Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 42

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 42
FótbOltaStráKar Frá new yOrK á Hinsegin dögum 2005 Me›al gesta á Hinsegin dögum 2005 er fótboltali› homma frá new york, the new york Ramblers Soccer Club. Li›i› var stofna› ári› 1980 og er fyrsta skipulag›a og yfirl‡sta fótboltafélag samkyn- hneig›ra sem sögur fara af. fieir hafa teki› flátt í keppnum heima og erlendis og hvert ár í mars standa fleir fyrir keppninni the new york Indoor Classic. Li›smenn the new york Ramblers Soccer Club setja marki› hátt: A› mennta og fljálfa leik- menn í fótbolta og vinna gegn fordómum og rang- hugmyndum um homma og lesbíur í íflróttum. the new york Ramblers Soccer Club mun leika vi› keppnisli› íslenskra lesbía sunnudaginn 7. ágúst kl. 15. The new York ramblers soccer Club will be visiting reykjavík gay Pride 2005. The club was formed in 1980 and is the first organized, openly gay soccer club in the Us. They participate in leagues and tournaments locally, nationally, and internationally. in addition, they host their own tournament, The new York indoor Classic, in mid- March. The goal of the club remains the same as when they started 25 years ago: to educate and improve players in the sport of soccer and to break down the stereotypes of gay and lesbian people in sports. The New York Ramblers Soccer Club will be playing against The Icelandic Lesbian Soccer Team, Sunday 7 August at 3 p.m. 42 HInSeGIn daGar Í reyKJaVÍK 2005 Gildir á dívukvöld á fimmtudegi, Opnunarhátí› og Kynjaböll á föstudegi, Hinsegin hátí›ardansleik á laugardegi og fótboltaleik á sunnudegi Ver›: 4.500 kr. Til sölu á skrifstofu og bókasa- fni Samtakanna ´78 reyKJaVÍK Gay PrIde VIP Card Valid for all payed events. isK 4.500 For sale at the lesbian and Gay Center, laugavegur 3, 4th floor ViP-KOrT

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.