Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 34

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 34
Hausti› 2004 sendu Samtökin ´78 félögum sínum póst flar sem hvatt var til fless a› leggja ungli›ahópi félagsins li› vi› a› taka flátt í land- söfnun Rau›a krossins Göngum til gó›s til styrkt- ar börnum á strí›shrjá›um svæ›um. fietta vakti athygli mína. Hafa flau orku til a› huga a› ö›rum málefnum en sínum eigin, hafa flau ekki nóg me› a› byggja upp sitt eigi› líf? hugsa›i ég og fannst fletta merkilegt. Og flar sem ég flekkti líti› sem ekkert til ungli›ahópsins, ákva› ég a› slást me› í för, reyna a› kynnast fleim. Vi› mæltum okkur mót í Grafarvogi. ég mætti tímanlega á svæ›i› og flar var enginn sjáanlegur, en eftir dálitla leit fann ég bæki- stö›var Rau›a krossins til hli›ar vi› skólann. ég bei› dágó›a stund og fór a› efast um a› nokkur myndi mæta, fla› var sunnudagsmorgun og varla margir á flessum aldri sem létu hafa sig út í svona ævint‡ri. En ég var forvitin a› hitta flessa n‡ju kynsló›. Hver var grunntónninn í hópnum og hvernig litu flau út? Voru flau nokku› lík okkur sem hittumst ári› 1982 á Skólavör›ustíg 12? Skyldu fletta vera útfríka›ar drottningar og strákalegar stelpur, me› pönka›a hárgrei›slu, e›a hva›? Mitt í flessum vangaveltum sá ég hvar tveir bílar, drekkhla›nir unglingum beyg›u inn á bíla- plani› vi› skólann. ég get ekki neita› flví a› flau voru svolíti› fyndin flar sem flau ultu út úr skrjó›unum eitt af ö›ru. Ekki svo a› skilja a› neitt væri skringilegt vi› útliti›, mér haf›i bara ekki komi› til hugar a› svo margir kæmust fyrir í tveimur bílum. Ekkert gaf til kynna a› flau væru a› neinu leyti frábrug›in ö›rum íslenskum ung- mennum, klædd í jakka og úlpur, peysur og striga- skó, einn var me› gat í augabrúninni og a› ég held í Cure-bol, og flarna var stúlka me› hand- tösku eins og amma mín hef›i allt eins geta keypt sér. Ekki var feimninni fyrir a› fara og flau struns- u›u beinustu lei› inn á skrifstofu og l‡stu flví yfir a› flau væru úr ungli›ahópi Samtakanna´78 og væru hér til a› leggja söfnuninni li›. fiau voru fljót a› skipta me› sér svæ›um og flramma af sta› eins og fla› væri fleirra daglega brau› a› taka flátt í landssöfnun Rau›a krossins. fia› var lærdómsríkt a› fylgjast me›. Eitthva› haf›i breyst frá flví a› mín kynsló› óx úr grasi. fiau eru sjálfsörugg og sty›ja hvert vi› anna› dyggi- lega me› smáærslum, en samt ekki á flann máta a› ö›rum finnist óflægilegt a› vera nálægt fleim eins og stundum vill ver›a flegar a› hópur ungl- inga kemur saman me› tilheyrandi látum. Merkilegast finnst mér a› flau telji fla› sjálfsagt a› leggja ö›rum málefnum li› en fleim sem bein- línis tengjast fleim sjálfum. Hugurinn virtist ekki snúast um fla› flennan dag hva› flau ættu erfitt e›a hef›u átt erfitt, heldur var fleim fla› sjálfsagt mál a› taka flátt í flví sem er a› gerast í kringum flau. ungli›arnir okkar eru sú kynsló› sem hefur noti› gó›s af batnandi samfélagi og fleirri vir›ingu í gar› samkynhneig›ra sem einkennt hefur sí›astli›in tíu ár, allt frá flví a› fyrstu rétt- arbætur til handa lesbíum og hommum ur›u a› lögum. fiau eru ekki sú mannger› sem barmar sér á bi›stofu baranna og bí›ur eftir a› ná aldri til a› komast inn, heldur láta flau önnur málefni og mikilvægari til sín taka. ég trúi flví a› flau eigi betri möguleika á a› finna sig og fóta í íslensku samfélagi en fyrri kynsló›ir okkar lesbía og homma, fullgildir fláttakendur í flví sem framtí›in ber í skauti sér. Sá mannau›ur var›ar ekki bara flá kynsló› samkynhneig›ra sem á eftir fleim kemur, heldur samfélagi› allt. Sá dagur kemur a› til ver›ur n‡ kynsló› lesbía og homma. Hver veit nema hún fari fram úr fleirri sem „gekk til gó›s“ hausti› 2004 og gangi lengra til a› skapa betri heim – heim flar sem ekki er flörf á a› ganga húsa á milli til a› lei›rétta mis- rétti› í heiminum. H R A F n H I L d u R G u n n A R S d ó t t I R Gengi› til gó›s me› n‡rri kynsló› 34

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.