Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.09.1998, Blaðsíða 24

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.09.1998, Blaðsíða 24
Fréttabréf Alnæmissamtakanna á Íslandi I stjórn Alnæmissamtakanna á Islandi Kjörin á stofnfundi 5. desember 1988 og endurkjörin á aðalfundi í febrúar 1989 og 1990: Auður Matthíasdóttir, formaður Vilborg Ingólfsdóttir, varaformaður Hólmfríður Gísladóttir, gjaldkeri Sonja B. Jónsdóttir, ritari Jón Bjarman Guðlaugur Einarsson* Guðni Baldursson *Guðlaugur Einarsson lét af stjómarstarfi á árinu 1990 og Einar Þór Jónsson var fenginn til að koma í hans stað. Kjörin á aðalfundi í febrúar 1991: Auður Matthíasdóttir, formaður Helgi Seljan, varaformaður Hólmfríður Gísladóttir, gjaldkeri Guðni Baldursson, ritari Jón Bjarman Amdís Jónsdóttir Einar Þór Jónsson Kjörin á aðalfundi í febrúar 1992: Einar Þór Jónsson, formaður Hólmfríður Gísladóttir, varaformaður Áslaug M. Blöndal, gjaldkeri* Stella Hauksdóttir, ritari Jón Bjarman Ámi Kristjánsson Hulda M. Waddell *Aslaug M. Blöndal hætti í stjórninni á árinu 1992 og Guðni Baldursson var fenginn til að taka að sér að vera gjaldkeri. Kjörin á aðalfundi í febrúar 1993: Sigríður Jakobínudóttir, formaður* Hólmfríður Gísladóttir, varafor- maður* Guðni Baldursson, gjaldkeri Margrét Jónsdóttir ritari Jón Bjarman Björgvin Gíslason Hulda M. Waddell *Sigríður Jakobínudóttir lét af formanns- starfi á árinu 1993 og tók Hólmfríður Gísla- dóttir við því. Kjörin á aðalfundi í febrúar 1994: Björgvin Gíslason, formaður Lárus Már Björnsson, varaformaður* Guðni Baldursson, gjaldkeri Hólmfríður Gísladóttir, ritari Guðrún Ögmundsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Sigurður Rúnar Sigurðsson *Lárus Már Björnsson lét af varaformanns- starfi á árinu 1994. Kjörin á aðalfundi í febrúar 1995: Björgvin Gíslason, formaður* Eggert Sigurðsson, varaformaður* Guðni Baldursson, gjaldkeri Hólmfríður Gísladóttir, ritari Sigrún Guðmundsdóttir Árni Friðrik Ólafarson Björk Bjarkadóttir *Björgvin Gíslason lét af formannsstarfi á árinu 1995 en sat áfram í stjóminni. Eggert Sigurðsson tók við. Kjörin á aðalfundi í febrúar 1996: Eggert Sigurðsson, formaður Ingi Rafn Hauksson, varaformaður Guðni Baldursson, gjaldkeri Hólmfríður Gísladóttir, ritari Árni Friðrik Ólafarson Björk Bjarkadóttir NN Kjörin á aðalfundi í febrúar 1997 og 1998: Ingi Rafn Hauksson, formaður Björk Bjarkadóttir, varaformaður Guðni Baldursson, gjaldkeri Hólmfríður Gísladóttir, ritari Árni Friðrik Ólafarson Ingi Hans Ágústsson Steindór Ivarsson * Atak gegn alnæmi 1994 Félagsmiðstöðvar á Höfuðborgar- svæði efndu til samstarfs um alnærn- isfræðslu haustið 1994 og tóku HIV- jákvæðir þátt í henni með því að heim- sækja miðstöðvarnar. Unglingarnir ákváðu að efna til fjársöfnunar fyrir Alnæmissamtökin og námu framlög sem félagið fékk vegna þessa um tveimur milljónum króna. Einnig fékk félagið til varðveislu stærsta prjónasmokk landsins en bútar í hann voru prjónaðir í félagsmiðstöðvunum og þeir settir saman á lokasamkomu í Kolaportinu. Félagatala Félagatala hefur farið hægt vaxandi undanfarin ár og var sem hér segir 31. desember 1997: Alls 351 Pósthverfi 101 í Reykjavík: 76 Annars staðar í Reykjavík 148 Annars staðar á Höfuðborgarsv. 50 Suðurnes 130 Vesturland 5 Vestfirðir 6 Norðurland vestra 6 Norðurland eystra 9 Austurland 3 Suðurland 7 Útlönd 28 Látnir félagsmenn eru 13 og 8 hafa sagt sig úr félaginu. Félagsmenn sem eru búsettir á Islandi skiptast svo eftir kyni og aldri: Alls Karlar Konur Alls 323 118 205 19-24 ára 13 2 11 25-29 ára 29 7 22 30-34 ára 47 14 33 35-39 ára 55 27 28 40-44 ára 64 26 38 45-49 ára 50 19 31 50-54 ára 31 11 20 55-64 ára 18 4 14 65 ára og eldri 16 8 8 Aðstandendahópur Innan Alnæmissamtakanna hefur starf- að aðstandendahópur. Hann hefur verið misjafnlega fjölmennur og aðstandend- ur taka þátt í honurn misjafnlega lengi því að aðstæður eru svo margvíslegar. Það er ákaflega mikilvægt fyrir aðstand- endur alnæmissmitaðra og -sjúkra að kynnast, læra og hljóta styrk hverjir af öðrum. í hópnum hafa verið foreldrar, börn og makar og aðrir nákomnir sem láta sér annt um hinn smitaða, hvort heldur hann er lífs eða liðinn. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í aðstandenda- hópnum ættu að tala við Önnu Friðrikku Guðjónsdóttur, framkvæmdastjóra félagsins, eða Sigurlaugu Hauksdóttur, félagsráðgjafa, í síma 552 8586.

x

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi
https://timarit.is/publication/1509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.