Bæjarins besta


Bæjarins besta - 07.03.2001, Blaðsíða 14

Bæjarins besta - 07.03.2001, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 2001 Geirvörtur, stunur og stinnir limir helgardagbókin skemmtanir · fundir · fólk · sjónvarp · veður · íþróttir · fréttir · kirkjustarf Sportiðí beinni○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ Ríkissjónvarpið Föstudagur 9. mars kl. 11:25 HM í frjálsum íþróttum innanhúss í Lissabon í Portúgal Laugardagur 10. mars kl. 10:00 og 15:20 HM í frjálsum íþróttum innanhúss í Lissabon í Portúgal Sunnudagur 11. mars kl. 12:30 HM í frjálsum íþróttum innanhúss í Lissabon í Portúgal Stöð 2 Laugardagur 10. mars kl. 14:45 Enski boltinn: Arsenal – Blackburn/Bolton Bráðin er ný, íslensk erótísk stuttmynd þar sem segir frá óvejulegum kynlífs- þríhyrningi á vinnustað í Reykjavík. Myndin er hispurslaus og djörf og höfðar jafnt til karla og kvenna. Leikstjóri er Böðvar Bjarki Pétursson en hann færir þekkt stef úr ljósbláum myndum í íslenskan veruleika. Útkoman er mynd sem kemur skemmtilega á óvart. Aðalhlutverk leika Halldóra Jónsdóttir og Karl Grönvold. Myndin er sýnd á Sýn kl. 23:25 laugardaginn 10. mars. veðrið Horfur á fimmtudag: Austan og norðaustan 5-10 m/s, en 10-15 m/s norðvestantil og með suð- urströndinni. Él á Vest- fjörðum og annesjum norðanlands, en súld og dálítil rigning á Suður- landi. Vægt frost norðan- lands, en hiti 1-6 stig syðra. Horfur á föstudag: Austan og norðaustan 8-13 m/s. Él norðan- og austanlands, en bjart veður suðvestantil. Hiti 0-5 stig, en vægt frost á norðanverðu landinu. Á laugardag: Austan og norðaustan 8-13 m/s. Él norðan- og austanlands, en bjart veður suðvestantil. Hiti 0-5 stig, en vægt frost á norðanverðu landinu. Á sunnudag: Norðaustanátt. Él norðan- og austanlands, en létt- skýjað á Suður- og Vest- urlandi. Frost 0-5 stig. Á mánudag: Norðaustanátt. Él norðan- og austanlands, en létt- skýjað á Suður- og Vest- urlandi. Frost 0-5 stig. Föstudagur 9. mars 11.25 HM í frjálsum íþróttum innan- húss. Bein útsending frá Lissabon. Keppt er til úrslita í fjölmörgun greinum, m.a. stangarstökki kvenna frá kl. 16.00. 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Búrabyggð (95:96) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Gettu betur (4:7). Spurninga- keppni framhaldsskólanna. Í þessum síð- asta þætti í átta liða úrslitum keppa lið Menntaskólans í Reykjavík og Fjöl- brautaskóla Suðurlands, Selfossi. 21.05 Tollverðir hennar hátignar. (The Knock) Bresk sakamálamynd um baráttu sérsveitar Bresku tollgæslunnar við smyglara. 22.25 Nornin frá Blair. (The Blair Witch Project) Bandarísk bíómynd frá 1999. Hinn 21. október 1994 héldu þrjú bandarísk ungmenni inn í skóg í Mary- land-fylki. Ætlunin var að festa á filmu heimildir um 200 ára þjóðsögu um norn- ina frá Blair. Ekkert hefur spurst til þeirra síðan. Ári seinna fundust upptökur þeirra. Aðalhlutverk: Michael C. Willi- ams, Heather Donahue og Josh Leonard. 23.50 Hestahvíslarinn. (The Horse Whisperer) Bandarísk bíómynd frá 1998 um ástarsamband hestamanns og konu sem fær hann til að temja baldinn klár. e. Aðalhlutverk: Robert Redford, Kristin Scott Thomas, Sam Neill og Dianne Wiest. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 10. mars 08.00 Morgunsjónvarp barnanna 08.02 Stubbarnir (31:90) 08.30 Mummi bumba (22:65) 08.35 Bubbi byggir (23:26) 08.48 Kötturinn minn er tígrisdýr 08.50 Ungur uppfinningamaður 09.17 Krakkarnir í stofu 402 (11:26) 10.00 HM í frjálsum íþróttum innan- húss. Bein útsending frá Lissabon þar sem keppt er í þremur greinum sjöþrautar og Jón Arnar Magnússon er á meðal keppenda. 13.00 Kastljósið 13.20 Sjónvarpskringlan 13.35 Þýski handboltinn 15.20 HM í frjálsum íþróttum innan- húss. Bein útsending frá Lissabon þar sem keppt er í sjöþraut og Jón Arnar Magnússon er á meðal keppenda. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Vinsældir (22:22) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Milli himins og jarðar 21.00 Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? (Who Framed Roger Rabbit) Bandarísk ævintýramynd frá 1988. Teiknimyndapersónan Kalli kanína er sakaður um morð og leitar hjálpar hjá harðsvíruðum einkaspæjara. Aðalhlut- verk: Bob Hoskins, Christopher Lloyd og Joanna Cassidy. 22.45 Hjaðningavíg. (Weapons of Mass Distraction) Bandarísk bíómynd um samkeppni tveggja fjölmiðlajöfra sem magnast upp í eitt allsherjarstríð. Aðal- hlutverk: Gabriel Byrne og Ben Kingsley. 00.20 Arista 25 ára. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 11. mars 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.02 Disneystundin 09.55 Prúðukrílin (86:107) 10.22 Róbert bangsi (23:39) 10.46 Sunnudagaskólinn 11.00 Nýjasta tækni og vísindi 11.15 Kastljósið 11.35 Mósaík 12.15 Sjónvarpskringlan 12.30 HM í frjálsum íþróttum innan- húss. Bein útsending frá Lissabon þar sem keppt er tiol úrslita í fjölmörgum greinum. 17.00 Geimferðin (16:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Meistarinn 18.45 Sögurnar hennar Sölku (3:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Deiglan - Flugvallarmálið 20.40 Sönn íslensk sakamál (5:6) 21.10 Fréttir aldarinnar 21.15 Hálandahöfðinginn (2:8) 22.10 Helgarsportið 22.45 Margrét drottning. (La reine Margot) Frönsk bíómynd frá 1994 byggð á sögu eftir Alexander Dumas. Sagan gerist á tímum Karls konungs níunda, sem lét drepa þúsundir mótmæl- enda á Bartólómeusarmessuárið 1572, og segir frá brúðkaupi Margrétar, systur konungs, og mótmælandans Hinriks af Navarra og leynimakki innan hirðar kóngsins. Aðalhlutverk: Isabelle Adjani, Daniel Auteuil, Jean-Hugues Anglade og Virna Lisi. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 9. mars 06.58 Ísland í bítið 09.00 Glæstar vonir 09.20 Í fínu formi (e) 09.35 Lífið sjálft (9:11) (e) 10.10 Jag 10.55 Myndbönd 12.00 Nágrannar 12.30 Segemyhr (14:34) (e) 12.55 Fyrirsætan 14.35 Oprah Winfrey 15.15 Ein á báti (6:26) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2. Hrollaugs- staðarskóli 16.25 Barnatími Stöðvar 2. Strumpar- nir 16.50 Barnatími Stöðvar 2. Leo og Popi 16.55 Barnatími Stöðvar 2. Í Vinaskógi 17.20 Barnatími Stöðvar 2. Sögustund með Janosch 17.50 Sjónvarpskringlan 18.05 Nágrannar 18.30 Vinir (1:25) 19.00 19>20 - Ísland í dag 19.30 Fréttir 20.00 Skriðdýrin. (Rugrats: The Movie) Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Skriðdýrin lenda í ótal ævintýrum. Það fjölgar í hópnum og þá hefjast vandræð- in. Það ber á óeiningu og Tommy og Dil ákveða að freista gæfunnar annars staðar. 21.30 Ó,ráðhús (10:26) 22.00 Vopnað réttlæti. (Naked City 1: Justice With a Bullet) Ferðalangar í New York hafa orðið fyrir barðinu á óprúttn- um bifreiðastjóra. Sá rænir bæði fjármun- um og ferðatöskum viðskiptavinanna sem eru eðlilega ekki mjög kátir. Lögg- urnar Daniel og Halloran taka að sér málið sem vindur upp á sig og reynist mun alvarlegra en í fyrstu var talið. Aðal- hlutverk: Scott Glenn, Robin Tunney, Courtney Vance, Kathryn Erbe. 23.45 Stúlkurnar heima. (Beautiful Girls) Bráðfyndin mynd um ungt fólk og vináttusambönd þeirra. Willie er að fara að ganga í það heilaga en heimsækir fyrst gamla bæinn sinn til að átta sig á hlutunum. Hann vill fá að hugsa málið í einrúmi og friði. Í bænum hefur fátt breyst og vinirnir eru enn þá við sama heygarðshornið. Willie fer með þeim út á lífið og kynnist sætum og skemmtileg- um stelpum. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Timothy Hutton, Uma Thurman, Noah Emmerich. 01.35 Öll nótt úti. (Switchback) Vægð- arlaus alríkislögreglumaður fer út fyrir starfssvið sitt til að finna raðmorðingja sem rænt hefur syni hans. Þegar hann gengur of langt í leitinni er málið tekið af honum. Hann lætur sér þó ekki segjast og þegar nokkur morð eru framin í umdæmi hans þarf gamall lögreglustjóri í Amarillo að velja á milli þess að ná endurkjöri eða hjálpa honum að hafa hendur í hári morðingjans. Aðalhlutverk: Danny Glover, Dennis Quaid. 03.30 Dagskrárlok Laugardagur 10. mars 07.00 Grallararnir 07.20 Maja býfluga 07.45 Villingarnir 08.05 Össi og Ylfa 08.30 Doddi í leikfangalandi 09.00 Með Afa 09.50 Skipulagt kaos 11.15 Kastali Melkorku 11.40 Skippý 12.00 Best í bítið 12.45 Gerð Almost Famous 13.10 60 mínútur II (e) 13.55 NBA-tilþrif 14.20 Alltaf í boltanum 14.45 Enski boltinn 17.05 Glæstar vonir 19.00 19>20 - Ísland í dag 19.30 Fréttir 19.50 Lottó 19.55 Fréttir 20.00 Vinir (11:24) 20.30 Villtasta vestrið. (Wild Wild West) James West og Artemus Gordon eru út- sendarar stjórnvalda. Þeir eru eins ólíkir og dagur og nótt og samkomulagið er eftir því. En nú verða þeir að snúa bökum saman. Forseti Bandaríkjanna er í mikilli hættu og það er hlutverk félaganna að afstýra frekari vandræðum. Yfirvöld hafa komist á snoðir um ráðabrugg þar sem áformað er að ráða forsetanum bana. West og Gordon eru staðráðnir í að finna meintan tilræðismann áður en verra hlýst af. Aðalhlutverk: Will Smith, Kevin Kline, Kenneth Branagh, Salma Hayek. 22.20 Niðurtalning til dómsdags. (Deep Impact) Vísindatryllir af betri gerðinni. Halastjarna stefnir hraðbyri á jörðina og verði ekkert að gert er úti um mannkynið. Forseti Bandaríkjanna leggur á ráðin með sérfræðingum en tíminn er naumur. Gangi varnaraðgerðir ekki upp er aðeins hægt að bjarga fáeinum útvöldum. Aðal- hlutverk: Robert Duvall, Téa Leoni, Elij- ah Wood, Vanessa Redgrave, Morgan Freeman. 00.20 Með fullri reisn. (The Full Monty) Ein vinsælasta gamanmynd síðari ára fjallar um nokkra atvinnulausa stáliðju- verkamenn sem deyja ekki ráðalausir þótt á móti blási. Neyðin kennir naktri konu að spinna og félagarnir fá þá hug- mynd að gerast nektardansarar til að geta séð sér og sínum farborða. Gallinn er bara sá að þeir kunna ekki að dansa, eru taktlausir, of þungir og óframfærnir. Aðalhlutverk: Robert Carlyle, Tom Wilkinson, Mark Addy, Lesley Sharp. 01.50 Rapa Nui. Myndin gerist á Páska- eyju seint á 17. öld. Þar búa tveir ættbálk- ar sem hafa lengi eldað grátt silfur saman. Nú er svo komið að allsherjarstríð þeirra í millum er í uppsiglingu því kúgaði ætt- bálkurinn hefur fengið sig fullsaddan á ofríkinu. Þessi þróun mála kemur hins vegar mjög illa við hugrakkan stríðs- mann úr hópi ráðandi stéttar því hann elskar stúlku af lægri stigum. Kevin Cost- ner er meðframleiðandi myndarinnar. Aðalhlutverk: Jason Scott Lee, Esai Morales, Sandrine Holt. 03.35 Dagskrárlok Sunnudagur 11. mars 07.00 Tao Tao 07.25 Búálfarnir 07.30 Maja býfluga 07.55 Dagbókin hans Dúa 08.20 Grallararnir 08.40 Sagan endalausa 09.05 Skriðdýrin 09.25 Herkúles 10.20 Donkí Kong 10.45 Nútímalíf Rikka 11.10 Hundalíf 11.35 Ævintýraheimur Enid Blyton 12.00 Sjónvarpskringlan 12.15 NBA-leikur vikunnar 13.50 Grallararnir 15.10 Simpson-fjölskyldan (21:23) 15.35 Oprah Winfrey 16.25 Nágrannar 18.25 Fornbókabúðin (2:4) (e) 19.00 19>20 - Ísland í dag 19.30 Fréttir 20.00 Viltu vinna milljón? 20.50 60 mínútur 21.40 Ástir og átök 22.05 Gauragangur. (Hurlyburly) Myndin er byggð á vinsælu leikriti Davids Rabe frá miðjum níunda áratugn- um og gerist í hringiðu kvikmyndaiðnað- arins í Hollywood. Aðalpersónurnar eiga það sameiginlegt að vera yfirmáta sjálfs- elskar, áhugasamar um eiturlyf og dauð- hræddar við einmanaleikann. Aðalhlut- verk: Sean Penn, Meg Ryan, Kevin Spa- cey, Robin Wright Penn. 00.05 Athöfnin (La Cérémonie) Mynd eftir spennusögu Ruth Rendell, A Judge- ment in Stone. Hér segir af Sophie sem er ráðin til að sinna heimilisstörfum hjá ríkri fjölskyldu. Hún er ómannblendin og örlítið klaufsk en þó góður starfs- kraftur. Þegar hún kynnist Jeanne, sem ber út póstinn, fara hlutirnir að gerast. Báðar búa þær yfir leyndarmálum sem koma brátt upp á yfirborðið. Aðalhlut- verk: Isabelle Huppert, Jacqueline Biss- et, Sandrine Bonnaire. 01.55 Dagskrárlok Föstudagur 9. mars 17.15 David Letterman. David Letter- man er einn frægasti sjónvarpsmaður í heimi. 18.00 Gillette-sportpakkinn 18.30 Heklusport 18.50 Sjónvarpskringlan 19.05 Íþróttir um allan heim 20.00 Alltaf í boltanum 20.30 Heimsfótbolti með West Union 21.00 Með hausverk um helgar 23.00 David Letterman 23.45 Martröðin heldur áfram. (Wes Craven´s New Nightmare) Á síðasta ára- tug fór Freddy Krueger um Álmstræti og hræddi líftóruna úr íbúunum. Heather, sem þá var stelpa, man vel eftir Freddy og uppátækjum hans og henni er því mjög brugðið þegar fyrirbærið virðist aftur komið á stjá. Að undanförnu hefur Heather fengið ógnvekjandi bréf og símtöl frá manni sem segist vera Freddy Krueger. En getur það verið að hann sé genginn aftur eftir öll þessi ár? Aðalhlut- verk: Heather Langenkamp, Jeffrey John Davis, Miko Hughes, Matt Winston. 01.35 Pabbastelpa. (Daddy´s Girl) Spennumynd. Barbara og Don Mitchell ættleiða 10 ára stúlku, Jodie. Í fyrstu gengur allt vel en svo fer að bera á und- arlegri hegðun hjá Jodie. Hún fær hræði- legar martraðir og Barbara og Don eru ráðalaus og við það að gefast upp. Aðal- hlutverk: William Katt, Michele Greene, Roxana Greene. 03.05 Dagskrárlok og skjáleikur Laugardagur 10. mars 16.00 Snjóbrettamótin (5:12) Bestu snjóbrettakappar heims leika listir sínar. Sýnt er frá mótaröð Alþjóðasnjóbretta- sambandsins. Keppnin hófst í nóvember og í apríl verða krýndir meistarar í karla- og kvennaflokki. 17.00 Íþróttir um allan heim 17.55 Jerry Springer 18.35 Babylon 5 (4:22) 19.20 Í ljósaskiptunum (26:36) 19.50 Lottó 20.00 Naðran (12:22) 21.00 Endurreisn. (Restoration) Mynd- in gerist á 17. öld og fjallar um Rober Merivel, ungan og hæfileikaríkan lækna- netið www.swim.is/hlaup Sundfélagið Vestri mun annast hið árlega Óshlíð- arhlaup í sumar eins og í fyrra. Nú þarf að fara að æfa og undirbúa sig fyrir hlaupið og í tilefni þess hefur verið opnuð sérstök heimasíða á fjórum tungumálum. Meðal nýj- unga í ár má nefna, að sérstök keppni verður fyrir hjólaskíðafólk. helgin Naglafræðingur verður á hárgreiðslustofu Siggu Þrastar á Ísafirði frá nk. föstudegi til mánudags. M.a. verður boðið upp á fallegar gelneglur fyrir kr. 3.500.- Þeim sem hafa hug á að komast að er bent á að panta tíma í síma 866 5497. Markaðsdagur verður í Grunnskólanum á Ísafirði á laugardag frá kl. 13-16. Fjölbreytt úrval muna verður til sölu. 10.PM5 19.4.2017, 09:2414

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.