Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 21

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 21
fiau árni og Tinna fundu hvort anna› hjá vini og tóku brátt a› bralla saman músík. Fiktarinn árni fiktar a›allega í rafrænum hlutum, tölvum, tæknilegó og hljó›færum. En Tinna sérhæfir sig í einskisn‡tum uppl‡singum um músík, kvikmyndir og tískublö› og getur auk fless aldrei flaga›. úr flessum efnivi› var› til Tvíeyki› Tarnin. Vi› bjó›um flau velkomin á opnu- narhátí› Hinsegin daga í Loftkastalanum 5. ágúst. Dragg-keppnin 2005 Eftir eins árs hlé á keppninni er komi› a› flví a› halda áfram. fiema› í ár er hæfileikakeppni og keppendum er frjálst a› gera hva› sem er. Engar reglur! Í fyrsta skipti munu stelpurnar taka flátt í keppninni á móti strákunum. Draggdrottningar vs Draggkóngar! Spennandi ver›ur a› sjá hvort kyni› hl‡tur gullbarbídúkkuna. Einn sigurvegari stendur uppi me› fullar hendur ver›launa. Gaukur á StönG 3. ágúst kl. 22 stundvíslega A›gangseyrir 1000 kr. Hanna María Karlsdóttir og Ingrid Jónsdóttir Our beloved actresses Hanna María & Ingrid will be among the entertainers at the Gay Pride Open Air Concert in Lækjargata, Saturday 6 August. And you’ll love them! — fiær eru gamlar? Nei — fiær eru ungar? Neeii — fiær eru klassískar? Jei — fiær eru sígildar? Njaa — fiær eru leikkonur? Já — fiær eru söngkonur? Njaaaáá — Hva› ætla flær a› gera á Hinsegin dögum? Tjah Tarnin, the duo Tinna and árni, will be among the performers at the gay Pride Opening Ceremony at Loftkastalinn Theater, Friday 5 august. Tvíeyki› Tarnin 21

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.