Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 40

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 40
Vordagar Samtakanna ’78 var yfirskriftin á frétt sem birtist í Morgunbla›inu í byrjun maí ári› 1987. fia› ger›i útslagi› fyrir mig. Or›in 22 ára, búin a› pæla í flessu lesbíuveseni árum saman og haf›i lesi› alla kaflana um samkynhneig› í fleim fáu kynfræ›slubókum sem til voru á flessum árum. fiá hétum vi› „kynvillingar“ og okkur var alltaf a› finna undir kaflanum Afbrig›ilegt kynlíf. Mér er sérstaklega minnisstæ› bókin sem sta›hæf›i fla› um lesbíur a› sumar hverjar væru me› stóran sníp og væru flví skiljanlega mjög vin- sælar hjá fleim sem hef›u hann minni. ég var tólf ára flegar ég las fletta og velti flví miki› fyrir mér hvernig allar lesbíurnar vissu um stær›ina á snípnum hver á annarri. Sá bara ekki hva›a máli fla› skipti. fia› gerir fla› heldur ekki – ég komst a› flví seinna. Me› Vordögum Samtakanna ’78 haf›i ég „ástæ›u“ til a› heimsækja félagi› og sjá a›rar lesbíur og homma. Einn dagskrárli›ur Vordaganna var nefnilega kvennakvöld og flar átti a› s‡na bíómynd um lesbíur. fietta lag›ist alveg óskaplega vel í mig. ég gat flá sk‡lt mér bak vi› óstjórnlegan kúltúral áhuga og flurfti ekki endilega a› vera lesbía til a› vera á flessum sta›. ég meina, ég sem var búin a› horfa á skr‡tnar bíómyndir árum saman í Fjalakettinum ... næsta skref var a› sta›setja Samtökin. ég vissi nú um eitthvert Brautarholt en fla› er samt ekki beinlínis sta›ur sem ma›ur á lei› hjá flegar ma›ur b‡r í Gar›abæ. Svo ég hringdi á undan mér og var vísa› til vegar. fiegar á sta›inn var komi› var algerlega ómögulegt a› opna útidyrahur›ina og ég efa›ist stórlega um a› fletta væri rétti sta›urinn. Af sta› aftur til a› finna sjoppu me› tíkallasíma. Hringja og ... „jú, fletta eru Samtökin ’78 og hur›in er bara eitthva› föst, elskan“. nú var gengi› hratt frá Hlemmi, upp í Brautarholti› flar sem ég henti mér á andskotans hur›ina og hratt henni upp. fia› er ekki á hverjum degi sem ma›ur flarf a› brjótast inn til a› komast út úr skápnum. Vi› fyrstu s‡n svipa›i Samtökunum ’78 helst til Litlu kaffistofunnar á Hellishei›i. Kaffi og pilsner og kleinur og rúlluterta me› sultu og den slags var til sölu á›ur en myndin byrja›i. fiessi „e›lilegheit“ róu›u mig miki›, flví a› satt best a› segja haf›i ég ekki vita› á hverju ég mátti eiga von, og minn eiginn hjartsláttur var alveg a› gera út af vi› mig. Lesbíurnar sem voru flarna litu líka alveg venjulega út. ég var nú kannski smáspæld yfir flví flótt fla› róa›i mig líka. En ekkert man ég eftir myndinni. fiurfti líka a› horfa á allar stelpurnar og svona. fietta kvöld braut ég ísinn og fla› ger›i mér kleift a› koma á gay ball sem var haldi› stuttu seinna, og hægt og sígandi kynntist ég ö›rum lesbíum og sigra›ist á einangrun minni sem samkynhneig› manneskja. Seinna fletta sama ár birtist vi›tal vi› mig og flrjár a›rar lesbíur í jólahefti tímarits- ins Mannlíf. fiá var ég í námi í Háskóla Íslands og ein stelpan í bekknum mínum var vön a› kaupa Mannlíf og lesa fla› á kaffistof- unni. yfirleitt vildu allir fá bla›i› lána› og var miki› tala› um efni fless – flanga› til jóla- hefti› kom út. fiá skall skyndilega á djúp flögn og í hvert sinn sem ég birtist flögnu›u fjör- legar umræ›ur og allir ur›u eins og and- skotans fífl og asnar. nokkrar stelpur í hópn- um ur›u beinlínis óvinsamlegar í minn gar› og fannst fla› algjör óflarfi a› vera eitthva› a› segja frá flessu. fietta væri bara mitt einkamál og fla› ætti ekkert a› vera a› tala um svona laga›, hva› flá a› gera grein fyrir flví í Mannlífi. fiví má samt ekki gleyma a› einni og einni skólasystur minni fannst fletta bara gott mál og flær ósku›u mér til hamingju me› vi›tali›. Einu og hálfu ári sí›ar flutti ég til útlanda og kom sjaldan til Íslands næstu fimmtán árin, stoppa›i stutt í senn og kom yfirleitt a› hausti. Eitt ári› hittist fló flannig á, mig minn- ir a› fla› hafi veri› ári› 2000, a› ég var stödd í Reykjavík á Hinsegin dögum og tók flátt í gle›igöngunni á laugardeginum. Og flvílíkt æ›i! Aldrei haf›i ég sé› svona marga brosandi Íslendinga í einu! Göngufólki› og flau sem stó›u á gangstéttinni – öll skæl- brosandi, og fla› á Íslandi. fietta var mikil upplifun fyrir mig. Stuttu seinna fluttist ég heim til Íslands og hóf a› starfa sem hjúkrunarfræ›ingur á Brá›amóttöku Landspítalans. Svei mér flá ef fla› byrja›i ekki rétt eina fer›ina enn, allt fletta „koma út úr skápnum“ dæmi. ég meina, hva› me› Mannlíf og allt fla›? Vissu fletta ekki allir? Greinilega ekki. Og jú, a›spur› sag›i ég kollegum mínum a› ég væri ekki gift. ég mætti fla› ekki einu sinni samkvæmt íslenskum lögum! Ha, máttu fla› ekki, akkuru? nei, ég yr›i a› láta mér nægja sta›festa samvist af flví a› ég væri lesbía. fiar me› vissu allir á minni deild a› ég væri lesbía, og ég bætti um betur og gekk me› stórt skilti í gle›igöngu Hinsegin daga fla› ári›: Landspítali – Háskólasjúkrahús Lesbíur óskast er ég ein? Ári› eftir ákvá›um vi› Búbba vinkona mín a› ganga til li›s vi› samstarfsnefnd um Hinsegin daga. Okkur fannst vanta kvenfólk í fletta batterí og vi› höf›um áhuga á a› fá tækifæri til a› vinna me› gó›u fólki og móta hátí› samkynhneig›ra. fiau sem starfa í nefndinni koma ví›a vi› í starfi sínu fyrir Hinsegin daga og kynna sig a› sjálfsög›u alltaf sem starfs- menn hátí›arinnar. fiau eru öllum s‡nileg sem samkynhneigt fólk. Vi› Búbba erum göngu- stjórar gle›igöngunnar og gerum fla› sama, vi› kynnum okkur alltaf sem starfsmenn Hinsegin daga í Reykjavík flví a› einn mikil- vægur fláttur göngustjórastarfsins er a› hafa samskipti vi› ‡mis fyrirtæki og fá frá fleim alls konar hluti og fljónustu á hagstæ›asta ver›i. Sú krafa hvílir til dæmis á okkur göngu- stjórum a› fara út um ví›an völl til a› leysa úr flúsund atri›um sem sí›an eiga öll a› smella saman á einni og sömu sekúndunni – flegar gangan leggur af sta› ni›ur Laugaveg. Hinsegin dagar skapa stoltan og brosandi vettvang fyrir fólk sem er a› koma út úr skápnum me› reisn. A› taka flátt í gle›i- göngunni og ganga ni›ur Laugaveginn me› öllu sínu fólki er alveg óstjórnlega gó› og hl‡ tilfinning. A› vera s‡nileg me› ö›rum lesbíum og hommum r‡fur flögnina og einangrunina sem alltaf leynast handan vi› horni› og eru okkar verstu óvinir. fiegar ég kom út úr skápnum voru Hinsegin dagar ekki til en vorkvöldi› kalda í Brautarholtinu me› pönsum, lesbíum og uppáhellingu – svo íslenskt allt saman – var mín einkastund í flví eilíf›arferli a› koma út og vera úti sem lesbía. Sú stund var mikils vir›i fyrir mig og lifir í huganum sem ein sú besta í lífi mínu. Sjáumst á Hinsegin dögum! Katrín K A t R Í n J ó n S d ó t t I R V O r d a G a r 40

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.