Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 29

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 29
Samhli›a Hinsegin dögum heldur MSC Ísland árlega hátí› sína me› gestum frá ö›rum klúbbum í Evrópu. Gle›in hefst á fimmtu- degi me› opnunarkvöldi í klúbbn- um. Sí›degis á föstudeginum hitt- ast erlendir gestir og íslenskir vinir a› sjálfsög›u á setn-ingar- athöfn Hinsegin daga í Loftkastalanum. Laugardagurinn 7. ágúst er svo sjálfur Gay pride dagurinn og MSC Ísland ver›ur vitaskuld me› vagn í gle›igöng- unni ni›ur Laugaveginn og á hátí›arskemmtuninni í Lækjar- götu. Eftir fla› hefst grillveisla í portinu vi› MSC-klúbbinn flar sem framreitt ver›ur fla› besta sem Ísland hefur a› bjó›a. Á sunnu-degi- num er a› venju fari› í Bláa lóni› og sí›an er sí›búinn mi›degisver›ur í Regnbogasalnum á Laugavegi 3. Loks l‡kur hátí›inni me› léttu kve›jusamsæti. every year at gay Pride we welcome members of the leather scene to our eCMC event Leather summit. The fun starts right away on Thursday with an opening night at the Club and on Friday we gather at the gay Pride Opening Ceremony in the Loftkastalinn Theater. saturday is gay Pride Day and MsC iceland will of course have a float in the gay Parade down Laugavegur and we look forward to the festival show at Lækjargata. after that there will be a big barbecue party in the courtyard outside the club. On sunday there will be a trip to the Blue Lagoon and then a late lunch at the rainbow room in the gay Center at Laugavegur 3. On sunday night the Leather summit ends with a Farewell Party at the Club House. REYKJAVÍK GAY PRIDE LEATHER SUMMIT 4–7 AUGUST 2005 L E ‹ U R H Á T Í ‹ Á H I N S E G I N D Ö G U M Uppl‡singar / information MSC Ísland, P.O. Box 5321, IS-125 Reykjavík, msc@msc.is, www.msc.is 29

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.