Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 13

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 13
Ylfa Lind Gylfadóttir tók flátt í Idol stjörnuleit sí›astli›inn vetur og vakti mikla athygli. Fyrir átta árum hóf hún leik- og söngferil me› Leikfélagi Hverager›is og sí›an hefur leikhúsi› flar í bæ veri› hennar anna› heimili. Smám saman ná›i fló söngurinn undirtökunum í lífi hennar og nú hei›rar hún Hinsegin daga í Reykjavík me› flátttöku sinni. Í nafnlausri hljómsveit stúlkunnar eru fleir Siffi gítarleikari og bakaradrengur í aukastarfi; Kristján trommuleikari, sem tromma› hefur sí›an hann var sta›inn a› verki inni í pottaskáp mó›ur sinnar hér um ári›, og Daví› bassaleikari. Vi› bjó›um Ylfu Lind og félaga velkomin á svi› Hinsegin daga í Lækjargötu 6. ágúst. Ylfa Lind, a former icelandic idol contestant and one of our rising stars, will be among the performers at the gay Pride Open air Concert in Lækjargata, saturday 6 august. Ylfa Lind

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.