Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 9

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 9
Hinsegin dagar án páls óskars eru eins og sumardagur án sólar. Svo mjög hefur hann gefi› hátí›inni líf og lit gegnum tí›ina. Hann er sjálfmennta›ur söngvari, hefur unni› sem slíkur frá barnsaldri og undanfarinn áratug hefur hann veri› ein skærasta poppstjarna Íslands. Hann hefur unni› me› hljómsveitinni Milljónamæringunum um árabil og er jafn- framt eftirsóttasti dJ landsins. Ári› 1997 keppti hann í Eurovision me› laginu „Minn hinsti dans”. Af sólóplötum palla má nefna Stu›, Palli, Seif og Deep Inside. Einnig hefur hann sent frá sér diskana Ef ég sofna ekki í nótt og Ljósin heima ásamt Moniku Abendroth hörpuleikara. páll óskar mun fleyta skífum á Gay pride ballinu á nASA 6. ágúst, og á útitónleikum Hinsegin daga í Lækjargötu sama dag mun hann me›al annars frumflytja n‡tt lag af væntanlegri sólóplötu sinni. Paul Oscar has been one of Iceland’s most flamboyant and adored pop- stars for the last decade. He appears frequently on TV and radio and has worked for several years with the Latin band The Millionaires. He com- peted in the Eurovision Song Contest in 1997 and has won awards for best male singer. He has released four solo albums and two albums with harpist Monika Abendroth. In addition, he is in great demand as a DJ and you can catch him DJing at the Gay Pride Ball at NASA on 6 August. Paul Oscar will be one of the judges for the Icelandic Idol competition on TV Channel 2 this coming winter. You can also catch him at the Gay Pride Open Air Concert in Lækjargata on 6 August where he will be presenting new material from his forthcoming solo album, as well as older, more familiar numbers. Páll Óskar 9

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.