Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2007, Blaðsíða 35

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2007, Blaðsíða 35
1995 Alnæmisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNAIDS) er sett 1996 Sýnt er fram á að meðferð við hiv- veirunm með samsetningu lyfja gegn retro-veirum ber mikin árangur Fjolmargrr sem búa í þróuðu löndunum heþa meðferð með nýju aðferðinni. Heúdarutgjöld til alnæmismála í löndum mdHn Sn miðIungstekjur eru 300 milljonir Bandaríkjadala. 2001 Á sérstöku þingi Sameinuðu þjóðanna ákveða þjóðarleiðtogar langtímamarkmið varðandi hiv og alnæmi. 1997 Dauðsföllum af völdum alnæmis fer að fækka í þróuðu löndunum vegna nýju lyfjanna. Brasilía er fyrsta þróunarlandið þar sem er veitt ókeypis meðferð með nýju lyfjunum. í öðrum þróunarlöndum nýtur aðeins örlítill minnihluti meðferðar við hiv-smiti. Áætlað er að um allan heim séu á lífi 30 milljónir manna smitaðar af hiv-veirunni. 2002 Heimssjóður er stofnaður til þess að efla viðbrögð við alnæmi, berklum og malaríu. Botsvana er fyrsta landdið í Afríku til að hefja landsátak um meðferð við alnæmi. 2003 Alnæmislyf verða ódýrari fyrir þróunarlönd. Alnæmisstofnun Samemuðu þjóðanna og Alþjóðaheilbngðis- stofnunin hefja átakið „3 by Fyrsta bóluefnið við alnæmi sem var valið til víðtækra tilrauna reynist áhrifalaust. 2004 Bandaríkjastjórn stofnar til víðtæks átaks sem kallast PEPFAR* ** til að vinna gegn alnæmi um allan heim. 2005 Um 40 milljónir manna um allan heim búa við hiv-smit, þar á meðal 25 milljónir í Afríku. Yfir 25 milljónir manna hafa dáið af völdum alnæmis síðan 1981. 2006 Sýnt er fram á að umskurður karla minnki líkur á hiv-smiti meðal gagnkynhneigðra. 28% þeirra sem þurfa meðferð við hiv-smiti í þróunarlöndunum fá hana. Heildarútgjöld til alnæmismála í löndum og lágar eða miðlungstekjur eru 8.900 milljónir Bandaríkjadala. Áætlaðerað 14.900 milljónirBandaríkjadala þurfi til að ná tilætluðum árangri. * Átakið sem er nefnt „3 by 5" snerist um það fyrir árslok 2005 fengju 3 milljónir manna í löndum með lágar eða miðlungstekjur lyfjameðferð við hiv-smiti og alnærni. ** Átakið FEPFAR (PresidenUs Emergency Plan for AIDS Relief) felur í sér framlag til alnæmisvarna um allan heim sem nemur 15 milljörðum Bandaríkjadala á fimm árum.

x

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi
https://timarit.is/publication/1509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.