. DES. Sun. 24. DES. SUN. 31. DES. 10-23 LOKAÐ LOKAÐ Doro Prisma VERÐ KR. 2.290,- Fallegur og einfaldur veggsimi • Stillanleg hringing • Stillanlegurstyrkur í hlustinni • Endurval á siðasta númeri semvaliðvar • Loka má fyrir hljóðnemann Doro Phone Easy VERÐ KR. 3.990,- Borð- og veggsími með stórum hnöppum • innbyggð T-spóla sem truflar ekki heyrnartæki • Hækka og lækka má í hlustinni meðan talað er • Mismunandi hringitegundirog styrkur þeirra stillanlegur • Loka má fyrír hljóðnemann Þjónustumiðstöð Símans HAFNARSTRÆTI 1, ÍSAFIRÐI • SÍMI: 4S0 6000 Opið alla virka daga frá 9 -18 SIMINN Sigrún Guðmundsdóttir greinir frá styrkveitingunni. SAMKAUP BÚDAPEST 27. APRIL 1. MAÍ Samvinnuferðir - Landsýn Símí 456 5390 isoídjsnerpa. is MÁLASKÓLAR SKEMMTIFERÐA- S KIPASIG LISGAR BRltíKA UPSFERÐIR A FMÆLISFE RDIR FARSEtíLAR INNANLANDS OG UM VÍtíA i;i7iiAi n MUNIÐ GJAFABRÉFIN Vesturferðir Aðalstrœti 7 - Sími 456 5111 www. vesturferdir. is ve.sturferdir@ve.sturferdir.is OPIÐ: Virka daga k\. 09 - 21 Laugardaga kl. 10 - 18 Sunnudaga kl. 12 - 18 W//M nU:r!4J AUSTURVEGI 2 • SÍMI 456 5460 Fatnaður Skór Skíði Skíðaskór Bindingar Snióbretti o.m.tl. 12 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.