Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.09.1998, Blaðsíða 17
Rauði borðinn
setja þingið þá byrjaði ég á því að
segja að ég gæti ekki talað ensku svo
fluttur yrði útdráttur úr ræðu minni á
því tungumáli. En viti menn, þegar
túlkurinn hafði lokið máli sínu stóð
ég mig allt í einu að því að að tala á
ensku þar sem hann sleppti orðinu,
og ekki nóg með það, heldur skamm-
aði ég sjálfan mig - á ensku - fyrir að
tala mál sem ég ekki kynni.
NordAll 1997
Það var svo í grennd við Helsinki
sem við hittumst í fyrra. Staðurinn er
mjög fallegur og ekki spillir baðströnd-
in sem var mikið sótt því að veðrið
var hreint frábært. Laugardagskvöld-
ið var boðið upp á mjög góða skemmti-
dagskrá og gleymist hún seint.
NordAll 1998
í ár hittumst við úti I sveit á Sjá-
landi.
Þá hafa allar þjóðirnar haldið Nord-
All ráðstefnu tvisvar. Hvaða minn-
ingar koma til með að varðveitast
eftir þessa tíundu ráðstefnu - það
mun tíminn einn leiða í ljós.
r>
Fyrir mig er það stærsta og jákvæð-
asta minningin við NordAll að hafa
hitt þar minn lífsförunaut. Það er líka
markmið NordAll að gefa HIV-jákvæð-
um tækifæri til að hittast og skapa
tengsl sín á milli. NordAll er fyrir
HlV-jákvæða, skipulagt af HIV-
jákvæðum og er eins og við sjálf
viljum hafa það.
Snjókorn
Hvít og þögul
féllu þau
á andlit okkar
í svörtu húminu
af hreinni mjöll
flugu englar
mót himni
nú falla tár mín
á kaldan steininn
og engill þinn
flýgur til himins
Höf.: Steindór ívarsson
Þökkum eftirtöldum veittan stuðning
Mosfellsbær
Alftárós hf, byggingaverktaki, Þverholti 2
Isfugl h/f, Reykjavegi 36
Kvenfélag Þingvallahrepps, Fellsenda
Akranes
Dvalarheimilið Höfði, Sólmundarhöfða
Hafþór, skipstjóra- og stýrimannafélag,
Bjarkargrund 7
j Heimaskagi ehf - Áhöfnin Ásrúnu AK 3,
Esjuvöllum 24
IÁ hönnun, Sóleyjargötu 14
Verslunarmannafélag Akraness,
Kirkjubraut 40
Borgarnes
Bifreiða- og vélaverkstæðið, Þorsteinsgötu 11
Grunnskólinn í Borgarbyggð, Borgarbraut 11
Skiltagerð Bjarna Steinssonar, Brákarbraut 11
Vímet hf, Borgarbraut 74
Stykkishólmur
Verslun Gissurar Tryggvasonar, Aðalgötu 25
Vinnuvélar sf, Laufásvegi 14
ísafjörður
Básafell hf, Sindragötu 1
Bensínstöðin hf, Hafnarstræti 21
Blómabúð ísafjarðar, Silfurtorgi og
Ljónið skeiðinu
Bylgjan, skipstj/stýrimannafél, Austurvegi 2
ísfang hf, útflutningur sjávarafurða,
Suðurgötu 12
Lögsýn hf, Aðalstræti 24
Bolungarvík
Sparisjóður Bolungarvíkur. Aðalstræti 14
Tálknafjörður
Trésmiðjan Eik hf, Strandgötu
Brú
Kvenfélagið Iðunn, Bæjum II
Staðarskáli hf, veitingasala, Stað Hrútafirði
Hvammstangi
Kvenfélagið Freyja
Sjúkrahús Hvammstanga, Spítalastíg 3
Blönduós
Apótek Blönduóss, Urðarbraut 6
Bólstaðarhlíðarhreppur, Húnaveri
Kvenfélag Svínavatnshrepps, Ytri-Löngumýri
Samstaða, skrifstofa verkalýðsfélaga,
Þverholti 1
Sveinsstaðahreppur, Hólabaki
Skagaströnd
Kvenfélagið Hekla, Steinnýjarstöðum
Sauðárkrókur
Kvenfélag Skefilsstaðahrepps, Ketu á Skaga
Siglufjörður
Krókurehf, Norðurtúni 19
Akureyri
Áfengis- og fíknivamanefnd Akureyrar,
Glerárgötu 26
Hártískan sf, hárgreiðslustofa,
Mýrarvegi Kaupvangi
| Kaupfélag Eyfirðinga, Hafnarstræti 91-95
Kaupþing Norðurlands hf, Kaupvangsstræti 4
Kvenfélagið Baldursbrá, Skarðshlíð 40f
Lögmannsstofa Akureyrar hf, Geislagötu 5
Menntaskólinn á Akureyri, Eyrarlandsvegi 28
Möl & sandur hf, Súluvegi
Pedromyndir hf, Skipagötu 16
Raftó ehf, Fjölnisgötu 4b
j Tannlæknastofa Ragnheiðar Hansdóttur,
Kaupvangi við Mýrarveg
Tískuverslun Steinunnar, Hafnarstræti 97
Verkfræðistofan Raftákn hf, Glerárgötu 34
Verslunin Hnotan, Kaupangi við Mýrarveg
Grímsey
Grímseyjarhreppur, Garði
Dalvík
fsstöðin hf, Dalvíkurhöfn
Norðurströnd hf, Ránarbraut 10
Ólafsfjörður
| Dvalarheimilið og Heilsugæsla Ólafsfjarðar,
Ólafsfjarðarbær, Ólafsvegi 4
Húsavík
Baktus ehf, Auðbrekku 4
Kvenfélag Reykjahrepps, Rein Reykjahreppi
Kvenfélag Þóroddstaðasóknar, Nfpá
Kvenfélagið Hildur, Lækjarvöllum
Reykjahreppur. Skógum 2
Víkurbarðinn, hjólbarðaverkstæði,
Garðarsbraut 18
Fosshóll
Bárðdælahreppur, Úlfsbæ
Reykjahlíð
Kísiliðjan hf, Reykjahlíð
Þórshöfn
Þórshafnarhreppur, Langanesvegi 16a
Vopnafjörður
Hótel Tangi, Hafnarbyggð 17
Tangi hf. útgerð, Hafnarbyggð 17
Egilsstaðir
Egilsstaðaapótek. Lagarási 18
Kaupfélag Héraðsbúa, Kaupvangi 6
Trésmiðja Guðna Þórarinssonar, Máseli