Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 31

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 31
Jóka tók stúlkuna engum vettl- ingatökum, fljálfun n‡ja mark- var›arins var svo hör› a› anna› eins haf›i varla sést í Hafnarfir›i. Margt eftir ólært Í byrjun keppnistímabilsins kom fla› í hlut Haukastelpnanna a› leika gegn Val, gamla li›inu fleirra Helenu, Hröbbu og Jóku, í fyrstu umfer› bikarkeppninnar í knattspyrnu kvenna. Allar vissu a› ró›urinn yr›i flungur, a› spila gegn toppli›i fyrstu deild- ar kvenna. Gömlu „Valsararnir“ í Haukum dau›kvi›u fyrir. Eins og margir „ómerkilegir“ kvennaleikir á fleim árum var hann leikinn á malarvelli. Hrabba var mi›framvör›ur Hauka í leiknum en allar tilraunir til a› sækja fram gegn Valsstúlkunum voru til einskis. Flestar af li›skonum Hauka voru óreyndar og Valur reynd- ist fleim ofvi›a. Í sí›ari hálfleik planta›i Hrabba sjálfri sér í marki› og fór a› sögn vinkvennanna „hamförum í markinu, hélt flví næstum hreinu“. En allt kom fyrir ekki. Haukastelpurnar fóru gjörsigra›ar af velli í leikslok, flær áttu flrátt fyrir allt margt eftir ólært. Eftir flví sem Sandra hresstist var hún sett inn á vinstri bakk og sí›an frammi á vinstri kanti, Hrabba í mi›ju en Jóka var á hægri kanti. Í fyrsta leik Söndru frammi á velli eftir slysi› flaut Jóka upp völlinn á sjöttu mínútu og gaf langan bolta yfir til vinstri framvar›ar. Búmm! Fyrsta mark Söndru eftir læknis- úrskur›inn um vori›. fiannig rö›u›ust sóknar- færin upp í leiknum, Haukastelpurnar sigru›u og köstu›u sér fagnandi í eina hrúgu á vellinum á me›an mótherjurnar horf›u á súrar á svip. Í flessum dúr var markaregn Haukastelpnanna í 2. deild Íslandsmeistarakeppninnar fletta sumar. Hrakspár kve›nar í kútinn „fia› var enginn vandræ›agangur á li›inu flegar vi› flurftum a› fá útrás fyrir gle›ina í hópnum,“ segir Hrabba, „og fla› var eitt- hva› n‡tt fyrir okkur sem vorum lesbíur. Haukastelpurnar sem fyrir voru, allar gagnkyn- hneig›ar, tóku okkur frábær- lega vel, kannski skynju›u flær strax a› í sameiningu gætum vi› ná› samstill- ingunni sem flarf til a› sigra. fiær sög›u aldrei ljótt or› um kynhneig› okkar og flarna var enginn aula- gangur vi› a› fara saman í sturtu. „ég er ekki flar me› a› segja a› kynhneig› lesbíska hópsins væri rædd í li›inu. Hún var bara ekki máli›, og kannski var fla› fless vegna sem okkur gekk svona vel. Au›vita› var ‡mislegt slú›ra› í Hafnarfir›i, ég vann flar sjálf flessi sumur og vissi a› fla› var altala› í bænum a› kvennali› Hauka í fótboltanum væri „stútfullt af lesbíum“. En heteróstelpurnar í hópnum s‡ndu okkur aldrei tortryggni e›a hómófóbíu, fletta voru bara gó›ar stelpur og fínar félagsverur. Vi› vorum saman komnar til a› fá útrás í boltanum og bæta li›i›.“ úrslitaleikinn í 2. deild 1985 léku flær á malar- velli gegn kvennali›i Víkings sem ur›u hlut- skarpastar í sínum ri›li. Hann enda›i me› jafntefli svo útkljá var› keppnina í víta- spyrnueinvígi. „Af öllu erfi›u er víta- spyrnukeppni fla› versta og enga okkar langa›i til a› flurfa a› taka hana,“ segir Sandra. „En vi› höf›um betur og Íslandsmeist- aratitillinn var í höfn. fiær Jóka og Hrabba höf›u kve›i› allar hrakspár í kútinn.“ Vinkonurnar völdu sí›an Söndru Efnilegasta leikmann sumarsins og Helgu Sigvalda Besta félagann. „Af öllu flessu er minnisstæ›ast hva› vi› vorum stoltar saman. Fúkyr›i and- stæ›inganna, stöku mei›sli og tilfinningaátök í li›inu, fla› var eins og ekkert af flessu skipti lengur máli.“ Helvítis lessan flín! En flær hljóta a› hafa or›i› fyrir höggum. „Jú, ég man allar glósurnar og athuga- semdirnar sem vi› fengum frá andstæ›ingum og áhorfendum,“ segir Sandra. „En samt – öskur eins og „helvítis lessan flín!“ flr‡stu okkur bara fléttar saman og ég held a› vi› höfum aldrei kalla› til baka. A› sigra var okkar besta svar.“ Hrabba bætir vi›: „Au›vita› var fletta stundum sárt, vi› voru bara óhar›na›ar stelpur sem vildu vera stórar. Eftir á a› hyggja er ljóst a› hvorugur a›ilinn höndla›i flessar a›stæ›ur, vi› lesbíurnar vorum jafn rá›villtar og hinar stelpurnar og málin voru aldrei rætt. Sigurári› okkar me› Haukum lenti ég í einu sinni í tækling um boltann vi› stelpu úr Fram og flegar ég ná›i honum orga›i hún á eftir mér: „Helvítis lessan flín!” fia› svei› hræ›ilega undan flessu, en ma›ur bældi fla› og lét eins og fla› væri ekkert mál a› vera lesbía á Íslandi. En fla› var í rauninni miki› mál.“ A›komustelpurnar unnu sér vir›ingu og vin- sældir í Haukum. Eftir minni háttar flóf fengu flær n‡ja búninga og upphitunargalla og tókst a› fá a› spila á grasvelli sem flótti muna›ur fyrir konur í fótbolta í flá daga. „Og allt fletta án fless a› selja svo miki› sem eina rúllu af skeinipappír,“ segir Sandra. „Stelpur í íflróttafél-ögum voru endalaust a› fljóna undir strákana og eru fla› kannski enn. Alltaf a› vinna sér flegnrétt me› flví a› selja rækjur og klósettpappír.“ Og Hrabba bætir vi›: „A›bún- a›ur okkar stelpnanna kosta›i stö›uga baráttu á flessum árum, me›al annars a› flurfa ekki a› spila á malarvöllum. fietta var fló eitt af flví sem gjörbreyttist flegar ég fór úr Val og til Hafnarfjar›ar. Forysta Hauka vildi allt fyrir okkur stelpurnar gera.“ Pakki án lei›beininga En hvernig var lífi› utan vallar? „Vi› vorum miki› á Kaffi Gesti, í ó›ali og Safarí vi› Skúlagötu. fia› var talsvert djamma›, öll vorum vi› a› reyna a› lifa af fletta fljó›félag, og í djamminu er freistandi a› deyfa til- finningarnar,“ segir Hrabba. „Svo venjulegar sem vi› vorum flá vorum vi› vi›rini í augum heimsins. Best lei› mér í félagsmi›stö› Samtakanna ´78 á Skólavör›ustíg 12, fla› var eini sta›urinn flar sem ég fann skjól og vott af sjálfs- vir›ingu. fiar kynntist ég fólki sem vildi vingast, fólk sem ma›ur hef›i annars ekki kynnst. Og fla› var ekkert a› fjasa um ástarhneig›ina heldur tala›i vi› mann um allt anna›. fia› s‡nir best hva› sta›urinn átti mikil ítök í mér a› ennflá man ég 31

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.