Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 5

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 5
Berlín um 1930. Bandaríkjama›urinn Cliff Bradshaw kemur til borgarinnar til fless a› skrifa skáldsögu en dregst fljótt inn í ofsafengna hringi›u, flar sem samfélagi› sveiflast öfganna á milli. Annars vegar tryllingur næturinnar í Kit Kat klúbbnum og hins vegar blikur á lofti stjórnmálanna og vaxandi völd nasista. Á›ur en varir hefur söngkonan Sally Bowles snúi› tilveru Cliffs á hvolf. Veröldin fl‡tur sofandi a› feig›arósi og Kit Kat kabarett- inn endurspeglar lífi›. Í a›alhlutverkum eru fiórunn Lárusdóttir sem leikur Sally Bowles, Magnús Jónsson leikur kabarettstjórann Emmsé og Felix Bergsson leikur Cliff Bradshaw. Sex manna hljómsveit flyt- ur tónlistina en leikstjóri er Kolbrún Halldórsdóttir og fl‡›andi Veturli›i Gu›nason. Kabarett, einn vinsælasta söngleikur sögunnar, ver›ur frum- s‡ndur 4. ágúst í Íslensku óperunni og laugardaginn 6. ágúst er bo›i› upp á sérstaka Hinsegin hátí›ar- s‡ningu. Leikarar og söngvarar s‡ningarinnar hei›ra hátí› okkar me› flví a› flytja atri›i úr söng- leiknum á útitónleikum Hinsegin daga í Lækjar- götu, laugardaginn 6. ágúst. On the Scene Theater premières their version of the musical Cabaret by Masteroff, Ebb and Kander at the Opera House in Reykjavík on 4 August. There will be a special Gay Pride Gala Performance on Saturday 6 August at 8 p.m. The cast will also be among the performers at the Gay Pride Open Air Concert in Lækjargata, Saturday 6 August. Cabaret is one of the best-known musicals ever written. The Bob Fosse film, starring Joel Grey as MC and Liza Minelli as Sally Bowles, was a great hit and in recent years the musical has made a return, especially through the highly innovative and powerful stagings by Sam Mendes in London and New York. The play behind the musical is I’m a Camera by John Van Druten, based on the Berlin Stories by Christopher Isherwood. The background is Berlin around 1930. The Weimar Republic is coming to an end, the Nazis are growing stronger and the Berlin club scene is decadent and wild. A strange and glamorous world, full of laughter, joy and sexual confusion as the shadow of fascism looms in the background. Tickets from www.kabarett.is or the Opera House box office, tel. +354 511 4200 Á S E n u n n I K y n n I R Kabarett Hinsegin HáTÍ‹ars†ning S é R S t ö K H I n S E G I n H Á t Í ‹ A R S † n I n G Á S ö n G L E I K n u M K A B A R E t t L A u G A R d A G I n n 6 . Á G ú S t Í Í S L E n S K u ó p E R u n n I V I ‹ I n G ó L F S S t R æ t I . M I ‹ A S A L A E R Á n E t I n u E ‹ A Í Í S L E n S K u ó p E R u n n I s í m i 5 1 1 4 2 0 0 . L í t i › á v e f s í › u n a w w w . k a b a r e t t . i s 5

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.