Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 30
erlendar rannsóknir s‡na a› samkyn-
hneig›ir unglingar endast skammt í skipu-
lög›u íflróttastarfi og hræ›ast höggin,
fordómana og einelti› ef flau voga sér út
úr skápnum. lesbíur og hommar í keppn-
isíflróttum er flví flest í felum, ekki bara
erlendis heldur líka á Íslandi. alfljó›a-
átaki› The gay games, sem ætla› var a›
styrkja sjálfsöryggi samkynhneig›ra í
íflróttaheiminum vir›ist litlu hafa breytt.
Vitnisbur›ir s‡na a› fordómar og a›kast
koma frá eigin li›sfélögum flegar uppvíst
ver›ur um samkynhneig› félaganna í
hópnum. en fla› eru mikilvæg mannrétt-
indi a› fá a› njóta sín í íflróttum án tillits
til kynhneig›ar og eitt af stærstu
verkefnum lí›andi stundar er a› vinna
flar skipulega gegn áreiti og fjandskap.
fió vill svo skemmtilega til a› í flessu
höfu›vígi gagnkynhneig›arinnar var› til
fyrsta eindregna hópmyndun lesbía á
Íslandi sem sögur fara af – í Haukum í
Hafnarfir›i. fiorvaldur Kristinsson ba›
ágústu, Hrafnhildi og Söndru um a› rifja
upp flessa gömlu sögu og hva› af henni
mætti læra.
„Vi› hittumst fjórar í Menntaskólanum vi›
Hamrahlí› upp úr 1982. Vi› könnu›umst hver
vi› a›ra úr fótbolta- og handboltafélagsli›um
eins og Víkingi, Fylki og Val, og nú skröpu›um
vi› saman í skólali›. Svo kynntumst vi› betur í
frímínútunum „á fjór›a bor›i frá klukku“ í MH
og flar var› til vinkvennahópur.“ Skólasyst-
urnar voru Ágústa, Hrafnhildur, Sandra og
Helga Sigvalda. Vinkonurnar Hrafnhildur og
Jóhanna spilu›u lengi fótbolta me›
Val en höf›u einangrast í hópnum og
flegar fleim var bo›i› a› koma og
fljálfa kvennali› Hauka í
Hafnarfir›i flá
slógu flær til.
En flær vanta›i
fleiri stelpur sem
gátu spila› fótbolta
og vildu mæta á æfin-
gar. fiá var einfaldlega
labba› inn í gamla vink-
venna-hópinn og smala›.
Sí›an ók hersingin su›ur í
Fjör› í grænum Subaru Station,
„subb-unni hennar Hröbbu“, og
ævint‡ri› byrja›i.
En voru flær allar úr felum
á flessum tíma? „nei, nei, en vi› fundum fletta
á okkur smám saman hverjar voru hva›,“ segir
Gústa. „Helena og Helga Sigvalda voru hvor-
ugar yfirl‡star lesbíur flegar vi› byrju›um a›
spila, fla› átti eftir a› koma í ljós. En flær voru
vinkonur okkar og vi› fundum til skyldleikans
flótt vi› vissum ekki hvar flær stæ›u á fleirri
stundu.“
bara a› skipta um buxur
„fietta voru einföld umskipti fyrir okkur Jóku
og Helenu sem komum úr Val,“ segir Hrabba.
„Bolirnir voru rau›ir í bá›um li›um, fla› flurfti
bara a› skipta um buxur, fara úr hvítum í
rau›ar.“ En á bak vi› búningaskiptin var flókn-
ari saga. fiær skynju›u sjálfar sig utan vi›
félagsskapinn í Val og flegar fla› rann upp fyrir
fleim a› flær stó›u einar úti í horni, ákvá›u
flær a› fara. „Vi› Jóka vorum sjálfar a› böggl-
ast vi› a› vera lesbíur, en okkur var hva› eftir
anna› ögra› me› glósum og vi›brög›um sem
vi› vorum ekki nógu sterkar til a› taka. Hinar
stelpurnar stungu okkur Jóku og Helenu af
flegar mannskapurinn var a› skemmta sér
saman, vi› vorum ekki hluti af hópnum. Eftir
líti› atvik á árshátí› hjá Val fundum vi› a›
best væri a› kve›ja, flegar fljálfarinn okkar
kom til mín og sag›i: „Mér er sama flótt fli›
Jóka séu› eins og fli› eru› og a› ein í li›inu,
hva› hún nú heitir, eigi mó›ur í lauslátara lagi,
fli› eru› samt bestu stelpur.“ fia› kvöld fékk
ég nóg af skilningsríkum Völsurum. En svo
heppilega vildi til a› Haukar í Hafnarfir›i voru
a› leita a› fljálfara til a› bæta kvennali› sitt í
fótbolta sem var í molum. Vi› Jóka slógum til,
kvöddum Val ásamt Helenu og vi› fluttum
okkur í Fjör›inn. fiar var fátt í li›i af stelpum
sem sinntu fótboltanum af
alvöru, svo
ma›ur fór bara af sta› og smala›i saman
vinkonunum. fietta er í stuttu máli „lesbíska
innrásin“ í Hafnarfjör› sem enn er höf› í minn-
um flar í bæ.“
li›i› smellur saman
fia› var ári› 1984 sem sigurganga
Haukastelpnanna hófst. fiær spilu›u í 2. deild
og vildu komast áfram en fla› vanta›i festu í
li›i›, varla nema einar flrjár sem alltaf mættu
á æfingar. Jóka haf›i spila› me› kvennalands-
li›inu í fótbolta og Hrabba átti einn landsleik
a› baki. fia› muna›i flví um li›saukann í
Hafnarfjör›inn vori› ’84, enda gekk fleim vel
flótt flær ynnu ekki deildina fletta sumar.
En næsta ár ger›ist eitthva›, li›i› „small
saman“ og fátt gat stö›va› sigurgöngu
Haukastelpnanna. fiær töpu›u engum leik og
unnu sinn ri›il me› markahlutfallinu 29–4. fió
byrja›i sumari› ’85 ekki áfallalaust. Einn
kaldan rigingardag í byrjun keppnistímabilsins
var li›i› a› hlaupa í sig hita flegar Sandra mis-
steig sig og togna›i illa á ökkla. Babúú birtist
og læknirinn kva› upp flann úrskur› a› hún
ætti aldrei eftir a› spila fótbolta. Sú slasa›a
beit fló á jaxlinn og mætti á hverja æfingu,
fyrst sem áhorfandi en eftir nokkrar vikur var
hún komin í mark og hækjunum lagt vi› hli›ina
á markstólpunum. Sandra haf›i aldrei sta›i› í
marki, en Jóka, sem var jafnframt ein af bestu
markvör›um landsins í handbolta, sá
um a› fljálfa hana.
Stelpurnar í boltanum
M I n n I n G a r ú r H a u K u M Í H a F n a r F I r ‹ I
30