Hinsegin dagar í Reykjavík - Dagskrárrit - ágú. 2004, Blaðsíða 10

Hinsegin dagar í Reykjavík - Dagskrárrit - ágú. 2004, Blaðsíða 10
S T A R T NDSGATA Æ G IS G AT A RÁNARGATA VESTURGATA R ÁSVALLAGATA LJ Ó SV AL LA G AT A SÓLVALLAGATA BRAUTAR Open Air Stage Show Styðjum þau – Þau styðja okkur Hinsegin dagar í Reykjavík gefa út vandað miðbæjarkort sem sýnir leið gleðigöngunnar niður Laugaveg laugar- daginn 7. ágúst. Tómas Hjálmarsson hannar kortið og því er dreift á alla staði sem erlendir ferðamenn sækja, svo sem upplýsingamiðstöðvar, hótel og gistiheimili. Um áttatíu aðilar auglýsa verslun og þjónustu á kortinu og veita þannig Hinsegin dögum í Reykjavík ómetan- legan stuðning. Auglýsingar þeirra eru birtar undir yfirskriftinni: “Support them – They support us!“ Support them – They support us A map of Reykjavík city center is published annually by Reykjavík Gay Pride, showing the route of the parade through the central street, Laugavegur. The publication is sponsored by eighty companies which thus form an important supporting group for the Reykjavík Gay Pride H I N S E G I N D A G A R M U N I Ð S T Y R K TA R B A L L I Ð Á N A S A F Ö S T U D A G I N N 1 6 . J Ú L Í 2 0 0 4

x

Hinsegin dagar í Reykjavík - Dagskrárrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík - Dagskrárrit
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.