Heimilispósturinn - 15.12.1950, Blaðsíða 2
Á 5PÁ55ÍUNNI
Sigurður Sigurðsson ráðuriautur
flutti, ásamt Pétri Ottesen, frumvarp
um - viðauka'við Iög frá árinu 1891
um kynbætur hesta. Var þar meðal
annars lögð áherzla á, að komið
skyldi i veg fyrir lausagang grað-
hesta:
Nú er engum fola fritt
fyrir Búa liði.
, skyldi ’ann gráa greyið mitt
geta séð í friði.
*
Hákon Kristófersson brást von-
um einhverra við atkvæðagreiðslu
nokkra, en eigi kunnum vér nánari
tildrög af því að segja:
Að því dragast efnin vönd,
að því sagan styður:
býr í Haga á Barðaströnd
blendinn lagasmiður.
*
Lengi hafði verið fyrir því barizt á
þingi, að veita dr. Guðmundi Finn-
bogasyni styrk til kennslu í hagnýtri
sálarfræði við Háskóla Islands. Á
sumarþinginu 1917 var mál þetta enn
á dagskrá og náði nú loks fram að
ganga:
Gefið honum Guðmundi
glefsu, svo hann þagni.
Það eru vinnuvísindi,
sem verða fyrst að gagni.
*
Á þessu þingi var flutt frumvarp
til markalaga, þar sem borin voru
fram ýms nýmæli um merkingu sauð-
fjár. Þá var kveðið:
Eyrnamörk eru óþörf hér í salnum.
Þekkist allur þingsins fans
á þessum parti likamans.
*
Á þinginu 1931 voru Sjálfstæðis- og
Álþýðuílokkurinn sammála um kjör-
HEIMILISPÓSTURINN
7. hefti 1950
NÖV.—DES.
Lestrarefni kvenna:
Mynd á kápu: Hjördís Einars-
dóttir skipsþerna.
Bls.
Einu sinni svanur fagur,
kvæði eftir Gest .:.... 1
„Hef aklrei verið sjóveik,“
viðtal við Hjördísi Einars-
dóttur, skipsþernu....... 2
Konán, sem var svo falleg,
að vindurinn þorði ekki að
blása umhverfis hana,
grænlenzk þjóðsaga .... 4
Hælið fyrir fallnar stúlkur,
smásaga eftir Egon Ervin
Kisch................. 7
Þetta var það, sem kom fyr-
ir mig, smásaga eftir
Michael Fessier ........ 10
Gestur á kránni, smásaga
eftir Mary Bruce ....... 15
Frændi rakarans, smásaga
eftir William Saroyan . . 18
Herbergi á f jórðu hæð, smá-
saga eftir Ralph Straus 24
Kvikmyndaopnan........... 32
Ennfremur myndir af frægum
kvikmyndaleikurum, bridge-
þáttur, vísur og skrýtlur.
dæmaskipunarmálið. 1 eftirfarandi
vísu mun átt við 3. þingmann Reyk-
víkinga, Héðin héitinn Valdimarsson:
Ægilegur ástarblossi
ávallt hefur bruna í för:
áblástur af íhaldskossi
er á Kaupa-Héðins vör.
HEIMILISPOSTURINN — FRÓÐLEIKS- OG SKEMMTIRIT
Ritstjóri Karl Isfeld, Hverfisgötu 59. — Afgreiðsla: Steindórs-
prent h.f., Tjarnargötu 4, Reykjavík. Sími 1174. Pósthólf 365.
ÚTGEFANDI STEINDÓRSPRENT H.F.
$ ? ?